Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. sept 1961 < * GEYMSLUPLÁSS Óska eftir litlu herb. eða öðru slíku húsnæði til geymslu á húsgögnum. — Sími 3-31-76. Milliveggjaplötur 5, 7 cm og 10 cm. Brunasteypan hf. Sími 35785. Bauðannöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing HárgreiðsJustofan Perla Vitastíg 16A Vegna flutnings eru til siiu húsgögn (sófa sett, borðstofuborð og stól ar o.fl.) Uppl. í kvöld eft- ir kl. 7,30 í síma 1-36-77. Nýr rakarastóll er til sölu nánari uppl. í síma 16062 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Gólfteppi Tvö nýleg gólfteppi til sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 50819. Herbergi óskast fyrir enskan stúdent í vetur. Helzt nálægt mið- bænum eða háskólanum. Uppl. í síma 37149. Óska eftir íbúð 1. okt. Get borgað fyrir fram. Uppl. frá 10—5 í síma 17500 eftir kl. 6 — 10373. V élritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. Vil kaupa lítið steinhús helzt með hitaveitu. Sími 32507. íbúð óskast Hjón með 2 börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 12102. Stúlka óskast á heimili út á land. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 33975. Lanchester ’46 ógangfær til söl-u ódýrt. — Uppl. í síma 33221 í kvöid og næstu kvöld milli ki. 5—8. A T II U G I Ð ’ að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaöinu, en öðrum blöðum. — ■■■— — (Ragnar Arinbjamar). Hjalti Þórarinsson til 20. október. — (Ölafur Jónsson). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Páll Sigurðsson til septemberlokac (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. (Tryggvi Þorsteinsson). í dag er þriðjudagurinn 19. sept. 262. dagur ársins. Árdegisf læði kl. 1:00. Síðdegisflæði kl. 13:29. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikunnar 16. 23. sept. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði 9.—16. sept. er Garðar Olafsson, sími 50126. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1439198% l.O.O. F. = Rb. 4 = 1099198% FRdflR Ljóstæknifélag íslands: Munið fund inn í dag kl. 1,30. S.G.T. heldur aðalfund að Fríkirkju- vegi 11 1 kvöld kl. 8,30. Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Þeir, sem sótt hafa um 3. og 4. bekk eiga að mæta í skólanum í dag kl. 5—7 til staðfestingar umsóknum sín- um þær umsóknir, sem ekki verða staðfestar í dag, falla úr gildi. Vanda- menn þurfa því að mæta fyrir þá nemendur, sem ekki geta komið sjálfir. Minningarspjöld Matthildar Þorkels- dóttur, ljósmóður Hellissandi, fást hjá Elínu M. Agústsdóttur, Miðbæjarskól anum og Reykjavíkurveg 32, Hafnar- firði. Sr. Óskar J. orláksson hefur beðið blaðið að geta þess að hann er kom- inn heim úr sumarleyfi. blæs á. Kulnar eldur nema kynnt sé. Margur er barinn á bölsdegi. Lagið vinnur, sagði Hugsvinnur. (Isl. málshættir). Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson til 20. október. — (Tómas A. Jónasson). Arni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn B j örnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gun'narsson frá 17.9. í 2—3 vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tima. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Guðmundur Benediktsson til 25. sept. Flas og slys eru förunautar. Fljótt kólna heitar ástir, ef kalt INGEBORG Brams, hin kunna danska leikkona, hefur gefið þá yfirlýsingu að hún muni yf irgefa leiksviðið fyrir fullt og allt og í framtíðinni helga Iif sitt eiginmanni og bömum. Á- stæða þess, að leikkonan hef ur tekið þessa ákvörðun, er| sú, að hún er búin að fá nóg af illkvittnislegu slaðri og nafnlausum bréfum frá ó- þekktu fólki. Ingeborg Brams leikur um þessar mundir í leikriti Francoise Sagan, í Ny Teater, „Höllin í Svíþjóð“. Fer hún þar með aðalhlutverk, og er meðfylgjandi mynd af henni í því hlutverki. Aðspurð sagðist hún leika Ophelé meðan leik- ritið „gengi“, en draga sig síð an í hlé. Ingeborg Brams harmar að rás atburðanna hafi tekið þessa stefnu. En vegna barna sinna og eiginmanns gæti hún ekki lialdið áfram. Hún giftist í vor skáldinu og prestinum Preben Thomsen, og þá fyrst fengu slaðurstungurnar góm- sætan bita til að smjatta á. — Ingiborg er bitur út í blaða- mennina, sem hún hefur haft gott samstaf við árum saman, -------------- og svo þegar hún þurfti á þeim að halda, sneru þeir baki við henni. í yfirlýsingu sinni hélt hún því fram, að erfitt væri að sameina starf sitt í leikhúsinu við starf sitt sem prestsfrú. En hún vildi ekkert um það segja, hvort hún kæmi ein- hverntíma seinna fram í leik húsi, sagði að úr því yrði tíminn að skera. ****** JÚMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora & Hann Júmbó hafði nú síður en svo á móti því að heilsa upp á Ljóns- tönn konung — og þótti bera vel í veiði, að Sammi skyldi þekkja hann persónulega. En á hinn bóginn mundi þeim nú varla verða áheyrn hjá konunginum til mikils ávinnings, par sem þeir þurftu svo skjótt að Lggja af stað heim. — Það gerir ekkert, Júmbó .... maður veit aldrei, hvenær maður kemur aftur á gamlar slóðir. Bíðið þið bara þangað til trumbusláttur- inn byrjar, þá göngum víð fram og biðjum um áheyrn. Þegar þunglamaleg trumbuslög kunngerðu upphaf hátíðahaldanna, gekk Sammi fram og kynnti vini sína: — Mikli konungur, yðar milda hágöfgi, þetta eru vinir mínir, Júmbó og herra Spori .... — Góðan dag- inn, sagði kóngurinn. X- X- 'X-. GEISLI GEIMFARI X- X- 'f- — Ardala! — Komið inn herrar mínir! Við höfum verið að bíða eftir ykkur! — Það þýðir ekkert fyrir ykkur tvö að beina vopnum gegn okkur! —. Nei! Við erum varðir með ó- sýnilegu orkusviði! — Ég ráðlegg ykkur að afhenda vopn ykkar, og gera nákvæmlega eins og ég segi, Geisli. Ekkert orku- svið getur bjargað ykkur nú! — Hvers vegna er Maddi morð- ingi svona öruggur? y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.