Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. sept. 1961 KUPLINGSMSKAR F Y R I R CHEVROLET fólksb. 6 cyl. DODGE fólksb. án fl. dr. CHRYSLER fólksb. án fl. dr. DE SOTO fólksb. án fl. dr. CHEVROLET fólksb. V-8 CHEVROLET Pisk-up CHEVROLET sendib. PLYMOUTH fólksb. 6 cyl. DODGE fólksb. 6 eyl DODGE fólksb. meS fl. dr. DE SOTO fólksb. með fl. dr. CHRYSLER fólksb. með fl. dr. CHEVROLET vörub. OLDSMOBILE fólksb. KAISER fólksb. WILLY’S jeppi FORD fólksb. V-8 FORD fólksb. 6 cyl. KVEIKJIJLOK F Y R I R CHEVROLET fólksb. 6 cyl. CHEVROLET vörub. 6 cyl. NASH fólksb. 6 cyl. PONTIAC fólksb. 6 cyl. RAMBLER fólksb. 6 cyl. KAISER fólksb. 6 cyl. NASH fólksb. 6 cyl. OLDSMOBILE fólksb. 6 cyl. PACKARD fólksb. 6 cyl. PONTIAC fólksb. 6 cyl. PONTIAC fólksb. 6 cyl. FORD fólksb. 8 cyl. FORD fólksb. 6 cyl FORD fólksb. 8 cyl. CHRYSLER fólksb. 6 cyl. DE SOTO fólksb. 6 cyl. DODGE fólksb. 6 cyl. PLYMOUTH fólksb. 6 cyl. STUDEBAKER fólksb. 6 cyl. WILLY’S 6 cyl. KVEIKJUHAMRAR F Y R I R CHEVROLET fólksb. 6 cyl. CHEVROLET vörub. 6 cyl. NASH fólksb. 6 cyl. PACKARD fólksb. 6 cyl. RAMBLER fólksb. 6 cyl. CHEVROLET fólksb. 6 cyl. KAISER fólksb. 6 cyl. NASH fólksb. 6 cyl OLDSMOBILE fólksb. PACKARD fólksb. 6 cyl. PACKARD fólksb. 6 cyl PONTIAC fólksb. 6 cyl. RAMBLER fólksb. 6 cyl. STUDEBAKER fólksb. 6 cyl. CHRYSLER fólksb. 6 cyl. DE SOTO fólksb. 6 cyl. DODGE fólksb. 6 cyl. NASH fólksb. 6 cyl. PLYMOUTH fólksb. 6 cyl. STUDEBAKER fólksb. 6 cyl. FORD fólksb. 6 cyl. FORD fólksb. 8 cyl. LINCOLN fólksb. MERCURY fólksb. KVEIKJUÞÉTTAR F Y R Y R CHRYSLER fólksb. DE SOTO fólksb. DODGE fólksb. HUDSON fólksb. NASH fólksb. PLYMOUTH fólksb. FORD fólksb. 6 cyl. FORD fólksb. 8 cyl. MERCURY fólksb. BUICK fólksb. CHEVROLET fólksb. ’55—’58 ’39—’54 ’39—’54 ’39—’54 ’54—’58 ’54—’58 '54—’58 ’38—’58 ’55—’58 ’41—’54 ’41—’53 ’41—’53 ’38—’53 ’41—’48 ’46—’55 ’46—’58 ’49—’53 '49—’58 ’41—’59 ’53—’59 ’55—’56 ’55—’56 ’57—'59 ’51—’55 ’48—’54 ’41—’50 ’41—’47 ’41—’47 ’50—’53 ’45—’48 ’48—’59 ’49—’56 ’51—’54 ’51—’54 ’50—’59 ’50—’59 ’52—’58 ’54—’55 ’53—’59 ’53—’59 ’55—’56 ’54—’55 ’57—’59 ’33—’52 ’5I—’55 ’48—’54 ’41—’50 ’37—’38 ’41—’47 ’41—’53 '59 ’50 ’31—’54 ’51—’54 ’50—’59 ’56 '50—’59 '52'—’56 ’48—’59 ’48—’56 ’50—’56 ’45—’56 ’35—’54 '35—’54 ’35—’56 ’48—’50 ’42—’48 ’35—’56 >41—’47 ’42—’48 ’42—’48 ’37—’56 ’33—’52 Jóhann Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18 — Reykjavik — Simi 1-19-84 VIDREISNZN fmmkvœm d ■k HVAÐA áhrif hafa við- reisnarráðstafanir ríkisstjórn- arinnar haft á lífskjör al- mennings? Gengu þær lengra en nauð syn bar til, og hafa þær lagt ástæðulausar og óþolandi byrð ar á herðar almennings, eins og svo oft hefur heyrzt haldið fram? •fc Eða hafa þær kannski bætt lífskjörin og lagt grundvöll að bættum lífskjörum til fram- búðar? Því hefur aldrei verið leynt, að gengisbreytingin 1960 hlyti að leiða til verulegrar hækk- unar verðlags, heldur var þjóð inni einmitt gerð grein fyrir því þegar í upphafi. Verðlags hækkunin hefði vissulega haft í för með sér alvarlega lífs- kjaraskerðingu, ef ekkert hefði verið gert til þess að vega þar á móti. En mótleik- irnir til verndar lífskjörun- unum voru sterkir: • Tekjuskattur var felld- ur niður á almennum launatekjum, og útsvör Iækkuðu stórlega. Eftir að þessi breyting tók gildi. Kjólaverzlunin ELSA auglýsir Seljum þessa viku kjólaefni á mjög hag- stæðu verði. Kjólaverzlunin ELSA