Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 22. sept. 1961 MORCVNBL4Ð1Ð 21 39001 Olíudælur 1- og2 ja þrepa Ketil- og öryggis- hitastillar. Háspennukefli. Kerti. Olíuspíssar - olíusigti. Danfoss — allt fyrir oliukyndingar. * Talið viS HÉÐINN og leitið frekari upplýsinga stillitæki fyrir olíukyndingar Sjálfvirkir ofnkranar koma i staS hins ven- julega ofnkrana og stillirinn sér um, að jafn hiti haldist í herberginu. H* Talið viS HÉÐINN og leitið frekari upplýsinga _____________________39004 =HEOINN = Véloverzlun . Simi 24260 =HEÐINN = Véloverzlun . Siml 24260 Stúlka vön saumaskap óskast strax. Ekki yngri en 18 ára. EYGLÓ, Laugaveg 116 II, hæð Góðakstur Bindindisfélag ökumanna boðar til góð- aksturs laugardaginn 30. sept. n.k., kl. 2 stundvíslega. Keppnin opin ökumönnum almennt. — Keppendur láti skrá sig á skrifstofu Ábyrgðar h.f. á venjuleg- um skrifstofutíma, símar 17455 og 17947, svo og á skrifstofu BFÖ til kl. 19, nema laugardaginn 23. sept. til kl. 15. Sími 17947. Skráningarfrestur er útrunninn miðvikudags- kvöldið 27. sept. kl. 19. Stjórn Bindindisfélags ökumanna Born Fullorðnir Dansnámsskeið hin vlnsælu námskeið í gömlu dönsunum og þjóð- dönsum eru nú að hefjast. Kennsla fer fram í Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum. Innritun í alla flokka fullorðinna hefst þriðjudaginn 25. sept. í Alþýðu- húsinu kl. 8,30—10 e.h. Einnig flesta daga í síma félagsins 12507. Kennari verður Sigríður Valgeirsdóttir. Innritun í alla barnaflokka á sama stað kl. 2—4 e.h. Kennari verður Svavar Guðmundsson. Ókeypis upplýsingarit fæst í flestum bókabúðum. Þjóðdansafélag Reykjavíkur FORD Innflutningur frjáls! Með komu Ford-bílsins 1912 hófst bílaöldin á íslandi. ★ Enn heldur Ford forustunni — Sjötti hver bíll á íslandi í dasj er ^ Kaupið Ford — nann hentar íslenzkum staðháttum 1 FORD-umboðið Talið við okkur Sveinn hf. Laugavegi 105 — Sími 22469, 22470 afgreiddir samdeegurs H4LLD0R SKÓLAVÖROUSTÍö JL'*-*** Æ&ardúnn Gæsadúnn Hálfdúnn og fiður nýkomiö. ★ Einnig enskt dúnhelt léreft. Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. eÍLVITIIVN Á horni Vitastígs og Berg- þórugötu. — Mikið úrval af 4 og 6 manna bílum — Sendi-, jeppa og vörubílum. Skipti oft möguleg. BÍLVITIHIN Sími 23900 Bíla-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23. Sími 34721 Willys jeppi árg. ’42, góður bíll. Skipti á 4—6 manna bíl Dodge ’53, minni gerð í skipt- um fyrir eldri bíl. BÍLVITIKM Sími 23900 Bíla-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23. Sími 34721 Sendisveinar óskast Vinnutímar: frá kl. 6 f.h. til 12 e.h. frá kl. 9 f.h. til 6 e.h. frá kl. 6 e.h. til 11 e.h. Dansskóli Eddu Scheving stíg og Félagsheimili tekur til starfa 1. okt. Kennt verður: Ballet Barnadansar, Samkvæmis- og nýju dansarnir fyrir unglinga. Byrjendur og framhalds- flokkar. Kennt verður í Breiðfirð- ingabúð við Skóiavörðu- Kópavogs. Innritun í síma 23500 daglega frá kl. 1—5 e.h. Veðskuldabréf Er kaupandi að fasteignatryggðum skuldabréfum til 5 ára. — Upplýsingar um nafn, heimilisfang og síma- númer seljanda, óskast sendar fyrir mánudags- kvöld í bréfi til afgr. Mbl. merkt: „Veðbréf — 5876“. Dónsk husgogn Sakir brottflutnings, eru til sölu sérlega vönduð borðstofuhúsgögn (teak-eik), Útvarpsgrammófónn (Herófón) í mjög fallegum teak-kassa. Hvorttveggja sem nýtt. Einnig standlampi og tvö barnarúm. — Til sýnis og sölu eftir kl. 3 í dag að Leifsgötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.