Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 20. sept. 1961 MORGV1SBLAÐIÐ 19 í fyrsta skipti valin „MISS NORDEN“ mtÚ NORDURLlND 1961 —— 5 landa keppni Fegurðarsamkeppni Norðurlanda verður haldin í Aust- urbæjarbíói á morgun fimmtudag 21. þ.m. kl. 11,15 e.h. Þátttakendur eru fegurðardrottningar frá Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi off Svíþjóð. 1. Kynning fegurðardrottninganna 2. Hljómsveit Björns K. Einarssonar 3. Fegurðarsamkeppnin — Kjólar 4. Tízkusýning 5. Nýjar gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson Hljálmar Gíslason flytur. 6. Létt lög - Guðmundur Jónsson, óperusöngvari 7. Tízkusýning. 8. Úrslit fegurðarsamkeppninnar — Baðföt Hver verður kjörin í fyrsta skipti „UNGFRÚ NORÐURLÖND“ („Miss NORDEN 1961“) Dómnefnd verður skipuð einum frá hverju Norðurlandanna Aðgöngumiðasala hefst í Austurbæjarbíói í dag kl. 4 og í bókabúðum Lárusar BlöndEil (Miðapantanir í síma 11384). Verð aðgöngumiða kr. 45.00 — Tryggið ykkur miða í tíma að fyrstu fegurðarsamkeppni Norðurlanda. Hið marg eftir spurða enska Pennine Ullar og NæBongarn sprengt er komið aftur Einniff BARIRNSWEAR HNUKUGARN (fínt) ^ckkabútiH Laugavegi 42 Vegna útfarar Sigurjóns Skúlasonar verður verzlunin LOKUÐ í dag kl. 12—16. Radiostofa VILBERGS & ÞORSTEINS » Laugavegi 72. Halnarijörður og nágrenni Sendibílar óvallt til þjónustti fyrir yður. Vanti yður sendibíl þá hringið í síma 50348. Sendibílor Vesturgötu 4 Sími 50348 Til sölu Er efri hæð húseignar við Ránargötu ásamt risi. Húsið er steinhús, 80 ferm. að flatarmáli, 3 herb., eldhús og bað á hæð og 3 herb í risi. Upplýsingar í síma 16944 kl. 5—7 e.h. Chase-it flösu Sjampó — undraverður árangur. Hárgreiðslu- og snyrtistofan Perma Garðsenda 21. — Sími 33968. Sdmkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásv. 13. — Prófessor Jóhann Hannesson talar. — Allir eru hjartanlega velkomnir. VIMNA Til Englands Vinna í boði, við heimilisstörf og til hjálpar mæðrum hjá góð- um fjöLkyldum. Skrifið Anglo European Service, 43, Whitcomb Street, London. W. C. 2. England. AIRWICK SILICOTE GLJÁI OMO RINSO VIM LUX-SPÆNIR SUNLIGHT- SÁP A LUX - SÁPULÖGUR SILICOTE-bílagljái Fyrirliggjandi Óiöf :r Gíslason & Cohl Sími 18370 Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-.fasteignasala Kirkjuhvoli — Simi 13842. ÓJiSCCíú.2' Sími 23333 Dansieikur í kvöld kl. 21 Söngvari: Harald G. Haralds V etrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld Sími 16710. Breiðfirðingabúð Félagsvist er í kvold kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirði ''úð — Sími 17985 Skrifborð Skrifborðin eru komin aftur Þrjár stæröir Greiðsluskilmálar: Jafnar afborganir Krisfján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 Dnnsskóli Hermnnns Rngnnrs tekur til starfa 1. október Innritun er hafin í síma 33222 og 38030 daglega frá kl. 9—12 f.h. og kl. 1—7 e.h. Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlun- um bæjarins. HAPPDRÆTTI HAPPDRÆTTI FM happdrættið óskar eftir duglegum unglingum til að selja happ- drættismiða úr bifreið í Miðbænum. — Uppl. á skrifstofu Frjálsrar menningar, Tjarnargötu 16. Sími 15920. FM happdrættið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.