Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 1
24 shHit wesmfifiébifo 48. árgangur 210. tbl. — Sunnudagur 17. september 1961 Prentsmiðja MonsrunblaðsiMB Hörmtilegt sjóslys við Færeyjar á föstudaginn £"**• ' V J „ -r^ w Helgi Simonarson Gunnar Ásgeirsson Hröktust tæpan soí- ariiring í gúmmíbáti MORGUNBLADIÖ náði í gær sambandi við Martein Jónas- son, skipstjóra, um borð í Þor- xnóði goða — til þess að fá nánari íregnir af þessum Tveir komust af, er Hel^i frá Hornafirði fprst SÁ hörmulegi atburður varð um hádegisbil á föstu- daginn, að vélbáturinn Helgi SF-50 frá Hornafirði fórst í ofsaveðri skammt vestur af Færeyjum og með honum sjö ungir menn, sá elzti um fertugt. Tveir af áhöfninni komust af og var þeim bjargað um borð í skozkan fiskibát eftir að þá hafði hrakið fyrir sjó off vindi í gúmmíbát í tæpan sólarhring. var þarna Vannst ekki tími til að kalla á hjálp Það var ekki fyrr en í gær- morgun, að vitnaðist um slysið. Skozki línubáturinn Verbena, sem þá var staddur skammt suð- ur af Suðurey í Færeyjum, kall- aði laust fyrir kl. 10 f. h. og sagð Það var alveg vitlaust ist hafa bjargað tveimur íslenzk- veður á þessum sloðum, 12— um skipbrotsmönnum. Togarinn 13 vindstig, vestan. Og það var |>ormóður goði var á svipuðum mjog slæmt i sjoinn. slóðum, á leið frá Þýzkalandi, og 'a.haf8i Marteinn Jónasson, skip- stjóri, þegar samband við hið skozka skip. (Sjá samtal við Mar tein hér á síðunni). björgunarmönnum sínum, að skipinu hefði hvolft í einni svipan og ekki unnizt tími til að gera neinar ráðstafanir til að leita hjálpar. Þeir sögðu lika vonlaust, að fleiri hefðu komizt af. — Um hádegið i dag (laug- ardag) vorum við komnir á þær slóðir, sem skipbrotsmenn Sagði skozki skipstjórinn, að skip fslendinganna hefði sokkið mjög snögglega um hádegisbil á föstudag. Hefði komið á það hnút ur, sem hvolfdi skipinu í einu vetfangi svo að ekki vannst tími irnir sögðu Helga hafa sokkið til að kalla á hjálp. Hafði skozki á, en þar var ekkert að sjá, | skipstjórinn það og eftir skip- sagði Marteinn, enda ekki við brotsmönnum, að vonlaust væri, því að búast. Ef eitthvert brak er á reki úr bátnum, þá er það koinið austur fyrir Suðurey. — Veðrið er heldur skárra núna, en hann versnar með að fleiri hefðu komizt af. Skipbrotsmennirnir töldu, að Helgi hefði verið staddur því sem næst á 60,45 gr. n. br. og gr. v. 1., er slysið varð, en Marteinn Jónasson, skipstjóri í á Þormóði goða hormulega atburðl, þvl hann fékk fyrstur fréttir af því, sem gerzt hafði. I — Verbena kallaði korter fyrir 10 í morgun, sagði Mar- teinn. Þeir sögðu okkur þá, að þeir hefðu fundið íslending- ana tvo, en fyrr vissi enginn um slysið. — Ég talaðl ekki viff skip- brotsmcnnina, en skozki skip- stjórinn talaði við mig örstutta Btund og sagði, að Helgi hefði uokkið á Færeyjabankanum, um 70 mílur SV af Suður- ey, samkvæmt þvi, .er skip- brotsmennirnir hefðu gefið npp. Skotarnir fundu þá ekkii f yrr en í morgun, um 25 mílur | Buður af Suðurey og sam- kvæmt þeim staðarákvörðun- uin, sem skozki skipstjórinn gaf upp, þá hefur mennina rek Ið um 60 mílur frá þvj á. há- degj á föstudag þar til í morg HELGI SF 50 kvöldinu. Ég geri samt ráð skozka skipið fann þá um 25 fyrir að verða í Reykjavík að-|mílur suður af Suðurey og mun faranótt mánudags, sagði þá hafa rekið 60 mílur eða því Marteinn að lokum. |sem næst þegar þeir fundust. segir Eins og fyrr aftakaveður. Þormóður goði sendi fréttina strax til íslands og þessi hörmu Olafur Runólfsson, skipstjóri legu tíðindi komu eins og reið- arslag. Helgi var á heimleið frá Bretlandi, hafði siglt utan með ísaðan fisk. Áhöfnin var öll ung ir og vaskir menn, flestir frá HornafirðL Bræðurnir Ólafur og Bjarni Runólfssynir keyptu Helga SF 50 í vor og þegar lysið varð, voru þeir að koma heim úr fyrstu siglingunni. Frh. á bls. 2 t**éa0**'mAiéuíAi*******t*i^m0m0i0*&^ii6**u0tmm*0i*&i&*rt omust á kjðl FRETTAMAÐUR Mbl. í Tórshavn símaði eftir- farandi skömmu áður en blaðið fór í prentun í gær: Mér tókst að ná sambandi við skipbrots- mennina tvo um borð í skozka fiskiskipinu. Þeir sögðu, að slysið hefði orðið kl. 12,30 á föstu- dag, Helga hefði hvolft o£ margir skipverjar kom izt á kjöl bátsins. Maraði Helgi bannig í hálfu kafi í 10—15 mínútur, en sökk síðan op; drukkn- uðu þá þeir, sem komust ekki vegna veðurofsans í ffúmmíbátinn. — Helgi og Gunnar hrökkt- ust í 22 klukkustundir í gúmmíbátnum án mat- ar og drykkiar, en beim líður nú vel og koma til * Tvöroyri kl. 8—9 í kvöld. — Arge. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.