Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVHBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. sept. 196} Ráðkona ókast á gott sveitaheimili við Eyjafjörð. Upplýsingar síma 35166 kl. 1—4. Róleg og barngóð kona óskast til að gæta smá- barns í vetur. Upplýsingar í síma 3-52-70 frá kl. 8—10 á kvöldin. Við borgum kr. 1000,- fyrir settið af Alþingishátíðarpeningun- um 1930. Stakir peningar keyptir. Tilboð merkt: ,Adþmgi 1930 — 149“ sendist afgr. Mbl. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Reglusemi. — Sími 10627. Sem ný overlock verksmiðjuvél til sölu. — Uppl. í síma 10039. Ljósmyndarar! Vantar tvo góða stækkara 6x9 einnig glansþurrkara. Uppl. 1 dag og á morgun í síma 18310 kl. 1—3. íbúð 3 til 4 herbergi óskast. — Uppl. í síma 12176. Vélskólanemi með konu og bam óskar eftir 2ja herbergja íbúð í október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er eftir. — Sími 18173. Trésmiðir Trésmiður óskast út á land. Þarf að vera vanur verkstæðisvinnu. — Mikil vinna. — Uppl. í síma 35609. Stúlka óskast í vist Má hafa með sér barn. — Uppl. fyrir hádegi í síma 17991. REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir forstofuher- bergi með sér snyrtingu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Herbergi — 5373“. ER KAUPANDI að 2ja—3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Útb. 150—160 þús. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: — „150—160 — 2350“. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. nóv. Helzt í Vogum eða ná- grenni. Uppl. í síma 32104. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Sími 23821. Húsráðendur Ungt kærustv.par óskar eftir"!—2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 17937. í dag er fimmtudagurinn 21. sept. 264. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:28. Síðdegisflæði kl. 15:56. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikunnar 16. 23. sept. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 16.—23. sept. er Kristján Jóhannesson sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. 5 = 1439218^ = 9- III. FREIIIR Hinn 12. september 1961 gaf dóms- og kirkjumálaráðuneytið út leyfisbréf handa Þorvaldi Veigari Guðmundssyni, cand. med. & chir, og Ragnari Arin- bjamar, cand. med. & chir., til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Kvenfélag Háteigssóknar flytur beztu þakkir öllum þeim sem gáfu til kaffi- sölunnar á sunnudaginn, forráðamönn- um Sjómannaskólans góða fyrÍT- greiðslu, svo að hinum fjölmörgu, sem styrktu félagið með komu sinni. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Álf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held- ur bazar þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Tekið á mðti tilkynningum « Dagbók trá kl. 10-12 t.h. Hafskip h.f.: — Laxá fór frá Noregi 19. þ.m. áleiðis til íslands. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er væntanlegt til Akureyrar á morgun.frá Stettin. — Arnarfell fór 16. þ.m. frá Archangelsk áleiðis til Ostend. — Jök- ulfell átti að fara í gær frá N.Y. áleiðis til Islands. — Dísarfell er i Riga. — Litlafell er í olíuflutningum 1 Faxa- flóa. — Helgafell átti að fara í gær frá Kotka til Leningrad. — Hamrafell fór 8. þ.m. frá Batumi áleiðis til íslands. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Aar- hus. — Vatnajökull lestar á Norður- landshöfnum. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til N.Y. — Dettifoss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss er á leið til Rostock. — Goðafoss er á leið til N.Y. — Gullfoss kom í morgun til Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar. — Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Olafsfjarðar. — Selfoss fer frá Ham- borg í dag til Rvíkur. — Tröllafoss er á leið til Belfast. — Tungufoss fór frá Seyðisfirði 1 gær til Homafjarðar. Loftleiðir h.f.: — Fimmtudaginn 21. sept. er Snorri Sturluson væntanlegur frá Stafangri og Luxemborg kl. 12 á hádegi. Fer til N.Y. kl. 13:30. Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Arbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nama laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, Félag frímerkjasafnara: — Herbergi MFNN 06 \m MAŒFNI= Líklegt' er talið að Mongi Slim, aðalfulltrúj Túnis, verði falið að gegna störfum Dags Hammarskjölds sem aðalfram kvæmdastjóri SÞ um óákveð- inn tíma. Mongi Slim var í gær kjörinn forseti allsherjar þingsins, eins og skýrt er frá í fréttum í blaðinu í dag. Mongi Slim er fæddur árið 1908 1 Túnis og stundaði þar nám. Sótti hann framhalds- menntun til Frakklands, bæði við háskóla og Lycée Saint- Louis de París. Hann tók sæti í stjórn Néo- Destour flokksins árið 1937 og varð framkvæmdastjóri hans 1945. Hann var aðalfull- trúi Túnis I viðræðunum við Frakka um sjálfstjórn lands- ins árið 1951 og innanríkis- málaráðherra 1955—56. Hann varð sendiherra Tún- is^ Bandaríkjunum og Kan- ada árið 1956 og fastafulltrúi Sameinuðu þjóðanna; hann á sæti í öryggisráðinu og var Jorseti þess 1959. Mongí Slim var aðaltals- maður Túnis, þegar Bizerta- málið var rætt í Öryggisráð- inu í sumar, og kom þá vel í ljós sem oft áður að hann er einn snjallasti ræðumaður á þingum Sameinuðu þjóðanna. Á meðfylgjandi mynd er hann að ræða um Bizerta- vandamálið við Adlai Steven- son, sendiherra Bandaríkj- anna hjá SÞ. Mongi Slim er til vinstri á myndinni. jjij-_i~tr r~r ~ —i 1 —i——*— félagsins aB Amtmannsstíg 2 verSur i sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR: Tá ið sonurin giftist, missir móðurin hann, men tá ið dóttirin giftist, fær JÚMBO OG DREKINN + + + móðirin ein son. Tvær ferðir fegin verður hann, á steini hvílist. Ilt er svart skinn hvítt at tvá C= þvo). Alt sodnar f sveins maga. Tiga (= þegja) skal millum tveggja vina. Skarvuar er tí tunguleysur, at hann kundi ikki at tiga (= því er skarfur tungulaus, að hann kunni ekki að þegja). Tolin trívst (= þolinmóður þrífst). Hvat ungur nemur, gamalur fremur. Teiknari J. Mora Dag nokkurn snemma hélt hann út haf í smákænu, aðeins vopnaður einu, lengu sverði. Og eftir ægileg- an, tvísýnan bardaga, lagði hann drekann að velli. Roðinn sínu eigin blóði sökk ófreskj an til botns í hafið, sem skolar öld- um sínum að ströndum okkar. Sjór. inn litaðist allur rauður á skammrl stundu — þess vegna nefnum við nú haf þetta „Rauða hafið“ X >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f UE'S fcl^HT, BUCK! OUR FOÍZCE FIELP CAN'T STOP A BULLET FROM AN OLP 20+h CENTURY REVOLVER/ — Þetta er rétt hjá honum, Geisli! Orkusviðið okkar stöðvar ekki byssukúlu úr gamalli tuttugustuald- ar marghleypu! — Og svo er eitt enn .... Allar stúlkurnar úr sólkerfiskeppninni eru lokaðar inni í gömlu dýflissunni undir húsinu! — Og ef kveikt er á þessum straumrofa beinast að þeim eyði- leggingargeislar, sem brenna þær upp til agna!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.