Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 6
6 MORCVNBL4ÐIÐ Sunnudagur 24. sept. 1061 Norræn list 1951 1961 I Listamannaskálanum er sýn-1 skapar mikið átak milli hvítra og' landi sýnir nokkrar eítirtektar- ing á graflist og höggmyndum á vegum Norræna listbandalags- ins. Þar er ágætt sýnishorn af, hvernig hin mikilverða graflist þróast á Norðurlöndum. Ekki veit ég hvað veldur, en það er staðreynd, a3 hér á íslandi hafa listamenn verið mjög fálátir á þessu sviði. Það er og einnig nokkuð áberandi, hvað almenn- ingur kann lítt eða ekki að meta á ferð. graflist, en hún er mjög aðgengil INA svartra flata. Lifandi list, sem hefur sterkan svip. FELIX HATZ er frá Svíþjóð og sýnir nokkur verk, gerð með AKVATINT aðferð. Hann nær um í verk sín, og eftir því sem’ maður athugar verk þessa lista-| manns nánar, kemur betur og betur í ljós, hver meistari er hér COLLIANDER frá Finn- verðar tréristur, ágæt verk. OTT- AR HELGE JOHANNESSEN frá Noregi á hér nokkur steinþrykk, þau eru byggð upp á trúarleg- um tilfinningum og sýna vel tækni listamannsins. EINAR C. HELLEM, einnig frá Noregi, sýn- ir nokkrar ætingar í litum. Hann er ágætur graflistamaður, og bera verkin þess gott vitni. Ein- asti ísjenzki þátttakandinn, BRAGI ÁSGEIRSSON, stendur sig vel í þessum hópi, og er ekki lítið sagt með þvL Eitt ef því eftirtektarverðasta í þessari deild eru verk KNUT RUMOHR frá Noregi. Hann er listamaður, sem hefur mikla reynslu og þekkir vel til verks. Verk hans eru í litum og gefa ágæta hugmynd um list þessa sí- vaxandi listamanns. Þessi verk eru með því bezta er ég hef séð frá hendi Knut Rumohrs. Svíinn BERTIL LUNDGERG á nokkrar ætingar í litum, sem eru mjög vel gerðar og hafa að- laðandi kraft. HELGE BERT- RAM frá Danmörku, vinnur á sérstæðan hátt með ýmsum að- ferðum og nær ágætum árangri. Hann er ófeiminn við að reyna nýjar leiðir, en samt eru verk hans í beinni þróun graflistar frá fyrri tímum. Og að lokum eru það ætingar eftir TORSTEN j RENQVIST frá Svíþjóð, er hann1 kallar „HNETTI". Þetta eru eft- Höggmynd no. 19' irtektarverð verk, og við hlið [ No. 139, þeirra er sýndur texti, sem mynd irnar eru gerðar við Ég fer fljótt yfir, hvað högg- myndirnar snertir, en minnist á leg listgrein, og margur er sá listsafnari j veröldinni, er ein- göngu hefur lagt áherzlu á að safna graflistaverkum. Þegar við sjáum þann glæsi- lega árangur, er blasir við okkur í Listamannaskálanum, þá hljót- um við að vakna til meðvitundar um, að hér stöndum við mjög neðar en aðrar Norðurlandaþjóð ir, og er það sorglegt. Aðeins einn íslenzkur listamaður tekur þátt í þessari deild graflistar, en það er Bragi Ásgeirsson. Graflistardeild Norrænu list- sýningarinnar er mjög jöfn að gæðum og gefur ágæta mynd af því, sem er að gerast í þessari listgrein á Norðurlöndum. Tækni lega séð eru hér mjög vel gerðir hlutir og heildarsvipur samfelld- ur og sterkur. Yfir tuttugu lista- menn eiga hér verk, gerð á mis- munandi hátt, þ.e.a.s., tréristur, sáldþrykk, æting, steinþrykk ofl. Það er því mikil fjölbreytni í þessari deild og hið mesta augna yndi að skoða hana. Danimir HELLE THORBORG og RICHARD MORTENSEN eiga hér ágæt verk, hvor fyrir sig. Mortensen sýnir tvær seríur af sáldþrykki, sem víða hefur verið sýnt og nýtur mikilla vinsælda. Hann