Morgunblaðið - 24.09.1961, Síða 11

Morgunblaðið - 24.09.1961, Síða 11
r Sunnudagur 24. sept. 1081 MORCVISBL4ÐIÐ 11 RENAULT Bifreiðasýning Þessar heimst>ekktu frönsku bifreiðar verða til sýnis á Hótel íslands bifreiðastæðinu í daff frá kl. 10 f.h.—8 e.h. Fyrirliggjandi sléttoi oluminiumplötur, 1x2 metrur. 1 m.m. 1.25 m.m. Venjuleg blanda kr. 295.75 — 360.85 Saltvarin blanda kr. — 393.65 1.50 m.m. — 439.15 — 475.20 2.00 m.m. — 554.40 — 590.75 2,50 m.m. — 696.90 — 756,15 3.00 m.m. — 813.75 — 902.90 4.00 m.m. — 1.090.80 — 1.184.50 Munið að aluminium hvorki ryðgar né tærist og þarfn- ast ekki viðhalds. Verðið hefur lækkað og stenzt nú fyllilega samanburð við hvaða efni sem er. Laugavegi 178 Sími 38000 Fartingursgrindui' Farangursgrindur á Moskwitch og Skoda Octavia fyrirliggjandl. Útsölustaður í Reykjavík fyrir Moskwitch grindur Bifreiðar og Landbúnaðarvélar h.f., Brautarholti 20. Heildsölubirgðir: VALUR PÁLSSON & CO., Snorrabraut 44 — Sími 23429. 1jr%%%%%%%%%%% LOKIÐ er nú 12 umferðum á skákmótinu í Bled, og leiðir Bobby Fischer með 8, eða 75%, sem er dálagleg útkoma, þegar um svo sterkt mót er að ræða. í öðru sæti kemur svo ex- heims- meistarinn M. Tal 8Vz. 3—5. Keres, Petrosjan Og Gligöric 8. .Þessir fimm menn eru í sérflokki hvað vinninga snertir, og óhætt er að fullyrða það að hver af þeim sem er getur orðið sigurveg- ari á þessu öfluga skákmóti. 6—9. Donner, M. Najdorf, Geller og Trifonovic 6%. 10. Parma 6+bið- skák. Mjög athyglisverður árang- ur hjá hinum nýbakaða unglinga- heimsmeistara. 11—13. Darga, Bisquir, Portish 6. 14. Mathanovic 5Vz. 15—17. Bertok, Pachmann og Germek 4. 18. Friðrik 3% og Udovici 3Vz. 20. Ivkov 3+bið- skák. Að sama skapi Og frammi- staða Fischers er prýðileg, þá er árangur þeirra Ivkovs og Friðriks lélegur. Ivkov, sem um lengt skeið hefur verið álitinn ganga næst Gligoric í Júgóslafíu hefur um tíma verið í heldur lélegu íormi og gengi illa á skákmótum. Það sama verður ekki sagt um Fi iðrik, sem nýlega hefur borið sigur úr býtum á svæðamótinu í Mariaznik, og hefði ekki verið óeðlilegt að Friðrik væri í mjög góðu formi eftir mótið í Moskva Og Tékkóslóvakíu, því eins Og all ir reyndir skákmenn vita, þá á sJik æfing að vera hæfileg upphit un fyrir slíkt stórmót, sem Bled- mótið er. Það er því ekki óeðli- legt að álykta, að Friðrik sé ein- h'. erc. meins, sem hindri hann í að ná eðlilegum árangri. Það er ekki úr vegi að leyfa le<s endum að sjá skák eftir B. Fisch er, en auðvitað er hún tekin úr hinu sögufræga einvígi þeirra Reshewsky. Skákin er sú fimmta í röðinni. . j Hvítt: Samuel Reshewsky Svart: Robert Fischer Nimzoindvers’i-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Byrjun skákarinnar hefur tekið á sig hinar margvíslegu myndir. Frá því að vera Nimzo eftir 2. — e6 í það að vera drottning- arbr., Og nú hverfur hún yfir í „Semi Tarrasch", sem smám sam an breytir sér í gámalt afbrigði af Nimzo! Full mikil einföldun á stöðunni yrði samfara hinum eðli lega leik 5. e4, Rxc3. 6. bxc3, c5. 7. Rf3, cxd4, 8. bxd4, Bb4f. 5. — c5 6. e3 Rc6 7. Bd3 Önnur leið er hér 7. Bc4, cxd4. 8. exd4, Be7. 9. O—O, O—O. 10. Hel. 7. — Be7 8. 0—0 0—0 9. a3! E ígin nýung, en góður leikur, sem hindrar eftir 9. De2, Rcb4) 10. Bc4, Rf6 og svartur kemur síðan með Rb—d5, sem er bezta hugsanlega riddarastaðan í þess- ari stöðu. 9. — cxd4 10. exd4 Rf6 Betra en 10. — Rxc3. 11. bxc3, Da5. 12. Dc2, Dh5. 13. Hbl, Bd6. 14. Hb5! Averbach-Byrne U.S.S.R. — U.S.A. 1954 11. Bc2 b6 12. Dd3 Bb7 13. Bg5 g6 Nauðsynlegt vegna hótunarinn ar Bxf6. 14. Hfel 15. h4 He8 Reshewsky, sem tvímælalaust er einna öflugasti skákmeistari heimsins í stöðum sem þessum, undirbýr vandlega kógnssóknina sem í vændum er. 15. _ Hc8 16. Hacl Rd5 17. Re4 f5! Nú hefst hin harðasta högg- orusta, og eftir því sem skákin teflist, þá virðist Reshewsky hafa reiknað einum lengra. Annar möguléiki og öllu eðlilegri var 17. — a6 ásamt b5 og b4. ABCDEFGH Staffan eftir 17. — Í7—f5!? afgreiddir samdægurs HALLDÓR 8KÓLAVÖRÐUSTÍG 2.H-** Opið kl. 1—6 BÁTAVÉLAR Ford- PAH80IV8 ■ diesel 4 cyl. 42.5—56 ha — Pine 4 cyl. 56 ha — Porbeagle 6 cyl. 86—100 ha. — Barracuda með stærra svinghjóli og olíukæli. Hinir h'eimsþekktu PARSONS-gírar eru fáanlegir — mekaniskir — vökvaskiptir — sjálfskiptir. Niður gírun 2:1 og 3:1. Kynnið yður þessar einstæðu bátavélar. Biðjið um mynda- og verðlista Einkaumboð fyrir PARSONS Engineering Co. Sveinn Egilsson h.f. * Laugavegi 105 — Sími 22469. Söluumboð: S. Sigurðsson h.f. Garðastræti 2 — Símar 24945 — 18324. MilllMIMEBVAr/iEo^ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.