Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 Sextugur í dag ; Sr. Sigurjón Guðjónsson prófastur í Saurbæ SÉRA Sigurjón Guðjónsson próf- astur í Saurbæ er sextugur í dag. Ekki finnst mér langt síðan við vorum saman að námi. En stað reyndir segja annað, því að 32 ár eru liðin síðan við félagar’ kvöddum háskólann á einum vordegi. Svo var haldið út í lífið og starfið. Atvik höguðu því svo, að við séra Sigurjón áttum enn samleið, því að báðir urðum við prestar í sama prófastsdæmi. Því minnist ég í dag ekki aðeins ágæts skólabróður, heldur og sam starfsmanns og vinar um áratugL Séra Sigurjón er gáfu- og at- orkumaður og drengur hinn bezti. Prestur er hann ágætur, [hvort heldur er á stétt eða í stól. Og búhöldur er hann einn fremst- ur íslenzkra sveitapresta. Sam- vizkusamari mann og trúrri í starfi hefi ég vart þekkt. Séra Sigurjón hefur alla tíð notið verð ugs trausts samferða- og sam- starfsmanna. Hann ex eigi aðeins leiðandi maður í prestakalli og prófastsdæmi, heldur og á víðara sviði. Formaður Hallgrímsdeild- ar, prestafélags Mið-vesturlands, ihefur hann verið árum saman Og í stjórn Prestafélags íslands um NÚNA um helgina kemur hing- að til Reykjavíkur einn af kunn nstu kirkjunnar mönnum á Norð urlöndum, Halldor Hald for- maður „Kirkens Korshær“ í Kaupmannahöfn. Hald hugðist í fyrstu læra læknisfræði en meðfram sakir lifandi áhuga á þjóðfélagsmál- lun hvarf hann að guðfræði og gerðist að námi loknu prestur í Vejle. Þar sneri hann sér þegar að starfinu á stéttunum — að útigöngufólkinu: áfengissjúkling um, eiturlyf j anotendum, vænd- iskonum, sakamönnum og öðr- um börnum ógæfunnar og eymd arinnar. Fyrir hálfum öðrum áratúg fluttist Hald til Kauptnanna- hafnar og sýnir það álit hans, að þegar nýr Sjálandsbiskup var kjörinn í fyrrahaust, fékk hann næst flest atkvæði. Höfuðbækistöð hans er í Niku lásarkirkjunni, sem mörgum ís- lendingum er kunn m. a. af því að þar voru oft haldnar ís- lenzkar gúðsþjónustur um skeið, þegar séra Haukur Gíslason var prestur við Holmenskirke. Nú er Nikulásarkirkjan niðurlögð sem safnaðarkirkja ,en hún er þó mikið sótt. Stendur og opin allan sólarhringinn. Og alltaf einhver þar viðstaddur til að veita þeim áheyrn og aðstoð, sem ráfa um fyrir utan — oft heimilislausir og örvæntingar- fullir. Sumir f hugleiðingum um að stinga sér í höfnina til að binda endi á óbærilega tilveru að því er þeim finnst. Hald hef- ur margauglýst að hann vildi gjarnan að þeir, sem í slíku myrkri ganga hefðu tal af sér — og þeir gætu hringt til hans, hvenær sem væri allan sólar- hringinn. Hald vanmetur ekki boðun erðsins, en honum er manna Ijósast að kristidómurlnn er ákveðið líferni og markvisst starf engu síður en örugg trú. Hann vill vera þjónn fólksins ©g fyrst og fremst þeirra, sem mesta hafa þörfina fyrir skiln- ing og hjálpsemi hins miskunn- tama Samverja. Honum er það sívakandi epursmál hvernig unnt sé að vekja menn — háa og lága — til umhugsunar um trúna og koma þeim til þess að taka kristindóminn til greina 1 dag- margt ár. Mörg fleiri trúnaðar- störf honum falin