Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 1
24 stöur yftocgimMábfo 48. árgangur 217. tbl. — Þriðjudagur 26. september 1961 Frentsmiðja Mo'Tunblaðsins Ræða Kennedys á Allsherjarþingi §Þ bpnunum verður að eyða, áður en þau eyða okkur Nýjar tillögur um aí vopnun í áföngum og undir eftirliti John F. Kennedy Kennedy fagnað ITIVT 4000 manns fönguðu Kennedy forseta fyrir utan aðalstöðvar Sameinuðu þjóð- anna í New York, þegar hann kom þangað til þess að ávarpa Allsherjarþingið á mánudag. Lögregla sá um að mannfjöldinn truflaði ekki umferð. Fyrir bifreið forset- ans fóru 50 lögreglumenn á bifhjólum og rétt á eftir henni fór bifreið öryggis- varða úr bandarísku leyní- þjónustunni. Það er mál . manna, að sjaldan eða aldrei hafi Kennedy forseti verið einbeittari og hátíðlegi — en þegar hann flutti þessa fyrstu ræðu sína á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Framh. á bls. 2. KENNEDY BANDARÍKJAFORSETI flutti í gær fyrstu ræðu sína á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og komst þar m. a. svo að orði, að þróun alþjóðamála næstu tíu mánuðina kunni að gera út um örlög mannkynsins í þús- undir ára. Hann hvatti Sovétveldið til að keppa með öðr- um þjóðum að friði í heiminum og lagði fram nýja af- vopnunaráætlun — þar sem fyrst er gert ráð fyrir stöðvun kjarnorkutilrauna. Kennedy mælti mjög ákveð- ið gegn sovézku tillögunni um að fela starf framkvæmda- stjóra SÞ í hendur þrískiptri framkvæmdastjórn — en lagði í þess stað til, að leitast yrði við að finna í starfið mikilhæfan stjórnmálaleiðtoga, sem fær yrði um að beita viti og valdi til að láta gott leiða af siðferðilegum styrk þessara alþjóðlegu samtaka. komulag um fullkornraa afvopn- unaráæthm. Gerði hanin grein fyr ir tillögum, sem m.a. fólu í sér eftirfarandi sex atriði: Kennedy forseti lagði á- herzlu á það, að ef stjórn Sam- einuðu þjóðanna yrði skipt í þrennt eða falin nefnd, eða látin ganga á milli manna, mundi það leiða til stjórnleys- is, máttleysis og ringulreiðar innan samtakanna. Um Berlínar-vandamálið sagði forsetinn im.a.: Engin fullkomin lausn er sjáanleg. Það er ljóst, að með mannafla og vopnum má um. tíma sundra þjóð, seim vill sameinast, burtséð frá því, hve hyggileg slík stefna væri. En við trúum því, sagði Kennedy, að unnt sé að finna friðsamlega lausn, sem trygigir frelsi Vestur- Berlínar og örygigi álfunnar. Vopnunum verður að eyða í þeim kafla ræðumnar, sem fjallaði um hinar nýju afvopn- unartillögur, sagði Kennedy m.a., að eins og ástandið væri í heim- inum yrði sérhver maður að horf ast í augu við þann möguleika, að einn góðan veðurdag yrði ekki lenigur fært að búa á jörðunni. Vopnum stríðsins verður að eyða, áður en þau eyða okk- ur, sagði forseíinn. Ekki mætti lengur láta einskæran áróður um almenna og fullkomna af- vopnun hindra það, að fyrsta skrefið í áttina til afvopnun- ,ar yrði stigið. Stöðvum kjarnorkutilraunir Kennedy gerði það að tillögu sinni, að viðræður um afvopnun yrðu hafnar að nýju þegar í stað og þeim haldið áfram stanz- laust, þar til náðst hefði sam- ugsuöum bara um að iiía og ausa VIB erum búnir að jafna okkur, a. nv. k. líkamlega, sagði Helgi Símonarson, annar skipsbrotsmanna af Helga frá Hornafirði, er Mbl. hafði sím- tal við hann um borð í Heklu i gær. Hún var þá skammt uimlan Dyrhólaey. Á — Við lágum f rúminu í sex daga, fyrst með töluverð- an hita. En við fengum góð lyf og vorum fljótir að ná okkur, því hvörugur okkar hafði fengið lungnabólgu eða annað ámóta alvarlegt. — Okkur varð aldrei ofsa- ljga kalt, þó við værum fá- klæddir. Og enda þótt við vær um nær sólarhring í gúmmí- bátnum og veðrið vont, vorum við önnum kafnir að ausa all- an tímann, jusum með höndun um. Um annað var ekki að læða. — Það var að vísu hráslaga- legt í