Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 20. sept. 1961 MORGVNBLAÐIh 9 2 inniitunaidogai eftli IMálaskólinn Mím!r Hafnarstræti 15 — Sími 22865 Stúlkur óskast í eldhús Kleppsspítalans. — Upplýsingar hjá ráðskonunni kl. 14—16, sími 38164. Vlstieg hótel FORMICA plötur gera öll herbergi á hótelum vistlegri — Og þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstrum og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Það er helmingi ódýrara að halda FORMICA hreinu, því að nægilegt er að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjotagötu 7 — Sími 24250 I Hús og ibúbir ti: sölu Hús við Miðstræti, eignarlóð, hentugt fyrir ibúð og skrif- stofur. 3 litlar íbúðir, tvö herbergi og eldhús í húsi við Lindargötu íbúð við Frakkastíg, tvö her- bergi og eldhús. Góð kjallaraíbúð við Lauga- teig, fjögur herbergi og eld- hús. Einbýlishús við Laugateig. Hús við Hallveigarstíg, fimm góðar íbúðir, hentugt fyrir skrifstofur, lækningastofur o. fl. íbúð neðarlega við Laugaveg. o. fl. o. fl. Upplýsingar gefnar aðallega kl. 4—6 e. h., á öðrum tímum eftir samkomulagi. Fasteignasalan Hallveigarstíg 10 Kristján Guðlaugsson, hrl. Símar. 13400 og 10082. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Bókhald Kona, vön bókhaldi, verðút- reikningum og þýzkum bréfa- skriftum óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt „88 — 5790“ sendist Mbl. * Alfheimár Barngóð kona eða stúlka ósk- ast til að gæta ársgamals barns og aðstoða við heimilis- störf, ýmist kl. 9—3 eða 9—5, virka daga. Gott kaup. Uppl. í síma 37080. BIFREIÐMl Bifreiðasalan Sími 11025. Moskwitch '59 mjög lítið ekinn á mjög hagstæðu verði. Dodge ’54 í góðu standi. — Góðir greiðsluskilmálar. Opel Capitan ’56 í mjög góðu standi. Öll möguleg skipti. Chevrolet ’53 góður bíll og góðir greiðsluskilmálar. Renault Oauphine mikið af varahlutum fyrirliggjandi. Höfum milcfð urval af öllum tegundum og árgeröum bif- reiða. Bifreiðar til sýnis á stað- num alla daga Bifrciða.-ialan Laugavegi 146. Simi 11025. Bíla og bátasalan Seljum i dag Volkswagen ’59 lítur út, sem nýr. Hagstætt verð. Biia- og Bátasalan \ esturg. 4 Hafnárf. Sími 50348 Bíiamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Díesel vörubill Höfum kaupendur að diesel vörubílum. Komið með bílana, við höfum kaupendur. Bíiamiðstöðin M Amtmannsstíg 2C. Sími 16229 og 23757. Bretti, húdd, stuðarar, hjól- koppar, framljósaspeglar og gler flautur, viftureimar, hurðarhúnar, — kveikjur, þurrkumótorar, slitboltar, — spindilboltar, — stuðpúðar, demparagúmmí, b r e m s u - gúmmíí mótorpúðar, kúplings- diskar, kúplingskol, pakkning arsett, headpakkningar, hjöru liðir, felguboltar og rær, hjól- barðar og slöngur, krómlistar og klemlur, pakkdósir og lag- erar, benzíndælur, vatnskassa lok, olíulok, kveikjuhlutir, allar perur og margt fleira. Ath.: Allar viðgerðir og við- hald er framkvæmt af beztu fagmönnum. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20. Benault-Estafette 800 kg vöruvagn. (Fransk-brauðið) Mjög hentugur til flutninga. Rúmbetri en sambærilegir vagnar. — Drif á framhjólum. Handhæg vöruhurð á hliðinni, þrískipt afturhurð. Létt og hentug stærð framhurða. — 4ra gíra kassi. Kraftmikil vatnsmiðstöð og rúðuhitarar. Ryðvarinn — Sparneytinn. — Kynnist Fransk-brauðunum, sem þegar eru komin í um- ferð hér á landi. Útsöluverð kr. 124 þúsund. Getum afgreitt nokkra bíla úr næsta skipi. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20. Frakkastíg 6 Símar 19092, H966 og 19168 Nú eru bílakaupin hagkvœm Kynnið yður úrvalið hjá okkur - UNW >RGbTU 25 SIMI 1174 3 ] Nú er mjög hagstætt að kaupa bíl, þar sem nýir og notaðir bílar hafa hækkað verulega. Við höfum stærsta bíla- stæðið í Miðbænum. Aðal bílasalan er aðalbílasalan í bænum. Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. Aðalstræti 16. — Sími 19187. Geirsgata 14 Allskonar gúmmísuða og við- gerðir á gúmmískófatnaði og regn og sjófötum. Geri við og styrki bomsuhæla. Vestan við Sœnska frystihúsið Fyrirliggjandi: egill mm Klapparstíg 26. Sími 1-43-10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.