Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐÍÐ Þriðjudagur 26. sept. 1961 íbúð óskast keypt 3—4 herbergja íbúð óskast keypt án milliliða. Skilyrði væg útborgun. Uppl. í síma 10329. 6 herbergja hœð Til sölu við Gnoðarvog stór 6 herbergja íbúð á 2. hæð. Sér inngangur og sér hiti. Ibúðinni fylgir einnig stór sér þvottahús í kjallara. Bílskúrsréttur. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson/ hrl. Ragnar Gústafsson ,hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræt'i 14 — Símar 17994 og 22870. IMý ibuð 85 ferm. við Birkihvamm til sölu. Sér hiti. Sér inng, Laus til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 íbúð í Hfiðbænum óskast til leigu, 3 fullorðnir í heimili. Upplýsingar i síma 12990 og eftir kl. 6 í síma 23781. 3/a herb. íbúðir til sölu í sambýlishúsi, sem er í byggingu við Alfta- mýri. Gott útsýni yfir Sundin. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Húsnæði í miðbænum 70 ferm. húsnæði, hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað er ti.l leigu ínú þegar. Upplýsingar gefur: BOGI INGIMARSSON hdl., — Sími 16595 Ný íbúð til sölu Til sölu ný, fullgerð íbúð á 3. hæð í sambýiishúsi við Stóragerði. Er í vesturenda hússins. Innrétting með því bezta, sem gerist. Á hæðinni eru 4 herbergi, eld- hús með borðkrólt, bað o. fl. í kjallara 1 íbúðar- herbergi, geymsla og eignarhluti í sameign. Fagurt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Athugið Sala hefur farið fram á húsinu, Hlíðarveg 6, Kópavogi, sem starfrækt hefur verið fæð- ingarheimilið og ekki tekiát að fá viðunandi húsnæði í staðinn. Fellur öll starfsemi niður nú þegar. Kópavogi 29. 9. ’61 Jóhanna Hrafnfjörð, ljósmóðir. — Tækniskóli Framh. af bls. 6 lega þokukennt, jafnvel þótt í stuttu blaðaviðtali sé. Eg endur- tek, sem dæmi: „vissar greinar iðnaðar", „fyrirtæki í þýðingar- miklum iðngreinum, sem yrðu að standa að baki skólans“ og mætti þó halda að þessi atriði skiptu meginmáli. Það er jafnvel erfitt| að átta sig á hvort við séum að tala um eitt og sama, þegar við ræðum um tækniskóla á íslandi. Til að taka af allan vafa og til að skýra málið, frá mínum bæj- arhól séð, hefi ég tekið saman eftirfarandi um Stofnun tækniskóla á f s 1 a n d i. Þörf slíks skóla á íslandi Þrátt fyrir undraverðar fram- farir síðustu áratuga í fram- leiðslu og atvinnuháttum is- lenzku þjóðarinnar, er því sjald- an haldið fram að við séum á sambærilegu stigi tæknimenntun ar og nágrannaþjóðir okkar. Tala þeirra manna fer sívaxandi, sem sjá og Skilja að við erum í mik- illi hættu að dragast svo aftur úr í samkeppninni á heimsmarkaðn um, að hin góða aðstaða okkar á mörgum sviðum, t. d. um öflun hráefna til matvælaframleiðslu, nægi okkur ekki til að vega á móti yfirburðum keppinauta okk ar i verkmenningu og tækni. Vissulega er margt gért hér til að bæta framleiðsluna. einnig tæknilega, svq sem tækniaðstoð Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, svo eitt dæmi sé nefnt af fleirum og væri alrangt að van- meta það. Sá er gallinn að þeir, sem njóta eiga þessarar og annarrar tækni- aðstoðar eru oft snauðir að vit- neskju um tæknilega undir- stöðu fyrirtækja þeirra, sem þeir ýmist reka eða eiga og nýtist þessi aðstoð því eigi eins vel og verið gæti. Það ætti að liggja í augum uppi að í daglegum