Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. sept. 1961 Fólk Vallone að Melinu Mercouri, þar sem hún lá aftur á bak í stól og teygði úr sér. Hann tók um kálf- ann á henni og sagði: — Alltof lint. Melina, þú ættir að fara í líkamsæfingar. — Aldrei, svaraði hún. Ég fer aldrei að sprikla í leikfimi. — En þú hefðir gott af því, sagði Valone. — Mér er alveg sama, svaraði Melina. Mér þykir- gaman að lifa og ég nýt lífsins. Ég ætla að láta tímann eyðileggja mig og ég skal njóta hverrar mín- útu á meðan. skoðunina, sem allir ökumenn í Pennsylvaniu verða að ganga í gegnum áður en þeir fá ökuskír- teini. ★ í síðustu viku var í Kaupmanna höfn haldið brúðkaup, sem vakti geysiathygli. Sendiherra Banda- ríkjanna William Mc Cormich Blair, gekk að eiga ungfrú Cathe- rinu Gerlach dóttur þekkts málfærslumanns í Chicago í Frederiksbórg-Slotskirke. Sögðu dönsku blöðin að deili á öllum 500 boðsgestunum mætti finna í í fréttunum Melina Mercouri heitir þessij gríska leikkona, sem orðin er fræg í kvikmyndunum. Hún er nú að leika titilhlutverkið í Phaedra, sem fjallar um sonar- dóttur Seifs, er varð ástfangin af stjúpsyni sínum. Þetta er nútíma útgáfa af sígildum harmleik og leika Tony Perkins og Raf Valone á móti henni. Um daginn kom ★ Eisenhower varð um daginn að^taka bílpróf, þó hann sé orð- inn sjötugur, og stóðst það með agætum. Hann hafði nefnilega Halltaf haft einka- bílstjóra síðan í heimsstyrjöld. inni og ökuskír- teinið hans var því löngu úr gildi. En hann stóðst sem sagt prófið með ágæt- um vitnisburði og einnig læknis- Sunnudagskrossgátan f k; y' i sr. © teV •Rm Sillft P “rF 1 V i r S i R —» F y R 1 ■R í| b s f? ‘J! m fí R i 8ÍÍT N 'o r 1 H R riír /E 5 K fí N r- i'li* igi R fl 5 K R R M Gr R fl asii. 'e L y N l K Ö p! K fí R T K Ö í? '0 H fí s ft L ft S K fí .1 fí K « 1 J|I K ú LSiT Vfl/tfl s 'ft F R R Tíei e IC iVihh 'VÁ L fí JC fí Pi flf r u 1 F :u>u« £ o R K F R J- fí r o rn “o'í £ £ U tn tt rrír* i LflC-|T K 5 £ b 'i CóP R R R 0 N i R Éiröi J) 'fí 4 'f? —♦ 5 K C L fí e e K IC l H 0 u fí M P s F e T l Æ| Gr £ u 0 R 1 8«»9 S) V fí T e l! L 1 / u r W' t? R H £ s $1 R 'o tSSf H R Gc H R R T R iW/W -> 9 ‘o S T £ (X £ ö R 3? « 'e -F * i nv 1 H e R 0 S W R F L ’ff »»■/• K E F *> uip Ö N K* /Z* u o T fí 'Znn ft 0 fí J K é r fí R ft N H Cr 'R r T fj <£ R '1 H £ C R i R 5> U *** R Sl*’" 5 \l | T & Cc ii C flR S m 'fl ja vi hinu bandaríska „Hver er mað- urinn" eða hinni „bláu bók Kraks.“ þar sem aðeins eru tald- ar fínustu fjölskyldur. Meðal gestanna var móðir Kennedýs Bandaríkjaforseta og systir hans, sem er bezta vinkona brúðarinn- ar. Innan um bandarísku gestina mátti svo sjá danska ráðherra, kirkjulega leiðtoga og framá- menn í danska atvinnulífinu. Og ekki skemmdi það að brúðhjónin þykja bæði ákaflega glæsilegt fólk. Brúðurin var í bláum model kjól frá Baleciaga í París og með blómum stráð slör. VESALINGS Brigitte litla Bar- dot. Það er ekki ofsögpm sagt af því hve fréttamenn og aðdáendur eru frekir við hana og gera henni lífið leitt. T. d. gerðist einn frétta maður frá ítalska blaðinu Via Vento í Róm svo aðgangsfrekur við hana í Spoleto fyrir skömmu að hann blátt áfram ruddi henni um koll (sjá mynd), áður en kvikmyndastjórinn Louis Malle, sem með henni var, gat losað þau við hann. En Brigitte lét ekki fara svona með sig án þess að ná hefndum. Það sem gerðist EcS' LflM- JZJL Kffl ÍK'(T rrrtícc B£> fKflt-P FflR- TÆKV ÍfZL- flvÞT.R r/epi ÍTElti- iB. boocr- i-eXR- 33 CÆLU' fisr rAoR- KNl etctci R'éTT- L'e 2r HOiPÍt urM fcP <R ME.T gw ycuftú <2>° $ or ToTfí l-HHP- l>r«9 rui klSTI 5>n »T»Ton FiTicT URlHN CK*</_ HHLlUt LeiKflm LU tr wx- HfST nutr- *** i/Æru? áTVl o lT & ?eg * 51 flOfl- UCSiRf) mi- JN eftir að þessi mynd var tekin. var það, að Brigitte þreif mynda- vélatösku blaðamannsins af hon- um og henti henni í vatnið. ★ Nú geta Englendingar með góðri samvizku lesið bók D. H. Lawrence „Ástmaður Lady Chatt erleys", er tekin var úr banni 4 dögunum. Hún fjallar sem kunn- ugt er um ástarævintýri aðals* konu og skógarvarðar hennar. en lesendur virðast lesa hana meS mjög misjöfnu hugarfari. Dæmi um þetta heyrðist nýlega í einum af hinum gömlu góðu ensku klúbbum í London — Þetta ee voðaleg bók. Þessi hræðileg* kona hittir skógarvörðinn sinn, er hún ríður um skóginn. f óveðri leita þau skjóls í kofa, en láta vesalings hestinn standa úti i rigningunni. Hefur fólk yfirleitt enga samvizku? ★ Sagan segir að þegar fjandinn vildi að ekkert gerðist, þá kom hann á laggirnar fyrstu nefnd* inni í heiminum. Bandaríski varn- armálaráðherr- ann McNamara hefur líklega kannast viS þessa sögu, þeg. ar hann tók sér nýlega fyrir hendur að leysa upp fjölda af bandarískum varnarmálanefnd. um. Til að byrja með hefur hann leyst upp 400 og kveðið upp dauðadóm yfir öðrum 130. — En ég er ekki alveg búinn, sagði hann nýlega. þv.í enn eru 2400 eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.