mætti nefna, þótt hér verði ekki nánar rakin. Séra Sigurjón er ekki aðeins höfðingi í sinni stétt. Hann er einnig skáld, rithöfundur og fræðimaður. Á yngri árum lagði hann mikla stund á íþróttir, eink- um glímu. Fór hann þá utan með lega lífinu. Kirkjan er með réttu ekki „stofnun" í huga hans, heldur stríðandi söfnuður brennandi áhugamanna. Halldor Hald er nú á leið vestur um haf í. fyrirlestrarferð. Kemur hér aðeins við og hefur orðið við þeirri beiðni Presta- félags íslands, að flytja erindi í Hallgrímskirkju kl. 8,30 á sunnu dagskvöldið. Þess má vænta að þar verði hvert sæti skipað, því að allir eru boðnir og velkomnir. Og bæði er hér enginn hversdags- maður á ferðinni og mál hans öllum hugsandi mönnum hug- stætt vandamál. Gunnar Árnason. ÁRIN hafa liðið. Hann Guð- mundur Eiríksson er orðinn sextugur að aldri. Hann er fæddur 13. septem- ber 1901 að Oddsflöt í Grunna- vík. Þar ólst hann upp hjá ástríkum foreldrum, Guðrúnu Arnórsdóttur og Eiríki Gídeons- syni. Snemma varð honum ævin erfið sökum þess að hann gat ekki talað. En þá og þar var ekkert unnt að gera fyrir börn, sem þannig var ástatt um. En þessi örlög sín hefur hann borið með stakri ró og .skapstillingu og alltaf verið kær umhverfi sínu, enda hug- þekkur þeim öllum, sem vikið hafa að honum góðu hliðinni í lífsbaráttu hans á samleiðinni. Um tvítugsaldur missir hann foreldrana, 17. desember 1920 móðurina og 20. febrúar 1921 föðurinn. Það er því skammt á milli sársaukaferðanna í graf- reitinn. Fóstursystir hans, sem nú var orðin nánust af ástvinum, fylgdist vel með baráttu hans þá við sorgina. En 15 ára gömul getur hún lítið að gert nema vonað að einhver góður gefi sig fram til þess kærleiks- verks, sem hér var þörf. Benedikt og Rósa frá Dynj- andi, vinafólk þeirra látnu, urðu til þess að búa honum flokki sínum til að kynna þá þjóð legu íþrótt. Blaðamennska var honum hugstæð, Og lagði hann stund á hana um skeið. í skóla var hann skáldið okkar. Við náms lok gaf hann út ljóðabókina. Ský. Þá bók tek ég mér gjarna í hönd, er óg vil rifja upp ylríkar minn- ingar skólaáranna. Mundi ég fagna, ef hann gæfi nú út ljóð sín Og sálma frá síðari árum. Veit af kynnum, að þar á hann mikinn auð í garði. Hin síðari ár hafa rannsóknir á íslenzkum og erlendum sálma- kveðskap verið viðfangsefni hans. Mun hann nú fróðastur íslenzkra manna á því sviði. Vænti ég þess, að á prenti sjáist ávöxtur þeirrar iðju hans, áður en langir tímar líða. Séra Sigurjón hefur um mörg ár verið prófdómari við Reyk- holtsskóla, Og hin síðari árin hef- ur hann einnig átt sæti í skóla- nefnd. Við hér hlökkum alltaf til komu hans hingað á vorin og okkur þykir hver dagurinn öðr- um betri, sem hann dvelur hjá okkur. Hann hefur orðið kær heimilisvinur okkur hjónunum, börnum okkar og öllum, sem hér búa. Kvæntur er séra Sigurjón Guð- rúnu Þórarinsdóttur listmálara Þorlákssonar hinni ágætustu konu. Er hún manni sínum mikill styrkur í starfi. Það er gott að koma að Saurbæ og njóta vináttu ög víðkunnrar gestrisni prófasts- hjónanna á þeirra fagra heimili. Eru þeir ófáir, sem