Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Sunnudagur 24. sept. 1061 Haye-Walter Hansen með eina af myndum sinum. FYRIR skSmmu kom til ís- lands Þjóðverjinn Haye-Walt- er Hansen, teiknari, málari og fornleifafræðingur. Þetta er í fimmta sinn, sem hann kemr ur til fslands, og því mörgum kunnur. Hann hefur haldið saimtals fjórar málverkasýn- ingar hér á landi. En Haye-Walter Hansen kom ekki að þessu sinni til að sýna teikningar og mál- verk sín, heldur kóm hann með handrit að bók, sem hann ætlar að fá prentaða hér. — Nefnist bókin „Von der Wik- ingerzeit bis zur Gegenwart“ (Frá víkingartímanum til nú- tímans) og býst hann við að hún komi út fyrir jólin. Bók- in verður prýdd teikningium eftir hann. Haye-Walter Hansen sagði að bók sín fjallaði um jarð- sögu íslands, fortíð hennar, fólkið, dýralif og listir. Hann sagði að einmitt svona bók vantaði í Þýzkalandi, sú síð- asta hefði verið rituð 1936 eða 1937. Aðrar bækur, sem gefn- ar hefðu verið út um ísland í Þýzkalandi, væru myndabæk- ur með litlu lesmáli. Seinna myndi hann gefa út aðra bók um íslandsferðir sínar. Hansen hefur ferðast viða og sýnt fslandsmyndir sínar, bæði í Þýzkalandi og Færeyj- um. Hann hefur dvalið í Sví- þjóð og Noregi og teiknað og málað myndir þaðan. í bók hans verða prentaðar myndir, þjóð-minjar, íslenzk dýr, jurt- ir, híbýli manna fyrr Og nú, nýjar byggingar. Þá eru og myndir úr atvinnulífinu og manna myndir, m.a. af forseta íslands. — Þetta kalla ég sjálfsafgreiðslu. I.oftleiAir h.f.: — Sunnudaginn 24. eept. er Leifur Eiríksson væntanleg- ur frá N.Y. kl. 0€:30 fer til Osló og Helsingfors kl. 08:00. Kemur til baka kl. 01:30 og heldur siðan til N.Y. kl. 03:00. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00 og fer til Gautab., Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassáfell er á Akureyri. — Arnarfell er væntanlegt til Ostend í dag. — Jökulfell er á leið til N.Y. — Dísarfell er i Riga. — Litlafell er i olíuflutningum 1 Faxa- flóa. — Helgafell er X Leningrad. — Hamrafell er i Rvik. Flugfélag fslands h.f.: — Hrímfaxi ífer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til sömu staða kl. 08:00 1 fyrramálið. — Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:40 í dag frá Hamborg, Kaupmh. og Ösló. — Xnnanlandsflug X dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafj., ísafj., og Vestmannaeyja (2). — A fnorgun: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, isafj. og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Eg held að þú ættir ekki að giftast Friðrik, iþað er ekki hægt að búast við neinu af honum. — En Kristjáni? — Ertu vitskert, það má nú búast við öllu af honum. — Þér hafið mjög sterklegar tennur, fröken. — Já, það hef ég erft frá móður minni. — Jæja, ég er alveg hissa, Oig þær eru alveg mátulegar. Athugasemd: — Jón Sumarliða son fró Breiðabólstað, biður að leiðrétt sé sú missögn í Morgun- blaðinu frá 19. þ.m. í viðtali við bann, að kindiur þær er tekinar voru úr í réttum og síðar yrði slátrað 1 Búðardal, átti að í Borig a-rnesi, þar sem enga fullorðna kind sunnan vamarlínu úr Hvammsfirði má flytja norður yfir, hvort sem er til slátrunar eða lífs. — Ennfremur að þær 200 kindiur eða fleiri er teknar verða úr til prófunar á mæðiveiki eftir aðra leit og rétt eiga ekki aðeins að vera úr Haukadal, held ur úr þremur síðustu hreppum Dalasýslu til samans. Man ég þlg, ey, þar er unnir rísa háar, hryggbreiðar, að hömrum frammi; þar stóð ég ungur og ekki hugði út fyrir boða að breiðum sandi. Seint er nú að sakna, seint að gráta; kaldur ertu dauðl og klökknar eigi; áfram skal halda og ekki þreytast! Lýstu mér Saga, með ljósi þínu! (Benedikt Gröndal: Æska' og lokaerixidi). Nýlega hafa öpinberað trúlofun sína ungfrú Sólveig Sigurjóns- dóttir, Sólheimum 23, og Steindór Steindórsson, Langagerði 70. Oddný Stefánsdóttir verður 70 ára 25. sept. (mánudag). Hún dvelur hjá dóttur sinni og tengda syni í sendiráði íslands í Bonn. 85 ára er í dag Vilhjólmor Guð mundsson, Álfaskeiði 3, Hafnar- firði. Guðmundur Snæland, rounn- hörpuleikari í Keflavík verður fimmtugur á mánudaginn þann 25. sept Vinir hans í Keflavík og ví&ar óska honum allra heilla á fimmtugsafmælinu. 8C ... __ Jag Gísli Daníels- son, Vallargötu 7, Keflavik. í dag á Sigmundur Jónsson kaupmaður á Þingeyri 75 ára afmæli. Þennan sama dag eiga hann og kona hans, frú Fríða Jóhannesdóttir einnig gullbrúð- kaup. Þessi heiðurshjón eru með- i al merkustu og ágætustu borg- ara Þingeyrar og njóta vinsælda og virðingar allra, sam til þeirra þekkja. Mbl. óskar þeim til ham- ingju með daginn og vinir þeirra og venzlamienn biðja þeim allrar blessunar. ★ SÍÐASTI DAGUR ★ Ljúffengir réttir ★ Matargestir ganga fyrir borðum. LUIS ALBERTO DEL PARANA ojí tríó hans LOS PARAQUAYOS ★ BERTI MÖLLER og hljómsveit ★ LUDÓ og STEFÁN ★ Opið uppi. Sími 22643 Afvinna oskast Ung kona með stúdentsmenntun óskar eftir starfi frá 1. okt. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Atvinna — 5351“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ Gömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgfi Eysteinsson. Sala aðfföngumiða hefst kl. 8. Sími 17985 Breiðfirðingabúð. IIMGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. G.J.-tríóið leikur Dansstjóri: Sigurður Runólfsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Silfurtunglið Sunnudagur Gomlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og íélagar sjá um fjörið. Sími 19611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.