Morgunblaðið - 20.09.1961, Síða 1

Morgunblaðið - 20.09.1961, Síða 1
24 slður Allsherjaþingið sett: Rússar krefjast enn fram tillöffu um sl. haust. — Gromyko, utanríkisráð herra Sovétríkjanna, sem mættur er á Allsherjar- þinginu, tjáði fréttamönn um þegar eftir hinn stutta Fundi var frestaö, eftir ao Hammar- fund í kvöid, að Sovét- . . . „ . v stjórnin héldi fast við skoð skjölds var mmnzt með mmutu þogn anir sínar á þessu máii. Sameinuöu þjóöunum, New York, 19. sept. — (APJ — SEXTÁNDA Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag, en síðan var fundi frestað nær samstundis, í virðingarskyni við hinn látna framkvæmdastjóra, Dag Hammarskjöld. Fundurinn stóð aðeins fjórar mínútur, og er sá skemmsti í sögu Allslierjarþingsins. • Það fór, sem margir óttuðust, að Sovétríkin mundu grípa tækifærið þegar í stað og leggja áherzlu á, að nú skuli staða aðalframkvæmda- stjóra afnumin — og sam- tökin í stað þess sett undir stjórn þriggja manna, eins og Krúsjeff bar fyrst| STOKKHÓLMI, 19. sept. fAP — NTB) — Sænska ríkistjórnin hef ir, í samráði við nánustu ætt- ingja Dags heitins Hamraar- skjöids, ákveðið, að útför hans ★ í skugga harmsins Fráfarandi forseti Allsherjar- þingsins, írinn Frederick H. Bol- and, setti fundinn og sagði m. a. Framh. á bls. 23 skuli gerð á kostnað sænska rík- isins — en slíkan heiður sýnir sænska ríkið yfirleitt ekki öðr- um en þjóðhöfðingjum landsins. Framhald á bls. 23. Einstœð virðing við Hammarskjöld; Sœnska ríkið sér um útförina Þessi mynd var tekin á slysstaðnum, þar sem flugvél Hammarskjölds fórst á mánudaginn, skömmu eftir að flakið fannst. Fremst á myndinni eru lík, sem breitt hefir verið yfir. Slysið rannsakað NDOLA, Norður-Ródesiu, 19. sept. — Þegar í morgun hófu sérfræðingar á vegum stjórnar- innar í Ródesiu að reyna að grafast fyrir um orsakir flug- slyssins við Ndola í gær, erDag Hammarskjöld fórst, ásamt 14 manna fylgdarliði sínu. Tvö lík fundust í brakinu í dag til við- bótar þeim, sem áður voru fund in. Bandaríkjamaðurinn, sem lifði slysið af, liggur þungt hald Inn i sjúkrahúsi hér, en er þó talinn á batavegi. Auk hinna ródesísku sérfræð- inga, er á leið hingað þriggja manna rannsóknarnefnd frá sænsku flugmálastjórninni og fulltrúar Sameinuðu þjóðanna. —■ Talsmaður stjórnarinnar í Norður-Ródesíu sagði í dag, að ekkert benti til þess, að fram- in hefðu verið skemmdarverk á flugvélinni, né heldur, að hún hefði orðið fyrir neins konar árás. 1 kvöld var það upplýst hér, að brezkur sérfræðingur yrði að líkindum fenginn til þess að rannsaka lík Hammarskjölds og félaga hans, en rannsóknarnefnd irnar vilja fá úr því skorið með fullri vissu, ef unnt er, hvort þeir, sem í vélinni voru, létust þegar hún skall til jarðar og splundraðist — eða hvort þeir hafa látizt meðan flugvélin var enn á lofti Adnan Menderes, eitt sinn hinn „sterki maður“ Tyrklands, forsætisráðherra þess um tíu ára skeið, bíður hér í fangaklefa sínum eftir því að vera kallaður til gálgans. Myndin er tekin rétt áður en hann var líflátinn sl. sunnudag — í sama gálga og tveir ráðherrar úr stjórn hans höfðu verið hengdir daginn áður. — Menderes reyndi að fyrirfara sér með því að taka inn svefnlyf, og var því aftöku hans frestað, „þar til hann hefði aftur náð fyrri kröftum". Fimm læknar dæmdu hann „hæfan“ til aftökunnar á sunnudagsmorguninn. Skipt um hlutverk I* A Ð vakti mikla athygli að sprengja 1 kjarnorku- í gær, að þá birtust í Þjóð- sprengju neðanjarðar sem viljanum, í fyrsta skipti ekki hefur nein geislunar- um langan tíma, styggðar- áhrif þá liggur í augum orð um kjarnorkutilraun- uppi, að þau ætla sér, að ir. Fer blaðið í forystu- „myrða hundruð þúsunda grein sinni hörðum orðum varnarlausra manna í til- um neðanjarðartilraun raunaskyni“ og ber að Bandaríkjamanna. Einkum vekja þessi við- brögð svo mikla athygli, þar sem Þjóðviljinn hefur fram að þessu naumast séð ástæðu til að skýra frá tilraunum Ráðstjórnarríkj anna, sem þó eru marg- falt hættulegri en tilraun- i ir Bandaríkjamanna. Sam Krúsjeff spyr vofu naz- kvæmt því er afstaða ismans: Og hvaö á ég svo blaðsins þessi: Enda þótt aö gera nœst? Krúsjeff leiki sér að ' þ.ví að sprengja 13 kjarn- fordæma þær fyrirætlan- orkusprengjur í gufuhvolf jr. inu og sáldri geislavirku Betri vitnisburð um al- ryki yfir alla heimsbyggð- gjöra undirgefni „ís- ina þá er það ekki einu Ienzkra“ kommúnista við sinni frásagnarvert, hvað valdhafana í Kreml er þá ámælisvert. Ef Banda- naumast hægt að fá. ríkin hins vegar leyfa sér Frh. á bls. 2 ' :

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.