Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐlh Föstudagur 22. sept. 1961 Róskur maður óskast til pökkunar og afgreiðslustarfa. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „5875“. Verslunarstjóra vantar að matvörubúð nú þegar. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „5872“. Stúlka vön afgreiðslu óskast í bókabúð 1. okt. — Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „5873“. Til leigu Ný glæsileg 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 37874, milli 1 og 7 í dag. Gott skriístoiuheibergi til leigu í Miðbænum. — Tilboð, merkt: „T — 5653“, sendist afgr. Mbl. Hollenzkar vetrarkápur teknar upp í dag Bernhard Laxdal Kjörgarði Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og kunningjum, fyrir margvíslegan vinarhug, sem mér var sýndur með gjöfum, heimsóknum, blómum og skeytum á 85 ára afmæli mínu hinn 7. sept sl. Guð blessi ykkur öll. — Lifið heil. Helga Vigfúsdóttir, Norðurhraut 11 C, Hafnarfirði Hugheilar þakkir til allra er glöddu mig með heim- sóknum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu 14. þ.m. Magnús Pjétursson, Urðarstíg 10. Hugheilar þakkir til allra, sem glöddu mig með heim- sóknum, skeytum og gjöfum á áttræðisafmæli nunu. Guð blessi ykkur öll. Sigríður G. Vigfúsdóttir frá Lambadal. Innilega þakka ég öllum vinum og vandamönnum fyrir heimsóknir, gjafir og símskeyti á 65 ára afmælis- degi mínum 12. september. — Lifið -heiL Ingólfur Einarsson, Lindargötu 60 Konan mín GUÐRÚN SÆMUNDSDÓTTIR frá Hraunhvammi andaðist í St. Josefsspítala, Hafnarfirði, þriðjudaginn, 19. þ.m. Gunnlaugur Sigurðsson, Dysjum Sonur okkar elskulegur, INGÓLFUR VIGNIR andaðist laugardaginn 16. september I9fl1 Hafnarfirði 20. sept. 1961 Rósa Ingólfsdóttir, Guðmundur í. Guðmundsson Ungur reglusamur heimilis- íaðir óskar eftir einhvers konar atvinnu Er vanur keyrslu stórra og lítilla bíla, hef fengizt við bílaviðgerðir og stundað sjó m. a. — Tiboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Handlaginn — 5866“. Maður óskar oð kynnast kvenmanni á aldrinum 38 til 45 ára, sem hefði hug á að stofna heimili. Tilboð sendist Mbl., merkt: „16 - 9 - 556>7 -— 5796“ fyrir kl. 4 e. h. á föstu- dag. Sterkir! Mjukir! SVRUÞOL! ATUÞOL! OLIUÞOL! 7 gerðir BRÚIMIR! SVARTIR! • Til allra verka á sjó og landi 1 Afgreiðslustúftka Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsing- ar í skrifstofunni i Garðastræti 17. Ódýru - Sporttex Blússurnar komnar aftur 10 litir — 4 stærðir Laugavegi 17 og Kjörgarði Með vaxandi samskiptum við aðrar þjóðir verður málakunnátta íslendingum æ nauðsynlegri með hverju ári, sem líður. Auk þess opnar hún líka mönnum sýn inn í nýjan og framandi heim, sem býr yfir óþekktum töfrum. Þetta vita allir, sem hafa lært mál. Þeir sem kunna bara móðurmál sitt geta siður fylgst með því, sem er að gerast í viðskiptum og verklegum framkvæmdum, listum og visindum. Ósjaldan er klifað á því hve mikil menningarþjóð við íslendingar séum, en getum við með réttu talizt það fyrr en hver fulltíða maður á landinu kann að minnsta kosti eitt erlent tungumál. ísland er ekki lengur einangrað. Það er komið í þjóð- braut. Fylgist með tímanum og lærið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Auk flokka fyrir fuilorðna, eru sérstök námskeið fyrir börn. Innritun daglega frá 5—7 í síma 3-i*-.3. Hfálaskóli Halldórs Þorstemssonar Yfirmatsveinn, Ib Wessman, sker steikina við borð gestanna. IMatseðill iMaustarsteik Heilsteiktur nautshryggur framreiddur með Bearnaise-sósu, Pommes Frites, Pommes Au Four, Frönskum ertum og Sky-sósu. IMAIJST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.