Morgunblaðið - 28.09.1961, Síða 13

Morgunblaðið - 28.09.1961, Síða 13
Fimmtudagur 28. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 13 Fimm sjálfstæðisfélög stofnuð með nálega 400 stofnendum Þrjú félög 1 Vestur- ísafjarðarsýslu, eitt í Barðastrandsýslu og eitt i Dalasýslu í SÍÐUSTU viku voru stofnuð 5 almenn Sjálfstæðisfélög með ná iega 400 stofnendumi. Voru þrjú félög stofnuð í Vestur-ísafjarðar sýslu, eitt í Barðastrandarsýslu og eitt í Dalasýslu. Á fundum þess um mætti Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, og ræddi skipulagsmál og starfsemi flokks- Sjálfstæðisfélag Súgandafjarðar. Þriðjudaginn 19. sept. kl. 6 e.h. var haldinn stofnfundur Sjálf-j stæðisfélags í barnaskólahúsinu á Suðureyri. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, setti fund- inn og tilnefndi sem fundarritara Jón Kristinsson, skólastjóra. Skýrði Þorvaldur Garðar tildrög fundarins og ræddi skipulagsmál Stjálfstæðisflokksins, en Óskar Kristjánsson framkvæmdastjóri gerði grein fyrir undirbúningi að félagsstofnun. Síðan var gengið til að stofna félagið Og samþykkt lög fyrir það. Hlaut nýja félagið maínið Sjálfstæðisfélag Súganda- fjarðar, en félagssvæði þess nær yfir Súgandafjörð. Stofnendur félagsiins voru 51. Formaður félagsins var kjör- inn Óskar' Kristjánsson, fram- Ikvæmdastjóri. Meðstjómendur voru kosnir Páll J. Þórðarson, verkstjóri; Jón Kristinsson, skóla stjóri; Lovísa Ibsen, frú og Olga Ásbergsdóttir, frú. í varastjórn voru bosin Þorbjörn Gissurarsom, Ihúsasmiður; Þorleifur Hallberts- son, verkamaður, Jón Valdimars- son verkamaður; Jón Kristjáns- son, verkstjóri og Sigríður Jóns- dóttir, frú. Þá voru kjömir endur skoðendur þeir Gissur Guðmunds son, húsasmíðámeistari og Berg jþór Úlfarsson kennari. Framikvæmdastjóri flokksins Og hinn nýkjörni formaður ræddu síðan um verkefni hins nýja félags og hvöttu til öflugrar starf semi þess. Sjálfstæðisfélag önundarfjarðar Stofnfundur almenrjs Sjálfstæð isfélags var haldinn í samkomu- húsinu á Flateyri þriðjudaginn 19. september kl. 9 e.h. Fram- ikvæmdastjóri Sjálfstæðisfloks- ins setti fundinn og tilnefndi sem fundarritara Kristján Guðmunds- son, bakara. Ræddi síðan fram- kvæmdastjóri flokksins um til- drög fundarins og talaði um skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins og flokksstarfið, en Rafn A. Pét- ursson, framkvæmdastjóri, skýrði frá undirbúningi að félagsstofn- un. Var síðan gengið til félags- stofnunar og félaginu sett lög. Fé lagið hlaut nafnið Sjálfstæðis- félag Önundarfjarðar, en félags- svæðið nær yfir önundarfjörð, Flateyrarhrepp og Mosvalla- hrepp. Stofnendur félagsins voru 13. Formaður félagsins var kosinn flafn A. Pétursson, en aðrir í Btjórn voru kjörnir María Jó- hannsdóttir, símstjóri, Kristján Guðmundsson, bakari, Jón Stef- ánsson, framkvæmdastjóri og Garðar Þorsteinsson, verkstjóri. í varastjórn voru kosin Sturla Ebenezersson, verzlunarmaður, Aðalsteinn Vilbergsson, fram- kvæmdastjóri, Bjqrgvin Þórðar- eon, rafvirki, Greipur Guðbjarts- son, verzlunarmaður og Gunn- Jaugur Kristjánsson, sjómaður. Endurskoðendur voru kjörnir Kristján G. Brynjólfsson, skrif- etofumaður og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, frú. Framkvæmdastjóri flokksins Og formaður félagsins ræddu síð- an um störf þau Og verkefni sem bíða hins nýja félags og þýðingu þess fyrir viðgang Sjálfstæðis- flokksins í byggðarlaginu. Sjálfstæðisfélag Dýrafjarðar Miðvikudaginn 20. september kl. 9 e.h. var haldinn stofnfundur almennS Sjálfstæðisfélags í sam- komuhúsinu á ÞingeyrL Fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins setti fundinn og tilnefndi sem fundarritara Magnús Amlín, fram kvæmdastjóra. Skýrði síðan framkvæmdastjóri flokksins til- drög fundarins og ræddi skipu- lagsmál Sjálfstæðisflokksins, en Magnús Amlín gerði grein fyrir undirbúningi að félagsstofnun. Var