Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 21. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Síðasti innritunardagur er á morgun Málaskólinn Mímir (Sími 22865 allan daginn) Atvinna Stúlka óskast á skrifstofu til símavörzlu og vélrit- unar. — Tilboð er tilgreini aldur og aðrar upplýs- ingar, sendist afgr. Mbl. fyrir 26. sept., merkt: „5854“. Afgreiðsíustúlka Okkur vantar röska afgreiðslustúlku nú þegar,— Ensku-kunnátta nauðsynleg, stúdentsmenntun æski- leg. — Upplýsingar eftir kl. 2. 5nffbjörnflónss(m&Cah.f THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9 Hárgreiðslustofa með öllum áhöldum til leigu á góðum stað í bæn- um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Góður staður — 5848“. lingur maður óskast til afgreiðslustarfa Bílpróf æskilegt Raftœkjasalan hf. Vesturgötu 17 Laus staða Sendimannsstaða við ritsímastöðina í Revkjavík er laus til umsóknar. — Laun samkvæmt XII. flokki launalaga. Tilskilið er að umsækjandi hafi bif- hjólapróf og sé reiðubúinn að aka á bifhjóli. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. október 1961. Póst- og símaniálastjórnin, 20. sept. 1961. Myndlistaskólinn í Reykjavík Freyjugötu 41 — Sími 11990 Inngangur frá Mimisvegi Kennsla hefst i byrjun okt. n.k. Kennt verður í fjórum kvölddeildum. Málaradeild Höggmyndaradeild Teiknideild< byrjenda) Teiknideild (framh.) Innritun í skólann næstu daga kl. 2—10 e.h. Barnadeildir byrja um miðjan okt. Innritun auglýst síðar Nýkomiö Amerískar kvenm occasiur SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 svartar og brúnar PÖSTSEISIDUIVfl LM ALLT LAIMD =HÉÐINN = Vélaverzlun . Simi 24260 * TaliS við HÉÐINN oggj leitið frekari upplýsinga H frárennslis hitastillir gerð FJV veitir bezta og hag- kvæmasta nýtingu á hitaveituvatni. Stillir sjálf krafa hitastig frárennslisvatnsins. Svissneskar uiyiGUNGA- ^ k.* / í ! RECIÁPUR BLÁAR | ’ y BRÚNAR L.-JÉii " n 1 GRÆNAR mU < jy LJÓSGRÁAR Af ar hagstætt v e r ð GUÐRÚN, Rauðarárstíff 1 Sími 15077 Hjúkrunarkona með stúdentsmenntun, óskar eftir atvinnu seinni hluta dags. — Tilboð merkt: „5850“, sendist á afgr. Mbl. Tjornorcafé Tökum að okkur allskonar veizlur og fundarnöld. — Pantið með fyrirvara í síma 15533 og 13552 og í heima- síma 19955. Kristján Gislason. í ÖBYGGI - ENDING Notia aðeins Ford varahluti FORD - umboðið KR. KRISTJÁIMSSOM D.F. Suðurlandsbraut 2 - Sími; 35 300 Smábarnakennsla! Tek að mér kennslu barna innan skólaaldurs,. — Fáist næg þátttaka. — Kennsla fer fram að Hofteigi 6.— Verð til viðtals þar næstu daga frá kl. 5,30—7 e.h. Á þeim tíma má einnig hringja í síma 36241. Heimir Steinsson Stúlka vön saumaskap óskast strax. Ekki yngri en 18 ára. Laugaveg 116 II, hæð ÚTIHLRÐIR Fyrirliggjandi úr afrísku teaki með útskurði í spjaldi og einnig úr organpain. Trésmíðaverkstæðið Skjólbraut 1 Kópavogi — Sími 17253

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.