Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. sept. 196i af fundarmönnum sem beir hlýða á erindi um tal Ræður fyrsta markið úr- Uppeldi tilfinning- anna er vanrækt slitum í Englandsleiknum? Úr fyrirlestrum á Landsfundi barna- verndarfélaga Helgi Jónsson i fyrsta skipti fyrir- liði isl. landsliðsins í DAG fer fram á High Wy- combe leikvellinum í Lundún um landsleikur í knattspyrnu milli landsliðs íslands og enska áhugamannaliðsins. — Þetta verður 31. landsleikur íslands í knattspyrnu og í 14. sinn sem ísl. landslið leikur á velli erlendis. Við höfum aldrei unnið leik á erlendri grund, einum hefur lyktað með jafntefli, en hinir 13 hafa tapast. tý Möguleikar íslands íslenzka liðið átti erfiðari ferð til Lundúna en ætlað var vegna seinkunar flugferða sem varð vegna óveðurs. En við skul- um vona að það liðsins í dag. Möguleikar íslands LANDSFUNDUR barnaverndar- félaga var settur í gær kl. 10 af formanni L.Í.B., Matthíasi Jónas- hái ekki getu ; Syni prófessor. Fundarstjóri var j kjörinn séra Friðrik A. Friðriks- eru í því son, Húsavík, og ritari Stefán fólgnir að liðið nái saman þegar Júlíusson, yfirkennari Flens- í upphafi. Ef lið okkar gerir það getur það sigrað jafnvel miklu sterkara lið en það er. í ísl. liðinu eru mjög góðir ein- staklingar ,en gallinn er aðeins sá að oftar en ekki hefur skort upp á samvinnunna. A Nýliðarnir og fyririliðinn f fyrradag lagði knatt- spyrnuflokkur frá íþróttafé- laginu Faxa, sem I. er starfsfólk Flugfélags íslands, af stað til Oslóar í keppnis- för. í Osló mun verða Afhugasemd VEGNA yfirlýsingar Beneditks Jakobssonar og Stefáns Kristjáns sonar í Mbl. í gær varðandi kringlukast Þorsteins Löwe 55.07 m er mér ánægja að upp- lýsa þá félaga um, að ég fylgdist með köstum Þorsteins og mældi lengsta kast hans, þegar áður- nefndir ágætismenn höfðu notað málband það, sem íþróttavöllur- j inn lánar í slíkum tilfellum. En þar sem íþróttavöllurinn á ekki nema eitt svo langt málband varð j ég að bíða með mælingu unz j iþeir höfðu notað það. Aftur á móti hef ég — og sjálf- ] sagt ekki Þorsteinn heldur — áj móti því að þeir Benedikt og Stefán væru viðstaddir næst þeg- ar Þorsteinn fer á æfingu og kast ar æfingaköst. Um æfingaafrek og birtingu þeirra í blöðum, og að slíkt sé einsdæmi. ætti helzt ekki að hefja blaðadeilur, vegna fjölmargra fordæma, sem óheppilegt væri að rifja upp. Með þökk fyrir birtinguna. Jón Þ. Ólafssoii, borgarskólans í Hafnarfirði. Fyrsta fundardaginn fluttu er- indi: Sigurjón Björnsson, sál- fræðingur, um geðvernd barna, og Ingibjörg Stephensen um tal- kennslu á íslandi. Svöruðu þau og fyrirspurnum, sem komu fram á fundinum. Um kvöldið flutti Jóhann Hannesson fyrir- ... . , lestur á hátíðlegri samkomu I ísl. liðinu eru tveir nýlið-. Landssambands ísl. barnavernd- ar og táknrænt er það að þeir arfélaga í Háskólanum, sem eru báðir utan Reykjavíkur. Það hann nefndi. Skólakerfi og þjóð- eru Akureyringarnir Jakob félag. Jakpbsson og Jón Stefánsson, sem íþróttasíðan kynnti í fyrra- dag. Fyrirliði landsliðsins er Helgi Jónsson í KR. Hann leikur nú sinn annan landsleik. Næstum hverri raun hefur Helgi skilað með prýði. Mikils hefur stund- DRENGJAMEISTARAMÓT um verið ætlazt til af honum eins Reykjavíkur í frjálsum íþrótt- og í vor þegar landsliðsnefnd |um verður haldið í dag og á hafði hann ýmist sem bakvörð eða framvörð og KR stillti hon- Drengjameistara- mótið í dag um upp í miðvarðarstöðu þegar skorti mann. En Helgi hefur sýnt lr það síðast nú í tveim leikjum að hann er stöðu v. framvarðar vel vaxinn og hann hefur leitt KR-liðið til hins æðsta sóma. — Hann mun án efa ekki liggja á liði sínu í dag að leiða landsleik- inn til sigurs — ef það er unnt. morgun á Mélavellinum. Hefst mótið kl. 2 báða dagana en keppnisgreinar eru sem hér seg- keppt í knattspyrnu viS starfs menn flugfélagsins SAS. Leik urinn fer fram næstkomandi laugardag og má því segja aS leiknir verði tveir landsleikir þann dag. Heim koma leik- menn nk. sunnudag. Þetta er þriðja kepnisförin sem leik- menn Faxa fara til útlanda og hafa knattspyrnumenn frá