Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 11
, Föstudagur 22. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 11 Afvinna Karlmaður óskast hálfan daginn (seinni hlutann) til að vinna við vöruútkeyrslu. — Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Vöruútkeyrsla — 5868“. Ford vörubifreið 2V2 tonn til sölu mjög ódýr. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Simi 11940 Húsgagnasmiður óskast nú þegar. Framtíðaratvinna Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2 óskast á næturvakt 1 Vífilstaðahæli nú þegar. Yfirhjúkrunarkona P í A IM Ó • Vandað píanó til sölu. Upplýsingar í síma 37705. Beygjuvél og plötuklippur óskast keypt. — Sími 10315. Sölumaður Innflutningsverzlun óskar að ráða yngri mann til að selja vélar, verkfæri og efni til iðnaðar. Skriflegar umsóknir um starfið með sem ítarlegustum upp- lýsingum, um umsækjanda, sendist afgr. Mbl. merkt: „Tækni — 5867“, fyrir 26. þ.m. Sendisveinn óskast strax 2—3 tíma daglega. * Upplýsingar kl. 3—5 í dag. Blóðbankinn við Barónsstíg Kvikmyndasýnlng Ferðaskrifstofan SAGA við Ingólfstræti efnir til kvikmyndasýningar í Gamla Bíó kl. 3 e.h. á morgun laugardaginn 16. þ.m. Sýndar verða fagrar ferðakvikmyndir frá helztu ferðamannastöðvum í Evrópu. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. Ferðaskrifstofan Saga við Ingólfsstræti — Sími 17600 Renault Dauphine mikið af varahlutMm fyrirliggjandi. Bretti, húdd, stuðarar, hjól- koppar, framljósaspeglar og gler flautur, viftureimar, hurðarhúnar, — kveikjur, þurrkumótorar, slitboltar, — spindilboltar, — stuðpúðar, demparagúmmí, b r e m s u - gúmmíí mótorpúðar, kúplings- diskar, kúplingskol, pakkning arsett, headpakkningar, hjöru liðir, felguboltar og rær, hjól- barðar og slöngur, krómlistar og klemlur, pakkdósir og lag- erar, benzíndælur, vatnskassa lok, olíulok, kveikjuhlutir, allar perur og margt fleira. Ath.: Allar viðgerðir og við- hald er framkvæmt af beztu fagmönnum. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20. Popplín frakkar Gott úrval Tjarnarcafé Tökum að okkur alLs konar veizlur og fúndahöld. Pantið með fyrirvara í símum 15533 og 13552. Kristján Gíslason. j Dansskóli ' Rieiðars Aslvaldssonar Kennsla í öllum flokkum hefst 4. október. Kenndir verða bæði nýju- og gömlu dansarnir. Ókeypis upplýsingarit liggur frammi í bókabúðum. Innritanír og upplýsingar daglega frá 2—6 í síma 1-01-18 og 1-67-82. YFuIltrúoráð Sjálfstæðisféluganna í Kópavogi heldur fund í Valhöll við Suðurgötu, föstudaginn 22. þ.m. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 2. Ávarp: Sveinn S. Einarsson. Stjórnin Guðbjörg og Heiðar Ástvalds. Ungfrú IViorðurlond 1961 Kynningarhátíð og dansleikur verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 9. Fegurðardrottningar Norðurlanda kynntar Nýjar gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson fluttar af Hjálmari Gíslasyni. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur til kl. 1 eftir miðnætti Aðgöngumiðar verða seldir í suðurdyrum Hótel Borgar í dag frá kl. 5 e.h. — Miðapantanir ísíma 11440. — Verð aðgöngumiða kr. 45.00. Síðasti innrilunardagur Skólaskírteini afgreidd á morgun, laugardag kl. 10—4. Málaskólinn Mímir Hafnarstræt.i 15 — Sími 22865 Opið allan daginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.