Morgunblaðið - 28.09.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.09.1961, Qupperneq 9
Fimmtudagur 28. sept. 1961 MORCUNBLAÐIÐ 9 Stúlka óskast í mjólkurbúð frá 1. október. Einnig ábyggilegur sendisveinn. CMi’ sUTtlrii, Langholtsvegi 49. Balletskóli Sigríðar Armanrt Kennsla hefst 2. október að Freyjugötu 27. Innritun og upplýsingar í síma 3-21-53 kl. 1—6 daglega. Guðnýjar Péfursdóttur tekur til starfa 2. október í Eddu húsinu, Lindargötu 9A. Upplýsingar og innritun frá kl. 1—7 daglega í síma 12486. Húseign í Laugarneshverfi, hentug fyrir tvær fjölskyldur, til sölu. Stór lóð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 19960. MUNIÐ smurbrauðssöluna SKIPHOLTI 21. Fljót og góð afgreiðsla. — Sendum heim. Sæla café SÍMI 23935 EÐA 19521. UTBOÐ! Tilboð óskast í að grafa fyrir og leggja holræsi í Innri- Njarðvík. Lengd 470 m. Uppdrættir ásamt útboðslýsingu verða afhentir hjá Traust h.f. Borgarbraut 25 Reykja- vík og skrifstofu Njarðvíkurhrepps gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin skal senda til skrifstofu Njarðvíkur- hrepps og verða þau opnuð þar miðvikudag 4. okt. n.k. TIL LEIGIJ nýtízkuíbúð, 117 fermetrar, á fögrum stað á Sel- tjarnarnesi. Ársfyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „íbúð til leigu — 5352“. Aðstoðarmann vantar um þriggja mánaða skeið við efnarannsóknar stofu jarðvegsrannsókna, atvinnudeildar Háskólans. Upplýsingar í síma 17-300. ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS. Til sölu Til sölu er húsið Lækjarfit 2 (Sólvellir), Garðahreppi á- samt eignarlóð tilheyrandi dánarbúi Jóns Halldórssonar. í húsinu eru tvær íbúðir. Er hin stærri þeirra laus til íbúð- ar. Hin getur verið laus með mánaðar fyrirvara. Húsið verður til. sýnis á fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 5-7. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Semja ber við undirritaðan skiptaforstjóra í dánarbúinu^ er gefur allar hánari upplýs- ingar. Ólafur Jóhannesson, prófessor Aragötu 13, sími 16701. Rauðamöl Seljum mjög fína rauðamöl. Ennfremur gróft og fínt vikur gjall Sími 50997. 3ja herb. hæb i Hafnarfir&i Til sölu rúmgóð 3ja herb. neðrihæð í ca. 100 ferm. stein húsi á fallegum útsýnisstað i suðurbænum, með baði og geymslum. Sérinngangur. Útb er 110—120 þús. íbúðin er ný máluð og í góðu ástandi. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurstræti 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Fró Flens- borgorskóla Nemendur, sem eiga að vera í fyrsta bekk í vetur, mæti í skólanum á morgun (fösfu- dag) kl. 6 e. h. Geti einhver nemandi ekki komið sjálfur, er nauðsynlegt, að aðstand- endur hans láti mæta fyrir hann. — Skólinn verður sett- ur mánudaginn 2. október kl. 2 e. h. Skólastjórinn. Vii koupa Volkswagenbíl, ekki eldri en 1954. Tilboð er greini aldur, verð og greiðsluskilmála send ist afgr. blaðsins fyrir 30. sept, merkt: „V-W — 1819“. Ónotaður Philco þurrkori til sölu. Upplýsingar : síma 11782 eða 15015. Keflvikingar Snorri Helgason stillir píanó næstu daga í Keflavík og nágr. Uppl. gefnar hjá Karli Guðjónssyni Hringbraut 76. Sl.ú 1159. Gardsson sendiferðabill ’46—’47 árgerð, í góðu lagi, óskast. Uppl. í síma 33239 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Báta* ojr skipasalan 22ja tonna bátur smíðaár ’56. Allur snurvoða útbúnaður. Bátur og vél í topplagi. Ennfremur flestar stærðir af bátum og skipum upp í 250 tonn. Báta & Skipasalan Austurstræti 12 (2. hæð) Sími 3-56-39 Byggingarvinna Tveir laghentir menn (tré- smiður) óskast í .bygginga- vinnu. Uppl. í síma 10427, eft- ir kl. 8, næstu kvöld. Tij sölu með tæki færi s verði Vandaður mahogni skápur — svefnsófi tvíbreiður, gólfteppi, stór .-egill með hillu. Uppl. í síma 17653 eftir 5 síðdegis. Opirtber starfsmaður óskar að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð nú þegar eða tl. nóv. Tilboð sendist blaðinu eða í Pósthólf 46 fyrir 2. okt., merkt: „F. G.“ Kona með l börn 3 og 8 ára óskar eftir vinnu hjá góðu fólki. Tilb. sendist sem fyrst blaðinu, merkt: — „Góð húsakynni — 5616“. Álfheimar Barngóð stúlka óskast til að sitja hjá ungbarni 3 daga í viku fram yfir hádegi meðan húsmóðirin vinnur úti. — Engrar húshjálpar er þörf og er því tilvalið fyrir skóla- nema eða háskólastúdent. Vel borgað. Nánari uppl. í síma 37603. Aígreiðsbistúlka óskast Trésmíðavélar til sölii Hagstætt verð, góðir greiðslu skilmálar. Uppl. gefur Lárus Þjóðbjörnsson, Sóleyjargötu.. 13, Akanesi, eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 126. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 18966, 19168 og 19092 Höfum kaupendur að Mercedes Benz 220 Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabrlum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 RVÐHREINSUN & M4LMHÚÐUN sI. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 Sófaboið í urvali Hnotan hus- gagnaverzlun Þórsgotu 1 Sími 12178 Bílamiðstöðin VAGItl Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Ford Zephyr sérlega vel með farinn. — Til sýnis og sölu í dag. Rílamiðstöðin VAGAI Amtmannsstíg 2C. Sími 16229 og 23757. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. að auglysing t siærsva og útbreiddasta blaðino — eykur siiluna mest --

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.