Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 21
Miðvíkudagur 20. sept. 1961 MORGVNRL4Ð1Ð 21 S E L J U M Sjónvarps- lofinet . 26 elementa 18 elementa 13 elementa 9 elementa Við sjáum um uppsetningu. Sjónvarpsmagnara, coaxial cable o. s. Irv. HANDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 VÖLUNDARSMÍÐI ,. á hinum fræga Parker Likt og listasmiðir löngu líðinna tíma, vinna Parker-smið* irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker "51”. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker “51” penna. . . . viðurkenndur ura heim allan fyrir beztu skrifhæfni. 9-5121 fyrir yöur eða $em gjöf A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY Notið Sunsilk ONE-LATHER _ SHAMPOO,_ Sunsilk NYJUNO Sunsilk Tonie Shampoo gefur hári yðar líflegan blae og flösulausa mýkt því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Sham- poo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. Lngur piltur 15—18 ára getur fengið framtíðarstarf hjá verzlun- arfyrirtæki í Miðbænum við afgreiðslu og lager- störf, aðstoð við útkeyrzlu o. fl. Til greina kemur aðeins áreiðanlegur maður, sem óskar eítir fram- tíðarstarfi. Eiginhandar umsóknir með upplýsing- um um aldur, skólagöngu og fyrri störf, vinsam- legast sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merkt- ar: „Raftæki — 5764“. Atvinna Höfum atvinnu fyrir reglusamar stúlkur við eftir- farandi: Verzlunarstörf, skrifstofustörf, veitingahús, saumastofur, verksmiðjur o. fl. Vinnumiðlunin Laugavegi 58 — Sími 23627 M afreiSstunámskeið fyrir fiskiskipamatsveina verður haldið í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum frá 1. okt. til áramóta. Kennt verður á kvöldin frá kl. 7—11, 4 daga í viku. Umsóknir um námskeiðsvist sendist skólastjóra fyrir 27. þ.m. — Nánari uppl. í síma 19675 og 17489. Skólastjóri Sendisveinn Óskast strax eða 1. október. Þarf að vera allan daginn. Til mála kemur að tveir skipti með sér deginum, annar fyrir hádegi og hinn eftir. Laugavegi 178 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.