rekstri hvers konajr nútíma iðju koma oft fyrir margvísleg vandamál, sem krefjast sérkunnáttu þess manns, sem um reksturinn sér, svo ekki sé minzt á endurbætur í rekstri og uppbyggingu fyrir- tækisins. Án kunnáttu er alltaf hætta á mistökum og stöðnun. Fyrra atriðið er þó áugljósara heldur en hið síðara, enda verða íslenzkir atvinnurekendur varla vændir um viljaleysi eða skort á áræði til að endurbæta og færa út kvíarnar. Hitt er lakara að oft virðist tilviljun ráða hvort nýbreytni ber tilsetlaðan árangur eða mistekst, að einhverju eða öllu leyti. Vitanlega verður aldrei girt alveg fyrir mistök, en kunn- átta og reynsla er beztu, jafnvel einu, ráðstafanirnar gegn þeim. Sízt ber að vanmeta gildi reynsl- mátt lesa og heyra frá þessarl unnar, en ein saman nær hún ráðstefnu, minnist ég ekki að skammt í nútíma atvinnurekstri, ] hafa rekið mig á neitt um það, sé hún tengd kunnáttu er hún ó- j hvernig nýta á þessar rannsókn- metanleg. An tæknikunnáttu er- ir, sem mætti þó ætla að miklu rekstur nútímaiðjuvera langt máli skipti. Hvernig hugsa menn frá því að vera í því lagi, sem sér sambandið milli raunvísinda- hann þarf að vera og getur verið.1 mannanna og athafnalífsins? Er Til þess að svo geti orðið verður, hugsanleg hagnýtari — jafnvel að vera völ margra vel tækni- ] nokkur önnur — aðferð til að menntaðra manna. Þessu skilyrði tengja vísindastarfsemi raunhæfu verður ekki fullnægt, hvorki í athafnalífi, heldur en að vísinda nægilega ríkum mæli né nógu mennirnir kenni um viðfangsefni almennt, nema að tækniskóli sé sitt. skýri niðurstöðurnar í fyrir. hér til. Skóli. er veitir viðeig-, lestrum, skrifi um bað kennslu- andi tæknifræðslu á máli lands- bækur o£ séu í nánum tengslum ins barna. við þá menn, nemendur sína, sem síðar eiga að nýta þessar rannsóknir og niðurstöður í praktísku starfi? í sumum greinum tækninnar. Hlutverk tækniskóla á. íslandi. I Þeir, sem andæmlt hafa hug- myndinni um tækniskóla á ís- t.d. rafmagnsfræði, byggingar- landi, hafa að vísu ekki á móti fræði o. fl. eru viðhorf og þarfir því að hér sé mikil og aðkallandi okkar svo lítið frábrugðin því, þörf margra tæknimenntaðra sem annarstaðar tíðkast, að hægt manna, Hinu halda þeir fram að verður að nota erlendar kennslu- stofnun tækniskóla hér sé ekki bækur. Þó má allt eins vel búast tímabær, einfaldara sé og að við að ýmsar sérþarfir okkar mörgu leyti hagkvæmara fyrir komi síðar skýrar í ljós, einnig á okkur að senda unga og efnilega! þessum sviðum. menn til útlanda og láta þá nema i ,T., ,, _ _ tæknifræðina þar Því er haldið' Vhanlega er okkur nauðsyn a» fram að á þann hátt myndum við fyl^ast vdiæeð þróun og nyung. alltaf eiga völ á bestu tækniskól-; um 1 tækm hjá okkur fremri þjo3 um, hvar sem er og framfarirnar! um; FJr,ir Þorf er betur seð íiytjast ósjálfrátt inn í landið, • 11,6 hvl a ennarar æ nis o «■ ~ „ ans fan reglulega kynnisferðir til með tæknifræðmgunum. hvaðan- ■ _ , ,, , , & I utlanda, heldur en að byggt se a æHÍutverk tækniskóla á fslandi tilviijunarkenndrl dvöl nemenda ... , , - við erlenda skola. Gera ma raS a fyrst og fremst að vera, að . , , . . .. 