Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. sept. 1961 Harðviöur Eik Sapeli-mahogni Brenni Afzelia í útihurðir og glugga Kambala-teak í útihurðir og gíugga. Timburverzlunííi Völundur h.f. Klapparstíg 1 — Sími 18430 — Reykjavík. Höfum fyrirliggjandi Steypuhrœrivélar 60 lítra með einfasa gearmótor. Einnig gluggagirðir Ný|a blikksmiðjan Höfðatúni ff — Sími 14804 Tilkynning Nr. 23/1961 í sambandi við verð á innlendu sementi hefur Verð- lagsnefnd ákveðið eftirfarandi: Miðað við núgildandi c. i. f. verð á sementi frá Sementsverksmiðju ríkisins, kr. 1100.0, hvert tonn, má útsöluverð hvergi vera hærra en kr. 1200,00, að viðbættum sannanlegum uppskipunarkostnaði, hafn- argjöldum og 3% söluskatti. Sé sement flutt landveg, þarf að fá samþykki verð- lagsstjóra eða trúnaðarmanna hans fyrir söluverð- inu. Reykjavík, 15. sept. 1961 Verðlagsstjóri Foreldrar athugið! Byrjið undirbúning skólagöngu barna yðar hjá okkur. KÖFLÓTTAR off RÖNDÓTTAR ullarsíðbuxur á telpur SÍÐBUXUR á drenffi. ALULLAR- ojj BÓMULLAR peysur — Sokkar — Nærföt Skyrtur — Blússur o. fl. SOKKABÚÐIN Laugavegi 42 Skóútsalan Laugavegi 20. Aðeins jirír dagar eftir og enn j)á er hægt að gera góð kaup á ýmsum eldri gerðum af skófatnaði. ÚTSÖLUNNI LÝKUR Á MIÐVIKUDAG Skóbúð Reykjavíkur Laugavegi 20. * INNFLUTNINGUR Þér fáið F O R D í öllum stærðar- BIFREIÐA FRJÁLS! og verðflokkum FRÁ ÞÝZKALANDI: FRÁ ENGLANDI: FRÁ BANDARÍKJUNUM: TAUNUS 12 M TAUNUS 17 M ANGLIA — CONSUL 315 CONSUL 375 — ZEPHYR ZODIAC FALCON — COMET FORD — MERCURY LINCOLN FORD CONSUL 315 Nánari upplýsingar. Traustleika FURD-bifreiöa þekkja allir FORD-umboðið kr. kristjánssun h.f. Suðurlandsbraut 2 — Sími: 35-300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.