f dag þakka fyrir ótal slíkar stundir Og senda þeim hjónum heila þökk fyrir þær allar. Prófastshjónin í Saurbæ dvelja nú erlendis, en eru á heimleið úr för til suðrænna og sólríkra landa. Söfnuðir og ótal vinir fagna heimkomu þeirra og senda þeim báðum, Hrafnkeli syni þeirra og háöldruðum föður próf- astsins heillakveðju. Þær óskir skulu verma heimkomu þeirra og vera þeim ljós á vegi um ókomna daga. Einar Guðnason. heimili hjá sér meðan þeim entist aldur. En við skulum hugsa okkur að það hefur ekki verið sársaukaluast, 14. maí í fardögum þetta ár, að yfirgefa æskuheimilið að uppboði loknu á jörðinni. Þó hann væri mál- laus, þá skilur hann allt, heyrir hvað talað er og hugsar. Hann er og sérstaklega minnisgóður á það gamla; þegar maður talar við hann um gamla heimilið, ættum við ekki að segja um hann eins og önnur ungmenni: Æskan á vorlétta vængi víðförla drauma, lífsgleði, löngun og harma sem líða með blænum, vilja sem vaggast á bárum vonar og ótta, tár sem að tindra og þorna við trúarskin hjartans. í hlýju skjóli þeirra hafði honum liðið vel og er þeirra naut ekki lengur við, varð það hlutskipti Kristínar Benedikts- dóttur og manns hennar, að vernda hann áfram á Dynjanda og heyrt hef ég að hvor- tveggja þessi hjón hafi staðið sterkan vörð um hann við ýms tækifæri og eins er aðrir hafa viljað hrifsa hann til sín, kannski vegna meðlagsins. En dásamlegt er að geta ver- ið kyrr á sama stað. Því skal Pefrína dóttir - „Sæti autt vér sjáum standa sortnar fyrir brá sæti autt. Brimhljóð er til beggja handa býður okkar ferð til stranda á eftir yfir sjá“. — H.J. Þessar ljóðlínur komu mér í hug þegar ég heyrði að Petrína Þórarinsdóttir væri dáin. Mig setti hljóðan og þannig hygg ég að fleirum hafi orðið, sem einhver kynni höfðu af „Petu‘ eins og hún var oftast kölluð. Það var öllum kunnugt, sem bezt þekktu hana, að heilsa henn ar var ekki sterk hin síðari árin og þegar þannig er, þá má alltaf búast við breytingu. Þó er eins ög menn séu ekki alltaf viðbúnir að taka því, að þessi eða hinn sé ekki lengur á meðal vor þó allir viti að þetta er gangur lífsins. „Þegar að kallið kemur kaupir sig enginn frí“ og: „Enginn knapi flúið fær feigðar skapadægur“. Þegar einhver leiðindi komu að manni, eitthvað sótti á hugann, máske maður saknaði einhvers. Þá var gott að koma á heimili Petu, systra hennar og móður, þó að hún væri oft sár þjáð, þá átti það þakkað, þegar hann komst aftur á þetta heimili og dvald- ist með þeim, sem reyndu að skilja hann, eftir foreldramiss- inn og stærstu sorgina hans. Guð greiðir þér og mannin- um launin fyrir hann, Kristín. Þökk sé þér fyrir Gumma minn, af honum verður ekki eins mikið heimtað og þeim sem meira er gefið. Guðmundur hef- ur margt handtakið getað unn- ið á heimilinu, sem hefur komið sér vel, meðan ungviðið var að vaxa upp. Hann þakkar af hjartans alúð fyrir heimilið, sem hann hefur átt i nærri 40 ár. Verði það einnig megnugt að annast hann þar til yfir lýk- ur í seinustu stormsveipunum. Sömuleiðis vill hann þakka öll- um vinum sínum, sem hafa bægt frá honum angri