Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. sept. 1961 Fylgist með tímanum og: lærið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Auk flokka f>rir fullorðna eru sérstök námskeið fyrir börn. Innritun dagiega frá 5—7 í síma 3—79—08 Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar Nýkomið HAXTAK HUFUR PILS TÖSKUR OG SLÆÐUR. vetrartízkan. Hatta og Skermabú5in Bifvél avirkjar Bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum vantar okkur nú þegar. FORD-umboðið KR. KRISTJÁNSSON H. F. Suðurlandsbraut 2. Maðurinn minn og íaðir okkar GUÐJÓN KR. ÓLAFSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 1,30 e.h. Margrét Ágústsdóttir og börn. Útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður BRYNJÓLFS KJARTANSSONAR fyrrverandi skipstjóra, er lézt 20. þ.m., fer fram frá Fossvokskirkju mið- vikudaginn 27. september kl. 1,30 e.h. Elísabet Jónsdóttir, börn og tengdadætur. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður okkar JÓNU KRISTJÁNSDÓTTUR Guðmundur Einarsson, Sigurgeir Guðmundsson, Kristín Magnúsdóttir, Friðrika Benónýsdóttir Þökkum af alhug alla ástúð og vináttu við fráfall og og jarðarför ástvinar okkar SIGVALDA INDRIÐASONAR hugheilar þakkir til Sigurðar Ágústssonar alþingis- manns og konu hans, fyrir að heiðra Sigvalds með því að taka stóran þátt í útför hans. Einnig þökkum við starfsfólki fyrirtækis Sig. Ágústssonar fyrir alla hjálp og vináttu fyrr og síðar. Ennfremur þökkum við prófasti Snæfellsnessýslu, fyrir alla hans fyrirhöfn og vinsemd. Fyrir hönd vandamanna. Camilla Kristjónsdóttir, Kristinn Indriðason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför PF^ ÞÓRARINSDÓTTUR -.angholtsvegi 101. Óskp»- Gísiason, börn, tengdabörn og barnabörn Þökkum innilega hinum mörgu, sem á ýmsan hátt sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför SIGURJÓNS SKttLASONAR Málfríður Ásmundsdóttir og synir Skólafólk Leikfimibúningar fyrir pilta og stúlkur. Sundbolir Sundskýlur Sundhettur Pósísendum /VUST URSTR. I Kjörgarði. — Sími 13508. Þýzkukennsla Byrja eftir-mánaðamót. Létt aðferð, fljót talkunnátta Edith Daudistel Laugavegi 55 — Simi 14448. virka daga kl. 6—7. Hestamenn! Reiðstígvél kvenna og karla Gjarðir (nælon) Hóf'jaðrir VerBandi h.f. Tryggvagötu. Húsgögn Stóru 4 sæta sófarnir komnir aftur. Vandað áklæði. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 — Sími 10117 — 18742. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem allar eru ógangfærar: Ford (kanadískur) smíðaár 1942 Ford, smíðaár 1942 (langferðabíll) Skoda station smíðaár 1946 Dodge Weapon, 1942 (stigabíll) Bifreiðarnar verða til sýnis við bifreiðaverkstæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár í dag og á morgun. Tilboð skulu send oss fyrir kl. 4 miðvikudaginn 27. september og verða þau þá opn-uð að bjóð- endum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Húsgagnasmiðir í vetur get ég tekið að mér að smíða járngrindur í ýmis konar húsgögn, svo sem stóla bekki og fleira Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel.að senda tilb. merkt. „Hús gagnagrindur — 5502“ til Mbl' fyrir 1. okt n.k. BRflUíl hrœrivélin KM 31, mótor 400 wött, með 2 skálum, þeyt- urum & hnoðara Kr. 2.930.— er margverðlaunuð fyrir útlit og nota- gildi. Fjölbreytt úr- val aukatækja. —I I— Multiquirl hrærivél með bursta til að þrífa potta kr. 1.450,— —I I— Utsölustaðir MP 31 Berja- og ávaxtapressa Kr. 1.785.— í Reykjavík: PFAFF, Skólavörðustíg 1, sími 13725. SMYRILL, Laugavegi 170, sími 12260 og húsi , Sameinaða, sími 17976. AKUREYRI: Véla og raftækjasalan, sími 1253. HÖFUM OPNAÐ AÐ MIKLATORCI í REYKJAVÍK - KAUPIÐ ÓDÝRT BEINT AF LACER .»IHtUHHUmn.il HUimnnmiitiinUimnnunámtiuiu.itmé. iiViViVmmi •hVimuhhhhí aT§ r§ I t7ZTVTZ|iVihhVhhVuh< ViViViVmmViViViL^M^^^Í ^^uhhih ViVmiViViViVi'i^^^^Kiimimiimmmmimimm^B HBiViViViViViViV’ •MHHIHMlPPPPPtlHHHMHHHHHHMIHlPPWPPIllMHHHH' -••IMIIMMMIMIIIHMIIHIHUUUMUIIIIHIIIIHIIIIIIIim'- MIKLATORCI X-OMO I00/EN-2445

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.