Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 16. sepl. 1961 MORGVISBLAÐIÐ 21 Silfurtunglið Laugardagur Gömlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Kristján Þórsteinsson Randrup og íélagar sjá um fjörið. Sími 19611 Vetrargaröurinn DANSLEIKUR í kvöld Flamingo-kvintettinn. kynnir nýjan söngvara Sími 16710. HLEGARÐUR Dansleikur með skemmtiatriðum og töfrabrögðum í kvöld kl. 9. B. G, sextettinn Dægurlagasöngvarinn Gunnar Hólm Töframaðurinn Jón Bjarnason si*mmtir. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. LOKSINS GETA ALLIR EIGNAST LAND-ROVER Okkur er sönn ánægja að geta tilkynnt BÆNDUM, RÆKTUNAR- RÁÐUNAUTUM, HÉRAÐSLÆKNUM, DÝRALÆKNUM OG ÖÐR UM ÞEIM, sem þurfa á öruggum, aflmiklum og góðum bíl að halda, með drifi á öllum hjólum, að nú geta þeir loksins keypt sér Land-Rover. Um kosti Land-Rover þarf ekki að fjöl' yrða, því hundruð Land-Rover eigenda á Islandi lofa ágæti hans við hinar erfiðustu og margbreytilegu aðstæður. Aætlað verð á 7 manna Land-Rover, með benzínhrey fli: Styttri gerð 88 tommur milli hjóla, með málm-húsi og hliðargluggum: Kr. 113.300.— Aftursæti Kr. 1.990.— Miðstöð og rúðublásari: Kr. 1.890.— Áætlað verð á 11 manna Land-Rover með benzínhreyfli. Lengri gerð, 109 tommur milli hjóla, með málm-húsi, og hliðar- gluggum: Kr. 131.100.— Áftursæti: Kr. 4.000.— Miðstöð og rúðublásari: Kr. 1.900.— LAND- - ROVER BENZÍN EDA DIESEL SKATTAR 1961 Skattgreiðendur í Reykjavík eru minntir á að greiða skatta sína hið fyrsta. Lögtak eru byrjuð hjá þeim, sem ekki hafa greitt inn á skatta sína tilskilda upphæð. Atvinnurekendum ber að halda eftir af kaupi starfsmanna sinna upp í skatta þeirra og skila þeim upphæðum reglulega, að viðlagðri eigin ábyrgð og aðför. Athugið, að skattana ber að greiða með jöfnum mánaðarlegum greiðslum til 1. nóvember, en þá á þeim að vera að fullu lokið. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Með diesel-hreyfli er verðið með samskonar útbúnaði ca. kr. 15 þúsund hærra. Land-Rover með drifi á öllum hjólum, 8 gírar áfram og 2 afturá- bak, á sér engan líka. Allar nánari upplýsingár hjá einkaumboðsmönnum: THE ROVER COMPANY LTD. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgata 103 — Sírni: 11275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.