Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. sept. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 5 * Loftleiðir h.f.: 29. sept. er Leifur Ei ríksson væntanlegur frá NY kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. "24:00. Held ur áfram til NY kl. 01:30. Snorri Sturlu Son er væ:‘4''nlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Fer til Luxemborgar kl. 12:30. IÞorfinnur karlsefni er vænt anlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00 Fer til NY kl. 00:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brífárfoss er í NY. Dettifoss er á leið til Rvíkur frá Hornafirði. Fjallfoss er á leið til Antverpen. Goðafoss er í NY. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss er á leið til Turku. Reykjafoss er í Gautaborg. Sel foss er í Rvík .Tröllafoss er á leið til Liverpool. Tungufoss er á leið til Kefla víkur, Akraness og fleiri hafna á leið til útlanda. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær vestur um land í hring- ferð. Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herjólfur fer frá Vesm.eyjum kl. 22:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Vestfjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld austur um land í hringferð. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow, Khafnar kl. €8:00 í dag. Kemur aftur til Rvíkur kl. 22:30 1 kvöid. Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 07:45 í fyrra- málið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa Bkers, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. A morgun til Akureyrar (3 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, og Vestm.eyja (2 ferðir). llrfskip h.f.j Laxá fer 1 kvöld frá Ho garnesi til Bolungarvíkur. Pan american flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá NY og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanieg aftur annað kvöld og fer þá tU NY. Gneggjar hestur, gaggar tófa, geltir hundurinn, Bönglar prestur, syngur lóa, sífrar skúmurinn. Mangl raular, músin tístir, tnalar kötturinn, kýrin baular, kuldinn nístir, kumrar hrúturinn. Kindur Jarma í kofunum, kýrnar baula á básunum, hestar hneggja í haganum, hundar gelta á bæjunum. (Húsgangar). Lælcnar fjarveiandi Alma Þórarinsson tU 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Arni Björnsson um óákv. tíma. — (Siefán Bogason). * Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, K^pavogi. til 31. sept. (Ragnar Arin- bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4, Sími 3-79-22). Eggert . Steinþórsson óákv. tíma. (K.istinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson frá 17.9. í 2—3 Vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í iákv. tima. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí tU 10. okt. (Jón Hannesson). Hjaiti Þórarinsson tU 15. október. — (Ölafur Jónsson). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 tU 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. íRagnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Richard Thors tU septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. Snorri Hallgrímsson tU september- loka. MENN 06 = MMEFN!= Fyrir skömmu var skýrt frá því í brezka blaðinu ,Daily Ex- press“, að leikritaskáldið John Osborn hefði keypt sveita- setur á Englandi. Osborne hef ur hug-sað sér að búa þarna um tíma ásamt vinkonu sinni frú Penelope Gilliatt, sem er 29 ára gömul. Fréttamaður Daily Express hafði, tal af skáldinu í garði sveitasetursins og ræddu þeir um vinskap þess og frú Gilli- att. Osborn sagði: — Eg vil band mitt og konu minnar né hvorki segja neitt um sam- samband frú Gilliatt og manns hennar. — En ég skal segja yð ur að frú Gilliatt mun dvelja hér um tíma. , Eg hefi ákveðið að flytjast frá London út í sveit til að fá næði við vinnu mína. Auk frú Gilliatt er rithöf- undurinn Anthony Creighton gestur á sveitasetri Osborns. Maður frú Gilliatt, Kobert Gilliatt, læknir, sem var svara- maður við brúðkaup Margrét- ar prinsessu, er um þessar mundir í fríi í Ameríku, eftir að hafa setið læknaráðstefnu í Rómaborg. Húsgögn hafa verið flutt til sveitasetursins frá heimilum Osborns og frú Gilliatt. Einnig heimsóttu flutningamennirnir konu leikritaskáldsins, leikkon una Mary Ure á heimili henn- ar og hún horfði á þegar þeir fluttu skrifborð manns hennar á brott. Mary Ure eignaðist son fyrir þremur vikum síðan, en Os- borne hefur ekki enn þá kom- ið að sjá hann. Þegar flutningavagninn kom með húsgögnin til sveitaset- ursins, var Osborn ekki við- HIRO FRINS, sonur Akishito krónprins i Japan og Michiko, krónprinsessu, er nú orðinn það stór, að hann er farinn að Ífara í smá gönguferðir. Þessi mynd er tekin á landsetri hinn _ar tignu fjölskyldu. Prinsinn er leiddur af móður sinni og föðurbróður, sean heitir Yoshi. ÍKrónprinsinn er til vinstri á myndinni. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson), Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson óákv.tíma (Ölaf- ur Jónsson). WBmmm Hin 29 ára gamla vinkona Johns Osborne staddur, en Creighton sagði til um hvar húsgögnunum skyldi komið fyrir. Sveitasetur Osborns er í mjög fögru umhverfi og var áður gistihús og testofa. Hann keypti það fyrir 10 vikum, eða áður en han ritaði „haturs- bréfið til brezku jþóðarinnar“. Herbergi óskast sem næst Menntaskólan- um, fyrir ungan, reglu- saman pilt. Sími 92-1463. Litil útborgun 2ja herbergja íbúð til sölu í miðbænum. Uppl. í síma 16639. Keflavík Gott forstofuherbergi með sér salerni til leigu. Uppl. á Melteig 20 milli kl. 1 og 7. Atvinna Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 19245 næstu daga. Smábarnakennsla! Get tekið nokkra nemend- ur enn í smábarnaskóla minn að Hofteigi 6, sími 36241. — Heimir Steinsson. 1—2 herbergja íbúð óskast. Má vera í kjallara. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 34348. Við borgum kr. 1000,- fyrir settið af Alþingishátíðarpeningun- um 1930. Stakir peningar keyptir. Tilboð ) merkt: „Alþingi 1930 — 149“ sendist afgr. Mbl. Stúlka óskast í matvöruverzlun. Uppl. í síma 32262. Reiðhjól notað til sölu. Hæfilegt fyrir 7—11 ára dreng. Til sýnis í kvöld Lokastíg 24A Unglingspiltur óskast á gott sveitaheimili •sunnanlands í vetur. Uppl. í síma 38265. Vil kaupa 2—3 herb. íbúð á hæð. — Tilboð merkt: „íbúð — 11420 — 5377“ afhendist Mbl. fyrir laugard. Ung barmaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herb. og eld- húsi. Uppi í síma 19679. Evrópumerkin 1961 Kaupi nýju Evrópumerkin hæsta gangverði. Richardt Ryel Herbergi 410 Hótel Borg Píanó vandað píanó til sölu. — Uppl. í síma 37705. Hag- kvæmt verð. Kennsla Listsaumur og flos. — Konur, sem ætla að fá tíma, tali við mig sem fyrst. ELLEN KRISTVINS Sími 16575 íbúð óskast Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð í lengri eða skemmri tíma. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í símum 35545, 33721 og 23627. Nýleg 4ra herb. jarðhœð 100 ferm. með séi inng. og sér hita við Gnoðar- vog. I. veðréttur laus. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. VIL KAtiPA \ litla íbúð, eða sumarbústað í nágrennl Rvíkur. Upplýsingar í síma 15836 kl. 20—22 næstu kvöld. Starfsstulkur óskast nú þegar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3-81-64 eftir kl. 2. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. 2 stúlkur óskast til starfa í vetur við Samvinnuskólann, Bifröst. Upplýsingar veittar í Bifröst næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.