Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 19. sept 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Trésandalar komnir aftur í stærðum 34—44. GEYSIR HF. Fatadeild. Kuldahúfur barna og unglin.ga — nýkomið mjög fallegt úrval. GEYSIR HF. Fatadeild. Til sölu Volikswagen ’50, ’56 og 59. Taunus Station ’55. Buick ’48, fallegur bíll. — Skipti á 4ra manna bíl. Ford picup ’52. Skipti á 4ra manna bíl. Ford ’55, sendiferðabíll. Zim ’55 fæst gegn skulda- bréfi. Fiat 144 ’57. Fiat 1100 ’54. Moskwitch ’55, ’57, ’59. Skoda sendi- og fólksbifreiðir Jeppar ’42 og ’57. Skipti á 4ra og 6 manna bif- reiðum. Vörubílar ’42 og ’55. Höfum 4ra manna bíla ’47 í miklu. úrvali. BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 29 Sími 23889. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Volvo station árg. 1955, sérlega vel með far- inn, lítið ekinn, til sölu og sýnis í dag. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. íbiið til leigu Ný 4ra herbergja íbúð til leigu. Tilboð, sem greini leigu upphæð, fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð, sendist Mbl. fyrir föstudag nk., merkt. — „Þægileg — 5723“. Til sölu 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. 2ja herb. hæð við Granaskjól. Sér kynding. Svalir. 2ja herb. kjallari við Greni- mel. Útb. 150 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Útb. 100 þús. 3ja herb. jarðhæð við Álf- heima. Sér inng. 3ja herb. kjallari við Faxa- skjól. Allt sér. 3ja herb. hæð við Hjarðar- haga. 3ja herb. portbyggt ris við Háagerði. 3ja herb. portbyggt ris við Laugaveg. Útb. 100 1 ús. — 4ra herb. hæð við Álfheima. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð við Goðheima. 4ra herb. íbúð við Laugateig. Sér inng. Hitaveita. 5 herb. hæð við Álfheima. 5 herb. hæð við Baldursgötu. 5 herb. íbúð við Hjarðar- hgaga. Bílskúrsréttindi. 5 herb. hæð við Mávahlíð. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 og 6 herb. íbúðir víðsvegar um bæinn. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk og málningu víðs vegar um bæinn og ná- Bifreiðaeigendur! Gangið í félag íslenzkra bif- reiðaeigenda. Tekið á móti innritunum í síma 15659 alla virka daga frá kl. 11—12 og I— 7 nema laugardaga frá kl. II— 12. Félag íslenzkra Bifreiðaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Símj 15659. IVi I lYf I R Hafnarstræti 15. (Sími 22865) TALMÁLAKENNSLA Enska, danska, þýzka, spænska, ítalska, hollenzka, franska, norska, sænska, rússneska. íslenzka fyrir út- lendinga. — Sími 22865. Síðasta innritunarvika. Bílasala Guðmundar Félay íslenzkra Bifreiiíaelgenda Austurstræti 14 3. h. Sími 15659. Orðsending til Bifreiðaeigenda! Skrifstofa F.Í.B. annast út- gáfu ferðaskírteina (carnet) fyrir bifreiðar, sölu alþjóða- ökuskírteina og afgreiðslu Ökuþórs. — Lögfræðilegar leiðbeiningar fyrir félags- menn þriðjudaga kl. 5—7 og tæknilegar upplýsingar mánu daga og fimmtudaga kl. 5—6. Féiag íslenzkra Bifreiðaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Handavinnu- L9740 19740 6 herb. einbýlishús í Austur- bænum. Bílskúr fylgir. — Gott verð. Hjá Gublaugi 3ja herb. jarðhæð við ,Birki- hvamm. Hjá Gublaugi 5 herb. 1. hæð við Álfheima. Hjá Gublaugi Laghentur og hygginn maður kaupir fokhelt. Skemmtileg fokheld kjallara íbúð, 4 herb. og eldhús við Safamýri. Gott verð. Hjá Gublaugi Laghentur og hygginn maður kaupir fokhelt. 2ja og 3ja herb. fokheldar hæðir í Vesturbænum. Hjá Gublaugi Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Zja herb. risíbúð í nýlegu 2ja hæða húsi við Kvisthaga. Mjög fallegt út- sýni. 3ja herb. íbúð á eignarlóð í steinhúsi við Laugaveg. Matsala nú rekin þar. Mjög liagkvæmir skilmálar. 