Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 Friðrik á gönguferð með Nicholas litla í vagninum fyrir framan. húsið í Hösterköb. Myndin er tekin nokkrum dögum eftir að þau fluttu inn. Nú er húsið autt og yfirgefið og verður auglýst til sölu 1. október n.k. Rifust FYKIR um það bil þremur mánuðum var frá því skýrt hér í blaðinu, að Kalypso- söngvararnir Nina og Friðrik hefðu keypt fallegt einbýlis- issamt að vera frægur, sú er reynsla þeirra Nínu og Friðriks. Til að verja húsið fyr ir ágengnum aðdáendum, settu þau upp gaddavírsgirð- ingu á lóðamörkin, þar sem áð- ur hafði verið opið svæði. En þá var nábúunum nóg boðið, gaddavírinn særði þeirra feg- urðarsmekk og eftir skamma stund voru hjónin komin í háa rifrildi við alla nágrannana. Og nú hafa Nína og Friðrik ákveðið að selja húsið og flytja til Sviss. Þeim tókst að hokra í húsinu frá júní til endaðs ágústs, en þá var þolinmæði þeirra á þrotum. Þau fóru í skyndi til Lundúna Og settust að á Savoy Hóteli. Þau eru með ráðagerðir á prjónunum að kaupa sér hús í Sviss og flytjast þangað alfarin. hús í Hösterköb. Sú von hafði lengið búið í brjóstum þeirra að kaupa þetta hús, draumur þeirra rættist og þau fluttust inn í húsið glöð og ánægð með tilveruna. En Adam var ekki lengi í Paradís. Það er fremur ónæð- t við nágrannana Aukin aimenn fræðsia og leiðbeíningar um rafmagn Frá aðalfundi Felags eflir- litsmanna meö raforkuvirkjum AÐALFUNDUR Félags eftirlits-| manna með raforkuvirkjum var haidinn á Akureyri dagana 16. og 17. þessa mánaðar. Fundinn sóttu eftirlitsmenn víða að af landinu og auk þess nokkrir gestir, þeirra á meðal Guðmundur Marteinsson, raf- magnseftirlitsstjóri og Knud Otterstedt, rafveitustjóri Akur- eyrar. Formaður félagsins Friðþjófur Hraundal var endurkjörinn einnig voru endurkosnir þeir menn, sem áttu að ganga úr aðal Stjorn félagsins en nokkur manna fkipti urðu í varastjórn. Á fund- inum voru flutt þrjú erindi, flutn ingsmenn voru þeir Pétur Jóns- son, læknir á Akureyri, Ingólfur' | Árnason, raffræðingur og Knútur Ottersteð, verkfræðingur. Á íundinum komu fram eftir- greindar ályktanir og tilmæli, sem beint var til Rafmagnseftir- lits rikisins. 1. Með tilliti til þeirrar hættu, sem rafmagni er samfara, ef ekki er rétt á haldið eða um búið og þess hvað oft er erfitt fyrir al- menning að gera sér nægilega glögga grein fyrir því, hvar hætt- an leynist hverju sinni. Einnig með tilliti til þess, hvað raforku- virki eru stöðugt að verða út- breiddari og snarari þáttur í dag- legu lífi manna, má telja að þörf I almennings fyrir aukna upplýs- ingaþjónustu í þessum efnum fari ' stöðugt vaxandi. Fundurinn bein- ,ir því þeim tilmælum til Raf- magnseftirlits ríkisins að það beiti sér fyrir aukinni almennri fræðslu og leiðbeiningum til varn ar gegn slysum og tjóni af völd- um rafmagns. 2. Jafnfrámt því sem fundurinn fagnar því að eigi skuli langt undan útkoma nýrrar reglugerð- ar um raforkuvirki, þá bendir fundurinn á þörf þess að nýjar reglur séu jafnan skýrðar ýtar- lega fyrir þeim mönnum, sem eiga að sjá um framkvæmd þeirra. Reglugerðir eru oft hafð- ar í sem styztu máli og því mis- jafnlega ýtarlegar. Hefir því oft orðið vart meiningarmunar hjá mönnum um einstök atriði reglna, sem leitt hefir af sér ósamræmi í kröfum og jafnvel varhugaverða túlkun. Með tilliti til þessa beinir fundurinn þeim tilmælum til Raf magnseftirlits ríkisins að það sjái til þess, þegar nýjar reglur um raforkuvirki eru gefnar út, að SKÁK SKÁKIN sem hér fer á eftir er tefld í annarri umferð á mót- inu í Bled. Fischer, sem hefur hvítt, vinnur nú í fyrsta skipt- ið fyrrverandi heimsmeistara, M. Tal! Tal teflir byrjunina mjög ónákvæmt og hinn ungi Ameríkumaður notfærir sér hvern afleik til hins ítrasta. Hvítt: Bobby Fischer. Svart: Michael Tal. Sikileyjarvöm (Paulsen-afbrigðið) 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 • cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Dc7 Að vissu leyti passar þessi leik- ur ekki í uppbyggingu svarts á þessu stigi málsins. Venjulega er leikið hér 5. — a6. 