Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. sept. 1961 MORGVNBL AÐ1Ð 7 2ja herb. risíbúð í nýlegu 2ja hæða húsi við Kvisthaga. Mjög fallegt út- sýni. 3ja herb. íbúð á eignárlóð í steinhúsi við Laugaveg. Matsala nú rekin þar. Mjög hagkvæmir skilmálar. 2ja og 3ja herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk við Bræðra borgarstíg. 2ja herb. íbúðir við Lindar- götu, Frakkastíg, Dyngju- veg og Melabraut. tltborgun 40—70 þúsund. Nýtt timburhús til brottflutn- ings. Lóð fyrir hendi. Útb. 50 þús. Járnvarið timburhús, sem er tvær 3ja herb. íbúðarhæðir, ásamt 2 herb. í risi við Baugsveg. 3ja herb. jarðhæð við Hjalla- veg. Sérinngangur. 3ja herb. foklield kjallaraíbúð lítið niðurgrafin, við Langa gerði. 3ja íbúða steinhús á eignar- lóð (baklóð) við Njálsgötu. 5 herb. íbúðir í smíðum með sérþvottahúsi og sérhita- lögn við Álftamýri. Mjög glæsileg 2ja herb, jarð- hæð, alveg ný og sérlega vönd uð, með fallegu útsýni og . sérinngangi við Laugarás. 4ra og 5 herb. íbúöir í Hlíð- unum, Heimunum, Njáls- götu, Langholtsveg, Högun- um og víðar. 4ra herb. íbúðarhæð, tilbúin undir trév. við Goðheima. Sérhiti. Fallegt útsýni. — Lítil útborgun. Steinn Jónsson b'dl. lögfræðistofa — fasteignasala Kir’.juhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. Kjallarahæðin að Laugamesvegi 70 er til leigu, er 2 herbergi, eldhús og geymslur. Rólegt. Sér mið- stöð. Til sýnis í dag frá kl. 10 árdegis. Sími 34100. Ungt kærustupar, sem vinnur úti, óska eftir að taka á leigu 1-2 herb. og eldhús Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 35063 milli kl. 11 og 3 í dag. Viljir þú kaupa; Jörð, Lóðir, Eignalönd, Hús, íbúð, Herbergi, Sumarbústað, Verzlun eða Fyrirtæki, þá skaltu skrá þig í síma 19740. Fasteignasalan Freyjugötu 37, Sími 19740. Viljir þú selja; Hús, íbúð, Herbergi, Jörð, Sumarbústað, Lóðir, Eigna- lönd, Verzlun eða Fyrirtæki, þá skaltu skrá þig 1 síma 19740. Fasteignasalan Freyjugötu 37. — Sími 19740. Stúlka óskast sem vill taka að sér eina máltíð og létta húshjálp frá kl. 3—7V2 á daginn. Uppl. milli 7—8 í síma 33747. Guðrún Gísladóttir, tannlæknir, Ásgarði 8. Leigjum bíla cc = akið sjálí , ® í B c **•• 3 w 3 íbúðaskifti 4ra herb. íbúð í Austurbæ til sölu í skiptum fyrir 2ja herb. ibúð. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hús — 'lbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja og 3ja herb. íbúðir fok- heldar með miðstöð og lögnum við Kaplaskjólsveg. 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu við Lind- arbraut, Seltjarnarnesi. — Verð 420 þús. Útb. sam- komulag. 5 herb. íbúð á hæð og % kjall arj með einangrun og hita- lögn í tvíbýlishúsi við Skólagerði. Tilboð óskast í verð og útborgun. Baldvin Jónsson hrl. Sfmi 15545, Au iturstr. 12. Til sölu m.m. Nýleg endaíbúð í sambygg- ingu við Álfheima, 4 herb., hlutdeild í þvottahúsi m/ fullkomnum vélum. Kjallaraíbúð í Norðurmýri. — Útb. 100 þúsund. Fokheld hæð m/ öllu sér í Kópavogi. Höfum minni og stærri íbúðir víðsvegar um bæinn og ná- grenni. Rannveig Þorstsinsdóttir hrl. Málfl. — fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. íbúdir til solu 5 herb. íbúð í Hlíðunum, sér inng., sér hiti. 4ra herb. íbúð í Goðheimum. 4ra herb. íbúð við Bárugötu. 4ra herb. íbúð við Miðbraut. 2ja herb. íbúð við Grettisgötu. 2ja herb. íbúð við Granaskjól. Fokheldar íbúðir og lengra komnar. Fasteigna- og lögfræbistofan Tjarnargctu 10. Simi 19729. Jóhann Steinason lögfi. heima 10211 og Har. Gunnlaugsson 18536. Er kaupandi að litlum Station eða sendi- ferðabíl, módel ’58—’60. — Staðgreiðsla. Tilboð merkt: — „AB — 584>í‘ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bíiavörubúðin FJÖÐJtlN Laugavegi 16». — Sími 24180. Til sölu Snotur 2ja herb. íbúðarhæð með harðviðarhurðum í góðu ástandi 1 steinhúsi í Mibænumð. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hita- veitu í Austurbænum. 3ja herb. ibúðarhæð í Laugar neshverfi. Hitaveita. Útb 150 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hita við Faxaskjól. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér hita við Skipasund. — Útb. 80 þús. 3ja og 4ra herb. risíbúðir í bænum. 3fk herb. íbúðarhæðir m. m. við Bergstaðastræti. Svalir. Tvöfalt gler í gluggum. — Útb. 150 þús. Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð við Birkimel. Harðviðar- innrétting. Nokkrar 4ra og 5 herb. íbúðar hæðir í bænum. 6 og 8 herb. íbúðir, einbýlis- hús, tvíbýlishús og stærri húseignir í bænum. 4ra herb. íbúðarhæðir 110 ferm.. Fokheldar með mið- stöð eða tilb. undir tréverk við Háaleitisbraut. 2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir við Hátún. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sér hitaveita verður fyrir hverja íbúð. Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað o. m. fl. Kýja fasteignasalan Bankastr. 7. Simi 24300 kl. 7,30—8,30 Sími 18546. Til sölu / smiðum 3ja og 4ra herbergja hæðir, tilbúnar undir tréverk og málningu við Háaleitis- braut. Fokheldar 5 herb. hæðir í fjölbýlishúsum við Háaleit- isbraut, með svefnherbergj- um sér á gangi, múrverk á sameiginlegu, hitalögn og tvöfallt gler fylgir. 4ra herb. rishæð við Goð- heima. Tilbúin undir tré- verk. 6 herb. raðhús í smíðum á góðum stöðum í bænum. íbúðir óskast. Höfum kaup- endur að nýlegum 3ja, 4ra og 5 herb. hæðum. Útb. frá 3—450 þús. kr. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan íngimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Eiönábánkinn lei g i r bí Ia- án ökumonns sími 18 7^5 Til solu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Holtsgötu, Grettisgötu og Mávahlíð. Hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Drápunlíð, Tómasarhaga og Miklubraut. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugamesveg. 4ra herb. íbúðir við Kvist- haga, Mávahlíð og Boga- hlíð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hraunteig. Bílskúr. 5 herb. íbúðir við Álfheima, Goðheima og Framnesveg. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Bugðulæk. Tilbúin undir tréverk. 7 herb. raðhús við Hvassaleiti. Fokhelt meS miðstöð. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hrl. Bjöin Pétursson, fasteigna- viðskiptL Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. HafnarfjÖrður Hef kaupanda áð nýrri 5—6 herb. íbúð eða einbýlishúsi, Ami Gunnlaugsson, hdl. Austurstræ’i 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. T;* sölu Nýjar 2ja herb. kjallaraíbúðir við Garðsenda. Skilmálar hagstæðir. 4 risherbergi við Sundlauga- veg sem auðveldlega mætti breyta í íbúð. Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð við Stóragerði. Tilbúin und ir málningu. Allt sér. Bíl- skúrsréttur. höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. íbúð í Austurbænum, til dæmis við Snorrabraut eða þar uálægt. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þursteinsson Handavinnu- kennsla Byrja um mánaðamótin kennslu í fjölbreyttum út- saum, hekla, orkera, gimba, kúnstoppa o. fl. Áteiknuð verkefni fyrirliggjandi. Nán- ari upplýsingar milli kl. 1—7 Ólína Jónsdóttir handavinnukennari Bjarnarstíg 7 — Sími 13196. Til leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjöti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Sími 17184. Rauðamöl Seljum mjög fína rauðamöl Ennfremur gróft og fínt vikur gjall. Sími 15455. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Útb. kr. 200 þús. Höfum kaupanda að- 3ja herb. ibúð, helzt nýrri eða nýlegri. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð, með bílskúr eða bílskúrsréttind- um. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, sem mest sér. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, helzt nýlegri. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Vesturbæn- um eða Smáíbúðarhverfi. Mikil útborgun. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu af öll- um stærðum íbúða í smíð- um. IGNASALA • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. LEIGUFLUG Daníels Péturssonar SÍMI 14870 Einhleypan reglumann vantar 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Má vera í kjallara. Gæti sitið hjá börn- um, ef með þarf. Tilboð ásamt leiguskilmálum sendist MbL fyrir laugardagskvöld, merkt: „Reglumaður — 5849“. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. SSNDBUSUM UNDIRVIQM RVÐHXEÍNSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 16398

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.