6 , , - _ ,,, fynr að í kennarastoður iækni. veita nemendum sinum fræðslu , .. ... ,. , skólans veljist mikilhæfir kenn. arar og fræðimenn. Mun þvl óhætt að treysta dómgreincl þeirra með miklu meira öryggi heldur en óreyndra sjálfvaldra tæknine'menda. Lokaorð. Hér að framan hafa verið rædd nokkur atriði af mörgum, sem sýna að stofnun innlends tækni- skóla er ekki einasta timabær, heldur mjög aðkallandi. Ekki er ástæða til að ræða hvort við ís« lendingar séum færir um að reka um tæknilega undirstöðu aðal- atvinnuvega þjóðarinnar. Að sjálfsögðu byggist slík fræðslu- starfsemi á rannsóknum og nið- úrstöðum þeirra. Þeir menn, sem tækjust á hendur að kenna við slíkann .skóla, yrðu því sjálfir að framkvæma rannsóknir og gera athuganir í sambandi við flestar þær greinar, er okkur varða mestu. Dæmi skulu nefnd: Síldarbræðslur, fiystihús, fisk- mjölsverksmiðjur, fiskþurrkun o. m. fl. Mjög óvíða — ef nokkur- staðar — er hægt að læra um þessi atriði í erlendum tækni- ' siíkan skóla, því hér er vis.su- skólum. Sérgreinar þessa stofn- iega ekki á ferðinni neinn sá gald ana miðast allstaðar við hags- muni og þarfir þess lands, eða landshlúta. sem rekur þá. anda Fræðsla um tæknileg vandamál j okkar, sniðin í samræmi við sér- , , . stöðu íslenzkra atvinnuhátta er kvæmdar er allflokmn og vanda ur, sem við ekki getum tileinkaS okkur. með hæfilegum aðdrag- Undirbúningur slíkrar fram. því ekki á boðstólnum í erlend- verður til hans eftir bestu getu. um tækniskólum. Verkefni tækni Sjalfsagt er að exta fyrxrmynda skóla á íslandi verður því tví-J 1 “1«nd“m tæk^kólum, sem vxð þætt: rannsóknir á tæknilegum' ast>. bmðl um ákiputag og nams- atriðum atvinnuveganna og elnl- er hufan að skol“ fræðsla verðandi starfsmanna inn verðl.s olnaður 1 afonSum °S ... , - * í í-oc myndi þa liklegast hafist handa þeirrá, um þau. Það er fjarstæða , að nokkurntíma verði séð fyrir þessum veigamiklu atriðum erlendum tækniskólum. af ■ rneð véltæknideild, enda virðist hún mest aðkallandi. Mikilvægt er að hvorki undir. búningur né framkvæmd fari i handaskolum vegna smámuna- , - , *. , - semi eða vöntunar á víðsýni og anna og nyafstaðin er raðstefna , , _ 1 “ • • í.-,, , , -■ storhug. -Her er um að ræða sva um raunvisxndi. Þott margt hafi Rætt hefur verið um vísinda rannsóknir í þágu atvinnuveg Einkaumboðsmenn verkfœri & járnvÖrur h.f. Ægisgötu 7 — Sími 38375. þýðingarmikið fyrirtæki fyrir álla afkomu þjóðarinnar í fram. tíðinni að vel verður til þess a» vanda. Búa verður svo um að hér verði um virðulega stofnun að ræða, með nokkrum akadem. ískum blæ. Hún á að vekja traust og virðingu og eiga það skilið, Kennarar skólans verða að vera mikilhæfir á sínu sviði og a. m. k, fagkennarar sérmenntaðir. Laun þeirra verður að miða við það. Miða ber að því marki að allir íslenzkir unglingar, sem hafa j hæfileika og löngun eigi þess ♦ kost að njóta hagnýtrar tækni. I menntunar. Eins ber að því að | miða, að þessi tæknimenntun sá I svo haldgóð og raunhæf að fyrir. • tækin sjái sér hag í að hafa tæknl fræðing — einn eða fleiri — i þjónustu sinni. j Spurt er um hvort við höfum I ráð á þessu, hvort kostnaðurinn , verði okkur ekki ofviða. Játað skal að þetta hefur mikinn kostn. að í för með sér, mjög mikinn, en hitt er jafnvíst og að nótt fylgir degi, að það kostar okkur, ! þjóðfélagið, margfallt meir að láta það ógert. Reykjavik i sept. 1961. Gunnar Bjarnason, skólastjóri Vélskólanl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.