þá gengið til að stofna félag- ið og samþykkt lög fyrir það. Fé- laginu var gefið nafnið Sjálfstæð- isfélag Dýrafjarðar, en félags- svæðið nær y fir Þingeyrarhrepp og Mýrahrepp í Dýrafirði og Auðkúluhrepp í Arnarfirði. Stofn endur voru 64. f stjórn vóru kósin Jónas Ólafs son, framkvæmdastjóri formaður, Erla Sveinsdóttir, verzlunarstjóri, Gunnar A. Jónsson, bóndi Hauka- dal, Bjarni G. Einarsson, bifreiða- stjóri og Hjörtur Jónsson, bakari, Núpi. Varamenn í stjórn vOru kjörnir Magnús Amlín, fram- kvæmdastjóri, Leifui Þorbergs- D I O N N E - fimmburarnir kanadisku voru á allra vörum fyrir nokkrum árum, en eftir að þær urðu fullorðnar hefur lítið af þeim frétzt. Ástæðan er sú, að þeim er meinilla við að láta mynda sig og tala helzt aldrei við blaðamenn. í nýútkomnu hefti af Red- book magazine birtist saga þriggja systranna, Cécile, Ann ette og Marie, og fylgir frá- sögninni myndir af þeim og börnum þeirra — þar á meðal Cécile Dionne Langlois og eiginimaður hennar Philippe með tvíburana Bruno og Bertrand. Hvar eru fimmburarnir? myndir af 2ja mánaða gömlum tvíburum Cécile, Bruno og Bertrand. Einnig er mynd af móður þeirra, þar sem hún er að leika sér við annan tvíbur- ann. Faðir þeirra neitaði að son, skipstjóri, Baldur Sigurjóns- son, trésmiðameistari, Jón Guð- mundsson, bóndi Vésteinsstöðum og Camilla Sigmundsdóttir, frú. Endurskoðendur voru kosnir Sigmundur Jónsson kaupmaður og Jón Bjarnason, verkstjóri. Eftir að stjórnarkjör hafði far- ið fram töluðu framkvæmdastjóri flokksins og formaður félagsins um væntanlegt félagsstarf og verkefni félagsins. láta mynda sig, svo og systir þeirra Yvonne, sem er nunna. Ein systranna er látin. Cécile er gift Philippe Lang- lois og eiga þau fjóra syni, sá elzti aðeins 3ja ára gamall. Hún má því búast við að árin fran.undan verði erilsöm, en Cécile sagði blaðamanninum frá Redbook að á næstu árum æPaði hún að njóta þess að vera til. Dag Hammarskjold s Verjum S.Þ. gegn fjendum STOFNSÁTTMÁLI Samein- uðu þjóðanna túlkar á vorum dögum vonir mannlegs sam- félags, sem hin miklu menn- ingartímabil mannkyns hafa átt sér frá örófi alda. Það sæmir því, að á Degi Samein- uðu þjóðanna skuli menn um heim allan sameinast og votta þessum sameiginlega málstað þeirra hollustu sína. En þessi dagur gefur tilcfni til annars og meira en, hollustu vottar. Þegar við lítum á um- heiminn — ótta manna og erjur — kunnum við að efast um að von okkar um framfarir í þá átt að ná því marki, sem við settum okkur, eigi sér nokkru öruggari festu en von fyrri kynslóða. Á tvenman hátt a. m. k. held ég, að von ok'kar eigi við betri rök að styðjast, og því er ábyrgðin, sem á okkur hvílir meiri. Sameiginleg trú okkar er ævagömul, og hún hefur brugðizt æ ofan í æ frá því er sögur hófust. En stjórnmálaleg ar stofnanir, sem ná til alls heimsins og leita að settu marki, eru nýtt fyrirbæri. SÞ eru tæki í höndum okkar, sem fyrirrennarar okk ar eignuðust aldrei. Þetta er ófullkomið og óreynt, getið af einskærri nauðsyn. Engu að síður er þetta mikilvægt skref í áttina að bættu mannfélagi. Við vitum einnig, að hinar stórstígu þekkin,garframfarir okkar kynslóðar hafa fært mannkyninu ekki einungis mestu ógnir, heldur einnig stærstu tækifæri. Dagur Sameinuðu þjóðanna ætti því að vera sá dagur, er menn votta að nýju hollustu sina hinni fornu trú og hinni nýju stofnun, sem gæti stuðl- að að eflingu þessarar trúar og boðið því ókomna byrgin. Ég vona, að við getum varið Sameiniuðu þjóðirnar gegn öll- um þeim f jendum, sem mann- legur veikleiki, blygðunarleysi og þröngsýni kunna að særa gegn þeim. Megi sönn við- leitni okkar í þá átt að beita stoteuninná betur og efla þannig og styrkja sem tæki ir'ðar og framfara sýna, að við kunnum að nýta tækifærin undir merki mannúðarinnar. Sjálfstæðisfélag Arnarfjarðar Stofnfundur almenns Sjálfstæð- isfélags var haldinn í