er- Námskeið í körfnknattleik KÖRFUKNATTLEIKSSAM- BANDIÐ hefur hafið starf sitt fyrir veturinn með miklum krafti. Það fékk hingað banda- rískan þjálfara sem nú kennir á námskeiði sambandsins en hef- ur áður kennt á námskeiði íþróttakennara og er hið bezta og lofsverðasta samstarf um þennan góða þjálfara sem allir róma. í dag hefst hjá Körfuknatt- leikssambandinu dómaranám- skeið og verður farið í gegnum hinar nýju reglur en þeim var mikið breytt í sambandi við Ol- ympíuleikana í Róm og eru því knattmenn jafnt sem dómarar hvattir til að koma á þetta nám- lendum Hu^élögum jafaoft SdarsUg húskyn^ tóí og hefst sem fyrr segir kL 2 í dag. sótt Faxamenn heim. Ljósmynd: Sv. Sæm. Á laugardag verður keppt í 110 m gr. hlaupi, kúluvarpi, L ngstökki, 1500 m hlaupi, 100 m hlaupi, hástökki, 400 m hlaupi og 4x100 m boðhlaupi. Á sunnudag verður keppt í þessum greinum: 200 m grinda- hlaupi, spjótkasti, þrístökki, 800 m hlaupi, 200 m hlaupi, sleggja- kasti, stangarstökkí og 1000 m boðhlaupi. KR-íngar K.R.-INGAR urðu fslandsmeist- arar í knattspyrnu þetta ár, og það fór vel að þetta gamla góða félag færði Rvk.-bæ afmælisgjöf, og er það ekki í fyrsta skipti sem þetta félag gjörir okkar ágæta bæ sóma. Hitt er svo annað mál hvort allir eru eins ánægðir og ég með þessi úrslit, ég hef orðið var við menn hér sem eru ánægð astir þegar þeir horfa á eftir bik- arnum burtu úr bænum, ja Og jafnvel þótt þessir sömu menn telji sig Reykvíkinga, og þarf lík lega sálfræðing til þess að athuga andlegt heilsufar þessara „heið- ursmanna1, og fá álit hans. Ég þakka ykkur góðu drengir úr K.R. fyrir frammistöðuna, og vona að okkar gama félag, eigi eftir að vinna marga sigra. Jón Otti Jónsson. Sigurjón Björnsson, sálfræð- ingur sagði í upphafi máls síns, að ljóst væri að uppeldismálin hér á landi væru í talsverðum ólestri og bæri mikið á hegðun- arerfiðleikum hjá börnum. Við rannsókn kæmi fljótt í ljós að þessi hegðunarvandkvæði væri afleiðing af sálrænum vanda- málum, sem börnin ættu við að stríða. Eitt höfuðatriði í þessu sam- bandi væri það, að uppeldi til- finninganna væri skilið útund- an. Hér á landi eins og víðast hvar erlendis, væri of mikil á- herzla lögð á uppeldi vitsmuna- lífsins. ★ Þá talaði Sigurjón Bjö^nsson um afstöðu almennings í þessum málum sem stæði allri sérfræði- legri aðstoð í uppeldismálum fyrir þrifum. Það þætti skamm- arlegt að þjást af taugaveiklun- arsjúkdómi og fyrirlitning al- mennings stæði í vegi fyrir úr- bótum. Eitt höfuðviðfangsefnið nú væri að breyta afstöðunni til sálrænna vandamála, og sér virt ist hún aðeins vera að breytast á seinni árum. Að lokum gat Sigurjón um þau verkefni sem væru framund an. Taldi hann það bagalegt, að enginn sjúkradeild væri fyrir börn með sálræna sjúkdóma og væri þeim gert lægra undir höfði en öðrum sjúklingum. 2% þjást af málgalla Ingibjörg Stephensen, talkenn ari, ræddi um talkennslu hér á landi, orsakir málgalla og lag- færingar á þeim. Kvað hún helztu málgalla vera stam smá- mæli, kverkmæli og hæsi og í Ijós hefði komið að 2% af skóla- skyldum börnum þjáðust af mál- galla af einhverri tegund. Þá hefði komið í ljós að stam væri algengara hjá drengjum en telpum og meðvitund stamsjúk- linga um stamið hefði venjulega slæm áhrif. « Fyrirspurn kom fram á fund- inum, hvort rétt væri að tal- truflanir gætu komið fram ef börn væru örvhent. Taldi Ingi- björg, að örvhendi stæði ekki í beinu sambandi við stam, en en það gæti vissulega átt sinn þátt í taltruflunum. Á fundinum kom fram að að- eins þrír talkennarar eru starf- andi hér á landi og væri það al- gerlega ófullnægjandi. Þyrftu fleiri áhugasamir kennarar að leggja stund á þetta sérnám. Ingibjörg Stephensen lærði tal- kennslu í Englandi og tekur nám ið 3 ár. Hún starfar nú á vegum fræðslumálastjóra og skólayfir- læknis. Frá fyrirlestri Jóhanns Hann- essonar, skólameistara, verður skýrt síðar. kennslu á íslandi. Áhugafólki um uppeiuisinál er heimill aðgangur að landsfundi barnaverndunaiíeiaganna, sem haldinn er aS Fríkirkjuvegi 11. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.