2ja og 3ja herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk við Bræðra borgarstíg. 2ja herb. íbúðir við Lindar- götu, Frakkastíg, Dyngju- veg og Melabraut. Útborgun 40—70 þúsund. Nýtt timburhús til brottflutn- ings. Lóð fyrir hendi. Útb. 50 þús. Járnvarið timburhús, sem er tvær 3ja herb. íbúðarhæðir, ásamt 2 herb. í risi við Baugsveg. 3ja herb. jarðhæð við Hjalla- veg. Sérinngangur. 3ja herb. fokheld kjallaraíbúð •lítið niðurgrafin, við Langa gerði. 3ja íbúða steinhús á eignar- lóð (baklóð) við Njálsgötu. 5 herb. íbúðir í smíðum með sérþvottahúsi og sérhita- lögn við Álftamýri. Mjög glæsileg 2ja herb. jarð- hæð, alveg ný og sérlega vönd uð, með fallegu útsýni og sérinngangi við Laugarás. 4ra og 5 herb. íbúðir í Hlíð- unum, Heimunum, Njáls- götu, Langholtsveg, Högun- um og víðar. 4ra herb. íbúðarhæð, tilbúin unrir tréverk við Goðheima. Sérhiti. Fallegt útsýni. — Lítil útborgun. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kir'.juhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. SKF sænskt stál sænsl vandvirkni og víðtækust reynsla í hálfa öld gerir SKF legurnar eftirsóttast- ar urr allan heim. Kúlulegusalan hf. Bergþórugöt" 3. Símar 19032 og 36870. Selur i dag úrvals góðan Willys jeppa. Bílasala Gnðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Til leigu jarðýta og ámoksturst'él, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Sími 17184. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum i lengri og skemmri ferðir. Kjartan ingimarsson Simi 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Útgerbarmenn Sjómenn Seljum m. a.. 20 lesta bát frá Vestmanna- eyjum í 1. flokks standi. 39 lesta bát frá Vestmanna- eyjum með miklu fylgju fé. Allt í góðu lagi. 50 lesta bátur frá Vestfjörð- um með nýrri vél. 66 lesta bátar frá Vestfjörðum með radar, astik o. fl. 79 lesta bátur. Allur uppgerð- ur, sem nýr. Auk þess fjölmargir aðrir bátar af ýmsum stærðum. Austurstræti 14 Sími 11420. kennsla Byrja um mánaðamótin kennslu í fjölbreyttum út- saum, hekla, orkera, gimba, kúnstoppa o. fl. Á.eiknuð verkefni fyrirliggjandi. Nán- ari upplýsingar milli kl. 1—7. Ólína Jónsdóttir handavinnukennari Bjarnastíg 3. — Sími 13196. Krislinn Kristjánsson feldskeri er fluttur af Klapp- arstíg 37 að Laufásvegi 19. Til sölu 3ja herb. íbúð í góðu standi á hitaveitu- svæði, nálægt Miðbænum. — Tilboð merkt. „Góð kaup — 5368“, sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. Til sölu dekk 750x20. — Notuð en lítið slitin ásamt felgum fyrir Ford. Hjólbarðaverkstæðið í Múla við Suðurlandsbraut. Læknir sem er að koma frá námi í Danmörku óskar eftir góðri 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 37258. Skuggamyndavél Ónotuð Liesegang Pantax skuggamyndavél til sölu. Vél- in skiptir sjálf myndum og fylgja sjö kassar fyrir mynd- ir vélinni. tvær perur og taska. Verð kr. 5.500. Uppl. í sima 22865. Einbýlishús í Vesturbænum, 265 þús., 120 þús. kr. útb. Hjá Gublaugi Höfum kaupendur, látið skrá íbúðina. Hjá Gublaugi Hjálpum húsnæðislausum. — Látið skrá leiguhúsnæði. Hjá Gublaugi Gjörið svo vel og hringið i 19740 Hjá Guðlaugi Máiflutningsstofa Guðlaugs Einarssonar Freyjugötu 37. Akurnesingar Góð íbúð til sölu á Akranesl. Lágt verð. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Hálfdán Sveinsson Sími 392, Akranesi. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Lausaveei 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.