stendur mjög sterkur á báð um deildum sýningarinnar, og er skemmtilegt að sjá, hvernig honum tekst að skapa mörg til- brigði yfir sama temað. Sáld- þrykkin eru í litum og gefa góða hugmynd um listamanninn. Helle Thorborg vinur í svarta og hvíta tréristu og er mikill meistari í þeirri myndgerð. Hún nær hár- fínum freyfingum í verk sín og Yfirlitsmynd úr höggmyndadeildinni. .Krónuhjörtur á hlaup- um" eftir norska myndhöggvar- ann ARNE N. VIGELAND, lif. andi verk, sem lætur ekki mikið yfir sér. Finninn PEKKA KONTIO á nokkur eftirtektar. verð verk, það sem ég man einna mest eftir er No. 184. „Bogi“, finlegt í formi og öruggt í bygg. ingu. TERHO SAKKI, finnskur, sýnir verk, sem maður hefur mikla ánægju af. Hann vinnur i járn og gerir það lifandi, bæði i áferð og formi. íslendingarnir, GUÐMUNDUR og JÓN BENEDIKTSSYNIR, eiga báðir myndir í þessari deild, og er ekki nema gott um þá báða að segja. Það má vel vera, að ýmislegt leynist enn á þessum tveim sýn. I ingarstöðum, sem mikið mætti um skrifa. En til að hafa þessar Framhald á bls. 23. • Bílainnflutningurinn frjáls Fáar innlendar fréttir hafa vakið jafnmikla ánægju og fregnin um að innflutningur bíla hafi verið gefinn frjáls eftir 30 ára innflutningshöft. Sú staðreynd, að hvorki Tíminn né Þjóðviljinn hafa birt fréttina, . ber glöggan vott um það hve góð þessi frétt var í raun og veru. Almenningur brá mjög skjótt við og fyrirspurnum rigndi yfir bílainnflytjendur. Velvakanda datt í hug að leita álits leikmanns á þess- um breyttu viðhorfum — og í Austurstræti hittum við Einar Þ. Mathiesen, verzlun- armann: „Það ber vissulega að fagna frjálsum bílainnflutn- ingi. Þetta er skref í rétta átt, og ef næsta skref í átt til aukins frjálsræðis í inn- flutningi verður jafnstólt, þá erum við komnir langt á réttri raut. — Það’ er viður- kennd staðreynd, að allar hömlur á innflutningi leiða til hvers kyns brasks — og vafalaust hefur það ekki ver ið bezt, bílabraskið. Og einmitt vegna þess, að bílainnflutningurinn hefur verið gefinn fljáls — og ég Í&I FERDIIMAIMD treysti því, að hann verðl áfram frjáls, þá ætla ég ekki að kaupa mér nýjan bíl strax. Ég á 5 ára gamlap bíl, hann er enn í góðii standi — og ég sé eng» ástæðu til þess að skipta um strax. Fólk kaupir ekki syk- ur nema til daglegra þarfa. Þannig á það að vera með allan varning, bíla sem ann- að. Nú geta menn gengið inn í bílaumboðin, metið og vegið hvaða bíll þeim þykir eftirsóknarverðastur — og svo er hægt að kaupa, þegar pyngjan leyfir. — Menn eru ekki lengur nauðbeygðir tii að kaupa járntjaldsbíla. • Afborgunarskilmálar og betri þjónusta Nú er það þannig með ýmsar dýrar vörur, eins og t.d. rafmagnsvörur: Isskápa, þvottavélar, eldavélar — að menn geta keypt þær með afborgunum beint úr verzl- unum. Þetta á líka við hús- gögn og margt fleira. — Sú spuming vaknaði einna fyrst hjá mér eftir að bílainn. flutningurinn var gefinn frjáls, hvort bílainnflytjend- ur mundu ekki taka upp þetta fyrirkomulag. Það tíðk ast á flestum Vesturlanda að því er ég veit bezt — og miklu fleiri hefðu þá tök á að eignast nýjan bíl hér, mér liggur við að segja allir, Síðast en ekki sízt: Frjáls bílainnflutningur hlýtur að leiða til aukinnar þjónustu af hálfu innflytjenda“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.