Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 1
Er Adenauer í kiípu? Hann bauð í gær iafnaðarmönnum til viðræðna um stj órnarmyndun — en síðan fól flokkstjómin Honum að ræða fyrst við frjálsa demókrata Bonn, Sl. sept. (NTB-Reuter) STJÓRN Kristilega demó- kretaflokksins hefir falið Adenauer kanslara og Franz Josef Strauss varnarmálaráð herra að hefja viðræður við frjálsa demókrata, með Kennedy ávarpar Allsherjar- þingið á ■ WashÍMgtan, 21. sept. — • ( AP-NTB—Reuter) — Blaðafulltrúi Bandaríkja- forseta, Pierre Salinger, til | kynnti opinherlega í kvöld, að Kennedy mundi ávarpa Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna n.k. mánudag. Er| 'talið, að ávarp forsetans verði fyrst á dagskrá þings ins þann dag. Ekkert hefir verið látið uppi , um það opinberlega, hvers efn is ávarp Kennedys muni, verða, en miklar líkur eru taldar til þess, að meginerindi hans á þingið sé að tala fyrirl ný jum afvopnunartillögum Bandarikjanna — og að leggja áiherzlu á stuðnlng Bandaríkj anna við samtök SÞ, í því formi, sem þau hafa verið.' •Einnig mun forsetinn væntan- lega koma inn á Berlínar- vandamálið og kjarnavopna- tilraunirnar. myndun samsteypustjórnar flokkanna fyrir augum. — Strauss sagði, að fyrsti fund- ur yrði sennilega í byrjun næstu viku — og hætti við, að viðræður við frjálsa demó krata yrði alla vega fyrsta tilraunin til stjórnarmynd- unar. Síðar sagði talsmaður Kristilegra, að stjórn flokks- ins hefði ákveðið, að fast skyldi halda við Adenauer sem eina kanslaraefnið — en með því eindregna skilyrði, að hann gegndi embættinu aðeins skamman tíma og viki þá fyrir Ludwig Erhard, nú- verandi efnahagsmálaráð- herra. ir Fyrra tilboð Adenauers Fyrr í dag hafði Adenauer öllum á óvart boðið jafnaðar- mönnum til viðræðna um stjórn armyndun. Adenauer hafði sam- band við aðalstöðvar jafnaðar- manna — og fékk síðan skrif- legt svar, þar sem þeir tjá sig fúsa tii viðræðna, en ekki geti þó orðið af þeim fyrr en í næstu viku. Síðar var opinber- lega tiikynnt, að Willy Brandt, borgarstjóri Vestur-Berlínar, Er ich Ollenhauer, formaður Jafn- aðarmannaflokksins, og Herbert Wehner, varaformaður, muni eiga fund með Adenauer á mánu dag nk. ár Skyndileg vending Vestur-þýzka blaðið Frank- furter Abendpost lætur að því liggja, að Adenauer hafi vent sínu kvæði í kross gagnvart jafnaðarmönnum, þegar nokkr- ir forustumenn í flokki hans gerðu það að tillögu sinni á lokuðum fundi flokksstjórnar- innar, að hann skyldi bráðlega draga sig í hlé sem forsætisráð- herra. Að sögn blaðsins á hann í fyrstu að hafa fallizt á að undirrita yfirlýsingu um það, að hann mundi draga sig í hlé inn- an 16 mánaða — en svo segir blaðið, að hann hafi skyndilega breytt um skoðun og ákveðið að bjóða jafnaðarmönrium til stjórn arsamstarfs. ★ Er rm helzt að skilja, að flokkurinn hafi sett Adenau- er stólinn fyrir dyrnar og krafizt, að fyrst yrði reynt til þrautar að ná samkomu- lagi við frjálsa demókrata, áður en farið væri að ræð-a við jafnaðarmenn. á' Á grundvelli hrcinskilins mats —■ — — í yfirlýsingu frá Jafnaðar- mannaflokknum í dag (sem einnig var sérstaklega send hin- um flokkunum tveim) segir, að jafnaðarmenn geti aðeins samið um stjórnarmyndun „á grund- velli hreinskilins mat á öllu Framh. á bls. 23 --------------------------------<j> Tel að skotið hafi verið á flugvélina segir forstjóri félagsins, sem átti flugvél þá, er flutti HammarskjÖld síðustu ferðina E N GIN ni&urstaða er enn fengin um það, með hverj- um hætti flugslysið, er Hammarskjöld fórst, hafi borið að höndum. Menn halda enn áfram að velta fyrir sér þeim möguleika, að skemmd Grundvallarbreytingar á læknaþjónustunni í vændum Samningar