Laugavegi 53. nettlefolds holland n.v. framleiðir tréskrúfur úr járni og messing Zinkhúðaðar, nickelhúðaðar. chromehúðaðar Umboðsmenn: verkfœri & járnvörur h.f. Ægisgötu 7 — Sími 38375 >%%%%%%%%%%%%% %%%%%%% %%%JÍ Öll kennsla fer nú fram í hjarta bæjarins. Skól- inn er skammt frá Lækj artorgi, svo að strætis- vagnaferðir eru mjög hentugar. Kennt er að kvöldinu eftir vinnu- tíma og geta nemendur oftast valið tíma sína sjálfir. Byrjað verður að kenna í fyrst.u flokkun- um þann 25. sept. tjtvegun á skólavist erlendis. Minnið erlenda vini yðar á íslenzkukennsl- una við skólann. Enska- þýzka, franska, spænska, ítalska danska, norska, sænska, hollenzka, rússneska, íslenzka fyrir útlendinga. Síðasta vika innritunar. Enskukennsla fyrir börn Málaskólinn Mímlr Hafnarstræti 15 (sími 22865). lækkaði t. d. tekjuskattur einstaklinga um 117.2 millj. kr. frá árinu 1959 til ársins 1960. ‘ • Fjölskyldubætur voru auknar um 39—118% í hlut falli við aukningu útgjalda. • Elli- og örorkulífeyrir hjóna hækkaði um 62.8%,' einstaklingslífeyrir um 44%, barnalífeyrir um 43%, fæðingarstyrkur um 25% o.s.frv. • Niðurgreiðslur hækk- uðu úr 259.4 millj. kr. 1959 í 337.6 millj. kr. 1960. ' ★ Það getur ekki verið neitt álitamál, hvernig eigi að meta þessi atriði til frádráttar á- hrifum verðhækkunarinnar. Það mat hefur kauplagsnefnd, sem skipuð er fulltrúum Al- þýðusambands íslands, Vinnu veitendasambands íslands, á- isamt Hagstofu íslands, fram- kvæmt með útreikningi fram- færsluvísitölunnar. j Samkvæmt útreikningum kauplagsnefndar hækkaði framfærsluvísitalan um 5% frá því í febrúar 1960 þar til 1. júlí 1961, en sú hækkun staf aði þó ekki einvörðungu af efnahagsráðstöfununum, held- ur kom þar fleira til. Hækkun framfærsluvisitölunnar af völdum efnahagsráðstafan- anna mun hafa numið um 4%, en meðal hækkana, sem þær ráðstafanir höfðu ekki áhrif á, má nefna vissar verð hækkanir erlendis. Kaupmáttur tímakaupsins rýrnaði því, sem þessari hækk un framfærsluvísitölunnar svaraði. Aðalatriðið í þessu sam- bandi er þó það, að lífs- kjörin ákvarðast ekki af kaupmætti tímakaupsins, heldur af kaupmætti TEKNA. Tekjur geta svo hækkað af mörgum ástæð- um, enda þótt tímakaup standi í stað, og það gerð- ist árið 1960. Samkvæmt úrtaksrannsókn ,um hagstofunnar á skatta- 'framtölum verkamanna, iðn- aðarmanna og sjómanna hækkuðu meðaltekjur þessara stétta um 6% á árinu 1960 frá >næsta á.ri á undan. LÍFSKJÖR VERSNUÐU ÞVÍ EKKI ÁRIÐ 1960, HELDUR BÖTNUÐU ÞAU Það er svo hins vegar senni- legt, að síðustu mánuði ársins 1960 og fyrstu mánuði ársins 1961 hafi lífskjör aftur versn- að lítilsháttar vegna minni yfirvinnu og þar með minni tekna. Meira méli skiptir þó. hvort lífskjör geta batnað á kom- íandi árum heldur en hvort þau versna lítilsháttar um skamm- an tíma. Og í því ljósi verður að skoða þá lífskjarabreyt- ingu, sem orðið hefur undan- farið. ★ Það var megintilgangur þeirrar stefnubreytingar, sem varð í efnahagsmálum þjóðariimar með viðreisnar ráðstöfununum, að skapa framleiðslustörfum og við- skiptalífi landsmanna traustari, varanlegri og heilbrigðarl grundvöll en atvinnuvegirnir höfðu átt við að búa næstu ár á und an. Með því er atvinnuör- yggi bezt tryggt til fram- búðar og líklegust skilyrði sköpuð fyrir aukinnl þjóð- arframleiðslu og batnandi lífskjörum. íh!f%%<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.