samkomu- húsinu á Bíldudal fimmtudaginn 21. september kl. 9 e.h. Fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins setti fundinn Og skipaði sem fundarritara Pál Hannesson, af- greiðslumann. Hófst fundurinn með því að framkvæmdastjóri flokksins ræddi um tildrög fund- arins og talaði um skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins, en Páll Hannesson skýrði frá undirbún- ingi að félagsstofnun? Var félagið síðan stofnað og samþykkt lög fyrir það. Félagið hlaut nafnið Sjálfstæðisfélag Arnarfjarðar en félagssvæðið nær yfir Suður- fjarðahrepp Og Ketildalahrepp í Arnarfirði. Stofnendur voru 44. Formaður félagsins var kjörinn Hjálmar Ágústsson verkstjóri og meðstjórnendur voru kosnir Jón Hannesson, rafvirkjameistari, Axel MagnússOn, vélsmíðameist- ari, Ágúst Sörlasón, sjómaður og Sigríður Stephensen Pálsdóttir frú. í varastjórn voru kosin Kristján Þ. Ólafsson, bifreiða- stjóri, Júlíus Jónasson, verka- maður, Kári Fanndal Guðbrands- son, verkmaður, Páll Hannesson afgreiðslumaður og Kristín Pét- ursdóttir frú. Endurskoðendur voru kosnir Jón G. Bjarnason, kaupmaður og Pétur Jóhannsson, stýrimaður. Síðan ræddu framkvæmda- stjóri flokksins og hinn nýkjörni formaður félagsins um væntan- lega starfsemi félagsins og þýð- ingu þess fyrir viðgang Sjálf- stæðisflokksins í byggðarlaginu. Sjálfstæðisfélag Dalasýslu Föstudaginn 22. september kl. 8,30 e.h. var haldinn stofnfundur almenns Sjálfstæðisfélags í Búðar dal. Friðjón Þórðarson sýslumað- ur setti fundinn og bauð sérstak- lega velkomna Þorvald Garðar Kristjánsson og Birgi Gunnars- son formann Heimdallar, sem þar var einnig mættur og sat aðal- fund félags ungra Sjálfstæðis- manna, sem haldinn var sama kvöld. Fundarritari var tilnefnd- ur Halldór Þ. Þórðarson, Breiða- bólstað. Hófst fundurinn með því, að framkvæmdastjóri flokksins skýrði frá tildrögum félagsstofn- unar og ræddi um skipulagsmál og starfsemi Sjálfstæðisflokksins og Friðjón Þórðarson gerði grein fyrir undirbúningi að félagsstofn- un. Síðan var gengið til þess að stofna félagið og samþykkt lög þess. Hlaut félagið nafnið Sjálf- stæðisfélag Dalasýslu, en félags- svæðið nær yfir alla Dalasýslu. Stofnendur voru 145. Þá fór fram stjórnarkjör. For- maður var kosinn Þórður Eyjólfs- son, bóndi, Goddastöðum og með- stjórnendur Guðbrandur Jörunds son, oddviti, Laxaborg, Þorsteinn Jónasson, hreppstjóri, Jörva, Guðmundur Ólafsson, oddviti, Ytra-Felli og Hjörtur ögmunds- son, hreppstjóri, Álftatröðum. í varastjórn voru kjörnir Guð- mundur Halldórsson, bóndi, Magnússkógum, Kristinn Indriða- son, hreppstóri, Skarði, Benedikt Þórarinsson, hreppstjóri, Stóra- Skógi, Kristín Sigurðardóttir, frú, Búðardal og Jóhannes Sigurðs- son, hreppstjóri, Hnúki. Endur- skoðendur voru kjörnir Sigurður Jónsson, bóndi Köldukinn og Gísli Þorsteinsson, oddviti, Þor- geirsstaðahlíð. Eftir að stjórnarkjör hafði farið fram ræddu framkvæmdastjóri flokksins, sýslumaður og hinn ný- kjörni formaður f élagsins um hlutverk og þýðingu félagsins fyrir baráttu Sjálfstæðismanna í sýslunni. Hofskirkju gefið bókasafn HINN 27. ágúst s. 1. veitti sóknar- nefnd og sóknarprestur Hofs- kirkju í Vopnafirði mótttöku bókasafni. sem upphaflega hafði verið eign Magnúsar Jónssonar, er var heimilismaður hjá síra Jakobi Einarssyni, fyrrum pró- fasti að Hofi. Hafði Magnús arf- leitt prófastshjónin að bókasafn- inu, en næstum aliar aðrar eigur sínar hafði" Magnús Jónsson ánafnað Hofsstað til fegrunar og byggingar á vegg í kringum kirkjugarðinn. Nú hafa prófastshjónin gefið Hofssókn bókasafn þetta ásamt peningaupphæð þeirri, sem fylgdi því, með það fyrir augum, að það verði vísir að lestrarfélagi í söfnuðinum og beri safnið nafn Magnúsar Jónssonar. enda er það álit prófastshjónanna, að K is hefði helzt viljað vita af bóka- safninu þarna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.