Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 23. sept. 1961 MORCVTSBL AÐIÐ 21 FélagsBíf Ármenningar, skíðadeild Farið verður í Dalinn kl. 2 í dag frá B. S. R. Nóg að gera fyrir alla. Stjórnin. Haustmót 1. flokks á Melavelli í dag kl. 2. — Fram—K.R. Mótanefndin. Enskukennsla á suðausturströnd Englands, fyrir nemendur (karlmenn) á öllum aldri. Enska til undirbún- ings fyrir prói, embætti, verzl- unarstörf o. fl. £.12.12.0 á viku, innifalið fæði — húsnæði, kennsla, bækur o. fl. The Richard Hilliar School, Beresford Gardens, Cliftonville, Kent, England. Kennslo LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna 5% st. kennsla daglega. Frá £ 2 á dag (eða £ 135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltáf opið. (Dover 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, England. VINNA Til Englands Vinna í boði, við heimilisstörf og til hjálpar mæðrum hjá góð- um fjölskyldum. Skrifið Anglo European Service, 43, Whitcomb Street, Lt ndon. W. C. 2. England. I.O.G.T. Stúkan Framtíð nr. 173 Fundur mánudag kl. 8.30 e. h. Kosning embættismanna. Hag- nefnd annast skemmtiatriði. — Mætum öll. — Æt. Dansleikur að Hlégarði MOSFELLSSVEIT I KVÖLD ★ Hiii vinsæli LÚDÓ-sextett ogf Stefán skemmta. ★ Kynning dægurlagasöngvara heldur áfram ★ Takið eftir! — Þetta er einn síðasti dansleikur LÚDÓ-sextetts á jiessu sumri. ★ Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 11,15 Dwssbdli Hermnnns Bognors tekur til starfa 1- október. Innritun er hafin í síma 33222 og 38030 daglega frá kl. 9—12 f.h. og kl. 1—7 e.h. Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlun- um bæjarins. FIAT býður fjölbreytilegt úrval bifreiða þar á meðal ódýrustu bifreiðarnar á markaðinum. 500 sendiferðabifreið kr. 76.100.00 600 fólksbifreið, 4 manna — 95.600.00 Sýningarbílar á staðnum •>v[kn Laugovegi 178 Sími 38000 língfrú IMorðurlónd 1961 Krýningarhátíð og kveðjudansleikur verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 9. Nýjar gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson fluttar af Hjálmari Gíslasyni. Krýnd og hyllt fyrsta fegurðardrottning Norðurlanda — „MISS NORDEN 1961“. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur og syngur til kl. 2 eftir miðnætti Aðgöngumiðar verða seldir í suðurdyrum Hótel Borgar í dag frá kl. 5 e.h. Miðapantanir í síma 11440. Börn Fullorðnlr Dansnámsskeið n lx. kíj hin vinsælu námskeið í gömlu dönsunum og þjóð- dönsum eru nú að hefjast. Kennsla fer fram í Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum. Innritun í alla flokka fullorðinna hefst þriðjudaginn 25. sept. í Alþýðu- húsinu kl. 8,30—10 e.h. Einnig flesta daga í síma félagsins 12507. Kennari verður Sigríður Valgeirsdóttir. Innritun í alla barnaflokka á sama stað kl. 2—4 e.h. Kennari verður Svavar Guðmundsson. Ókeypis upplýsingarit fæst í flestum bókabúðum. Þjóðdansafélag Reykjavíkur ★ BERTI MÖLLER o£ hljómsveit ★ O.M. og ODDRÚN ★ Opið uppi. Sími 22643 ★ ★ ★ ★ AÐEINS 2 DAGAR EFTIR (Ath. mánudag og þriðjudag. Húsið lokað kl. 9,30 vegna mikillar aðsóknar 30 ljúffengir réttir Matargestir ganga fyrir borðum. <★} LUIS ALBERTÖ DEL PARANA og tríó hans LOS PARAQUAYOS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.