hæsta máta að koma Helgí Símonarson fyrst í sjóinn. Þetta bar svo brátt að. Við stukkum allir eins og við stóðum, flestir fremur fáklæddir. Þaðt gekk greiðlega hjá okkur Öllum að komast á kjölinn á Helga. En hafrótið var mikið og það braut stöðugt á kjölnum. Rok- ið var svo mikið, að við réðum ekki við neitt. — Skipið var svo að segja tómt, Mtil „bal- lest". Nokkrir kartöflupokar, held ég. — Við Gunnar Ásgeirsson, sem komust í björgunarbát- inn, gátum komið tjaldinu yf- ir bátinn — og þó að hann fyllti nokkrum sinnum gátum Framhald á bls. 23 1) 2) 3) 4) 5) 6) **'*I^,*'*'*I^'*"'*'M"'' ' ¦ ¦*• — •*¦- *«------*-~inw~ini'iii~nriLri.rm~ifLriu j*tu~inj*LUij*ii Allar þjóðir undirskrifi einn og sama samning um stöðv- un tilrauna með kjarnorku- vopn. Megi gera það, án þess að bíða eftir að af- vopnunarviðræður hefjist. Framleiðsla kjarnakleyfra efna til smiði kjarnorku-' vopna verði stöðvuð, og þau ríki, sem ekki hafa byrjað slíka framleiðslu fái ekki umráð yfir efnum þessum. Bann verði sett við afhend- ingu kjarnorkuvopna til ríkja, sem ekki framleiða slík vopn sjálf. Kjarnorkuvopn verði hvorki beint né óbeint notuð þann- ig, að af þeim leiði tilkomu nýrra vígstöðva úti í himin- geimnum. Birgðum kjarnorkuvopna, sem nú eru til, verði smám- saman eytt og þau efni, er þannig fást til ráðstöfunar, verði hagnýtt í friðsamleg- um tilgangi. Tilraunir og framleiðsla á eldflaugum fyrir kjarnorku- sprengjur verði stöðvaðar, og slíkar birgðir einnig eyðilagðar. Kennedy lagði áherzlu á það, að ekki væri nög að eyðileggja vopnin. Um leið yrði að koma á föstum lagareglum er tækju til heimsins alls og gera ráðstafanir til að fylgjast m«ð því, að slíkuan reglum yrði fylgt. Forsetinn mæltist til þess af Sövétveldinu, að það keppti með öðruim þjóðum að eflingu friðar í heiminum og gengi lengra í þá átt nú en áður. Friði ógnað Kennedy sagði að eins og sak- ir stæðu væri heimsfriðnum ógn að á tveim stöðum, í Suðaustur- Asíu, þar sem þegar hefði verið ráðist á Suður-Vietnatm, og í Berlín, þar sem friðurinn væri í hættu af því að gildandi samn- ingar væru virtir að vettugi. Á- stæðan til hins alvarlega ástands í Berlin er sprottin af ógnunum við óyggjandi réttindi Vesturveld anna og skyldur þeirra — svo og frelsi borgarinnar. Möguleikarnir á viðræðum um Berlínar-imálið eru nú í athugun og er of snemmt að segja til um, hverjir þeir í raun og veru eru. Bandaríkin munu fyrir sitt leyti fagna því, ef unnt verður með tíð og tima að tilkynna, að sam- komulag um lausn hafi náðst. — Ef þeir, sem skapad hafa Dag Hammarskjöld Greinar eftir Hammar- skjöld Á BLS. 10 í blaðinu í dag birtist grein eftir Dag Hammarskjöld, hinn nýlátna framkvæmdastj., Sameinuðu þjóðanna. — Nefnist greinin „Hvað 1 lífið hefur kennt mér", en næstu daga munu < birtast hér í blaðinu nokkrar greinar eftir Hammarskjöld. I þetta vandamál, kjósa frið, mun friður ætið ríkja í lierlin, sagði Kennedy forseti. ÖRLÖG MANNKYNS RÁÐIN Það var með alvörusvip, sem forsetinn lýsti yfir: — Þær samþykktir og ákvarð- anir, sem teknar verða á næstu 10 mánuðum, kunna að gera út um örlög mann- kynsins næstu tíu þúsund ár- in. Það gagnar ekki að hlaup ast burt frá þessum ákvörff- unum og það er gagnslaust að breyta þeim eftir á. — Eftirkomendur okkar munu annað hvort minnast okk ar sem kynslóðarinnar, sem umskapaði heiminn og gerði hann að einu eldhafi, eða sem kynslóðarinnar. sem stóð við heit sín urn að bjarga framtíð mannkynsins. — Ég lofa því, að Bandaríkin muni gera sitt ítr- asta til að efna þetta heit. Ég fullvissa yður um, að Bandarík- in munu aldrei hefja árás eða framkalla árás með ^ögrunum, að við munum aldrei láta undan ógnunum eða sjáifir hafa í frammi ógnanir . um valdbeit- Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.