við Sjukrasamlagið renna út 1. október LÆKNAR í Reykjavík hafa sagt upp samningum sínum við Sjúkrasamlagið frá 1. okt. að telja. Hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma munu læknar starfa á eigin reikning samkvæmt sinni gjaldskrá og munu gefa kvittanir fyrir læknishjálp, er sjúklingar geta síðar lagt fram á skrifstofu Sjúkrasam lagsins. Læknafélagið sagði upp samn- ingum í júlímánuði s.l. og hefir síðar komið tiiboð frá Sjúkrasam laginu um bráðabirgðasamninga til tveggja mánaða, sem var fellt á fundi Læknafélagsins í s.l. viku. Endurskipulagning Læknafélagið vinnur nú að því að endurskipuleggja og breyta læknisþjónustunni í Reykjavík. Nefnd á vegum fé- lagsins hefir starfað að því máli í rúmt ár og hefir hún samið uppkast að nýjum samningum við Sjúkrasamlagið. Helztu breytingar, sem þetta nýja fyrirkomulag hefir í för með, sér eru þessar: Vinna sérfræðinga Og heimilis- lækna verður aðgreid miklu meira en verið hefir, en á heimil islæknaþjónustunni verða margar grundvallarbreytingar. Markmið þessara breytinga er að gera lækn um kleift að veita þetri læknis- þjónustu, með því að þeim gefist meiri tími til að sinna hverjum Framh. á bls. 23 arverk hafi verið unnið a flugvélinni, sprengju komið fyrir í henni áður en hún lagði af stað frá Leopold- ville, eða að skotið hafi ver- ið á hana, annað hvort úr lofti eða frá jörðu. Frétta menn, sem komið hafa á slys staðinn, segja margir, að þeim virðist litlar líkur til, að nokkurn tíma verði kom- izt fyrir um orsök slyssins, enda sé flugvélin svo ger- samlega í tætlum, að við fyrstu sýn komi mönnum vart til hugar, að þarna hafi flugvél farizt. — o — Eins og áður hefir koimið fram, var flugvélin eign sænska félags ins „Transair“. Forstjóri félags- ins, Gösta Ellhammar, sem nú iwun vera kominn til Ndola í sambandi við rannsókn slyssins, hefur látið svo um mælt, að hann muni seint trúa því, að hér hafi verið uim beint slys að ræða. • Telur að skotið hafi verið á vélina — Eg er þeirra skoðunar, að skotið hafi verið á flugvél Hamm arskjölds, sagði hann blákalt í viðtali við Berlingatíðindi í Kaup mannahöfn, er hann kom frá New York s.l. þriðjudag. Bendir Ellhammar m.a. á ummæli líf- SÍÐASTA MYNDIN: Þetta er síðasta myndin, sem vit- að er til, að tekin hafi verið af Dag Hammarskjöld. Var hún tekin á flugvellinum í 1 Leopoldvilie, nokkrum sek- úndum áður en hann steig npp í flugvélina, sem átti að flytja hann tii Ndola í Norður-Ródesíu — til við- ‘ ræðna við Moise Tsjombe um vopnahlé í Katanga. varðarins Harolds Julians um sprengingar í vélinni, máli sínu «1 stuðnings — og bendir um leið á, að fátt sé viðkvæmara fyr ir áföllum en flugvél, sem hýst til lendjngar — „hún flýgur lágt og hægt og hefir kveikt á ljós- kösturunum. Það er í raunjnnl hægt að skjóta niður lendandi flugvél með vélbyssu". # Ef skotmerki finnast . . . Forstjórinn sagði, að öll merki um skotin, sem flugvélin hafði orðið fyrir í Katamga, skömmiu áður en hún fór þessa ferð, hafi verið fjarlægð Og eng in merki þeirra sézt á henni. Framhald á bls. 23. Brezka þingið hefst 17. okt. ÍLONDON, 21. sept. (AP) — 1 Macmillan forsætisráðherra ■ lét í diag undan kröfum stjóm l arandstöðunnar, Verkamanna I íflokksins og Frjálslyndra, og / fyrirskipaði, að þing skyldi j -callað saman 17. október — viku áður en reglulegur sam. komudagur þess hafði verið á- kveðinn. Macmillan lét þetta boð út ganga eftir langan ráðu neytisfund, en í gær höfðu for ingjar stjórnarandstöðunnar lagt fast að Macmillan að kalla þing saman hið fyrsta til þess að ræða hin alvarlegu al þj óðavandamál, sem nú eru svo aðkallandi. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.