og ein- stæðingsskap á lífsleiðinni. Fóstursystir hans, Guðfinna Clausen, og börn, óska honum hjartanlega til hamingju með 60 árin og biðja honum frið- sæls ævikvölds. i hinni afskekktu byggð í faðmi Grunnavíkur milli snæ- krýnds Maríuhorns og Bjarnar- núps við Lyngholt og Langmó liggja nú sporin hans, á býlinu Sætúni. Nú flytur haustblær og þúsundlitir í brekkum og hlíð- um þessu hljóða barni sveitar- innar heillaóskir sínar og kvöld sólin kyssir á fjöllunum fyrsta snæ haustsins og laugar brún- irnar gulli. Lifðu heill, Guðmundur! Þéss biður þér vina að vestan. Kennarastaða við háskólann í Amsterdam PRÓFESSORINN í norrænum fræðum við háskólann í Amst- erdam óskar eftir vísindalegum aðstoðarmanni frá 1. jan. nk.t er geti kennt dönsku og norsku auk íslenzku. Nánari upplýsing- ar gefur háskólaritari næstu daga kl. 10—12 f. h. <£___-------------------- Þórarins- Minning maður alltaf von á þessu þýða brosi, sem henni var svo tamt Oig sem hlaut að hlýja manni um hjartarætur. Peta var ein af þeim sem ekki mega vamm sitt vita. Hún var sífellt reiðubúin að hjálpa, þar sem hún gat því við komið, kapp söm við hvert það starf sem hún tók sér fyrir hendur. Þar sem Peta fór, þar fór góð kona. Það er skarð fyrir skildi á. Hólabraut 11, stórt skarð. Sökn- uðurinn sár, meðan fólk er að átta sig á því sem skeð hefur. Ég veit að móðir Petu nú háöldr- uðu, systkini hennar og venzla- fólk, sem nú eiga um sárt að binda, munu geyma minningu hennar, sem dýrgrip í hjörtum sínum eins og vinafólk hennar mun gera og þakka henni fyrir liðnar stundir# Petrína var fædd á ísafirði 7. júlí 1906. Foreldrar hennar voru Herdís Guðmundsdóttir og Þór- arinn Sigurðsson, sem lengi bjuggu á Úlfsá í Skutulsfirði. Þau fluttu til Hafnarfjarðar 1943. Hér hefur ein af systrum okk- ar lokið miklu og fórnfúsu starfi sem lengi mun verða minnst. Eg votta móður hennar, systkin um og venzlafólki, innilega samúð. „Vertu sæl, við grátnar göngum grafar þinnar til Vertu sæl. Kvödd er nú með sorgarsöngvum sú er okkur gladdi löngum. Sól heilsar hátt við ský“. Vertu sæl Peta. Blessuð veri minning þín. J. — Urgangur Framh. af bls. 6 eins og Bandaríkjamenn hefðu gert. Vegna þess að náttúruöflin sviftu þessum stálgeymum í sundur og þannig færi úrgangur- inn í sjóinn. Hin aukna notkun kjarnorkunn ar til friðsamlegra þarfa k'emur mjög inn á svið lögfræðinnar. Mikill lagabálkur á sviði skaða- bótaréttarins er í undirbúningi, og er ég að kynna mér þau mál. Eru þetta reglur um það, hvernig tjón skuli bætt sem verður af völdum kjarnorkubúinna skipa eða í sambandi við kjarnorkuver eða í sambandi við það þegar að geislavirk efni eru flutt yfir land. Ennfremur er verið að tryggja rétt verkamanna og annarra, sem vinna beint eða óbeint í sam- bandi við kjarnorkuna. 75 lönd eru nú meðlimir í kjarnorkumálastofnuninni í Vín, Og hefst næsti fundur hennar í Vín næstu daga. Á þessum fund- um kemur oft til æði snarpra átaka milii austurs oc vesturs. Góður gestur Sextugur s.l. m«5vikudag Guðmundur Eiríksson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.