6. g3 Rf6? Hér kemur fyrsti afleikurinn, og e. t. v. er erfitt að finna nokkra viðunandi vörn í stöð- unni fyrir svart, eftir hinn gerða leik. Sjálfsagt var 6. — a6. 7. Bg2, Rf6. 8. 0—0, Be7 sbr. Bronstein — Dr. Filip í Moskvu 1959. 7. Rdb5! Db8 Um annað er ekki að ræða fyr- ir svartan, eins og menn geta sjálfir gengið úr skugga um. 8. Bf4 Re5 Það er hæpið að tala um bein- an afleik hjá Tal að þessu sinni. Það er aðeins spuming á hvern hátt svartur vill tapa. Eftir 8. — e5. 9. Be3, a6. 10. Ra3, b5. 11. Rd5 er svarta staðan algjör- lega sundurskotin, og flokkast undir þær stöður, sem tefla sig sjálfar. 9. Be2! Bc5 Nú skulum við athuga hvers- vegna svo sterkt var að leika 9. Be2! Ef svartur reynir nú að verjast með 9. — d6. 10. Dd4!, a6. 11. Rxdöf!, Bxd6 (11. — Dxd6. 12. Dxe5) 12. Hdl! (Ekki 12. 0—0—0, Rd3f!) og hvítur hefur sælu peði meira og vinn- ur, því 12. — Bc7. 13. Bxe5, — Bxe5. 14. Dd8 mát. 9. Be2! er að mínum dómi mjög góður leik- ur, sem sýnir að Fischer hefur skyggnst djúpt í stöðuna, og þær séu jafnframt kynntar svo ýtarlega þeim mönnum, sem hafa á hendi eftirlit með raforkuvirkj um svo ög öðrum, sem eiga að sjá um að farið sé eftir reglun- um, að ekki verði um villzt, hvernig beri að skilja reglurnar í einstökum atriðum. 3. Mjög hefir borið á að þau rafföng og efni, sem viðurkenn- ingarskyld eru samkvæmt reglu- gerð um raforkuvirki, væru á boð stólnum óviðurkennd. Auk þeirr- ar stóru hættu, sem slíkt hefir í för með sér, veldur það að sjálf- sögðu miklum óþægindum fyrir almenning, hvað erfitt er að greina á milli þess, sem hlotið hefir viðurkenningu Raflagna- prófunar Rafmagnseftirlits ríkis- ins og hins, sem óviðurkennt er. Frh. á bls. 23 skilið yfirburði e2 reitsins mið- að við g2 reitinn. 10. Bxe5 Dxe5 11. f4 Db8 12. e5 a6 Eftir 12. — Rg8. 13. Re4 e? svartur lifandi grafinn. 13. exf6 axb5 14. fxg7 Hg8 15. Re4 Be7 16. Dd4 Ha4 Að sjálfsögðu er svarta staðan lá í 16. — Da7. 17. a) Rf6f, töpuð, en annar vamarmöguleiki Bxf6. 18. Dxf6, De3! og hvítur hef ur það alls ekki svo létt. 17. b) Dxa7!, Hxa7. 18. Bxb5, f5 ásamt Hxg7 og hvítur þarf að hafa mikið fyrir vinningn- um, en þess ber þó að gæta, að þetta afbrigði á ekki við skák- stíl Tals, og því velur hann hina tvíeggjuðu leið. 17. Rf6t Bxf6 18. Dxf6 Ðc7 Þvingað vegna hótunarinnar Bh5. 19. 0—0—0! Djarft, en tvímælalaust öflug- asta sóknarleiðin. 19. — Hxa2 20. Kbl Ha6 Auðvitað ekki 20. — Da5. 21. b3 ásamt Bh5. 21. Bxb5 Hb6 22. Bd3 e5 Nú er svo komið að Tal býður upp á endatafl, sem er miklu vonlausara en í 16. — Da7! En nú kemur bandarísk eldflaug í rússnesku herbúðirnar. ABCDEFGH ABCDEFGH 23. fxe5!! Hxf6 24. exf6 Dc5 (Eftir 23. — Db6. 24. Hhfl jafnvel ver úti). 25. Bxh7 Dg5 26. Bxg8 Dxf6 27. Hhfl Uxgl 28. Bxf7t Kd8 29. Be6 Dhð 30. Bxd7 Bxd7 31. Hf7 Dxh2 32. Hdxd7t Ke8 33. Hde7t Kd8 34. Hd7t Kc8 35. Hc7t Kd8 36. Hfd7t Ke8 37. Hdl b5 38. Hb7 Dh5 39. g4 Dh3 40. g5 Df3 41. Helt Kf8 42. Hxb5 Kg7 43. Hb6 Dg3 44. Hdl Dc7 45. Hdd6 Dc8 46. b3 Kh7 47. Ha6 gefið — IRJóh. LAND - -ROVER LAND-ROVER dieseibm er verið hefur í noktun hér á landi í eitt ár er til sýnis hiá okkur að Hverfisgötu 103. — Kynnið yður reynslu eigandans, sem mun fúslega svara fyrirspurum. Heildverzlunin HEKLA H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.