Morgunblaðið - 28.09.1961, Page 14

Morgunblaðið - 28.09.1961, Page 14
14 nORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. sept. 1961 Innilegar þakkir til allra fjær og nær er á margvís- legan hátt glöddu mig á fimmtugsafmælinu 16. sept. Guð blessi ykkur öll. I»órey Sumarliðadóttir. Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu, 8. september síðast- liðinn með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Þorleifur Friðriksson, Heimagötu 39, Vestmannaeyjum. Evrópu-frímerkin 18. sept. ‘61 Er kaupandi hátt verð, tilboð sendist uppgefið magn og verð sem fyrst merkt: „Evrópufrímerkin — 1961“, í Box 611, Reykjavík. Afgreiðslustulka óskast Upplýsingar eftir kl. 4. HVOLL Hafnarstræti 15. Sní&ahnífur Tilboð óskast í enskan sníðahníf, sem er til sýnis að Ránargötu 46. Hnífurinn er allur nýuppgerður. Atvinna Stúlka, vön enskum bréfaskriftum, og skrifstofu- störfum, óskar eftir átvinnu. Tilboð merkt: „Atvinna — 5617“ sendist afgr. Morgunbl. fyrir þriðjudag. íbúðir fil sölu Hefi til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5- og 6 herbergja íbúðir á ýmsum stöðum í Reykjavík í byggingu og full- gerðar. Einnig' nokkur fullgerð einbýlishús. ARNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Elsku dóttir mín og systir okkar Mrs GRETA K. GNAGY (F Jensen) andaðist 22. september 1961. Amhest Ohio U.S.A. Ásta Árnadóttir og systkinin Maðurinn minn og faðir ÞÓRARINN J. WÍUM andaðist í Bæjarsjúkt ahúsinu aðfaranótt 26. sept. Vilborg Þórólfsdóttir, Jón Freyr. Öll' íim mörgu, sem sýndu okkur samúð og kær- leik vío andlát og jarðarför dóttur okkar VALGERÐAR Þökkum við af hjarta og biðjum guð að blessa ykkur öll. Lilja Túbals, Jón Guðjónsson. Hjartans þakkir færum við þeim er sýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall og útför bróður míns mágs og frænda VALDEMARS SIMONSEN bakara. Syster, Ernst og Erik Jensen. — Utan úr heimi Frambald af bls. 12. ÁN HÁVADA OG ÁRÓÖURS Á hernaðarsviðinu hafa rík- in komið upp sameiginlegum varnarher. Þá hafa þau komið á fót sameiginlegri póst- og símaþjónustu og gert samning um sameiginlegar lögvenjur. í stuttu máli, þessir „12“ hafa komið á fót nánari sam- vinnu en t. d. þekist í jafn nátengdum löndum og Norð- urlöndunum. Þessari sam- vinnu hafa þeir komið á í kyrrð og ró án hávaða eða áróðurs og án þess að nokkur leiðtoganna tólf hafi reynt að trana sér fram sem forustu- maður. Á sviði utanríkismála hafa hinir „12“ fordæmt síðustu kjarnorkusprengingar Rússa og Berlínarstefnu Moskvu og Þýzkalandsstefnu yfirleitt. Þeir segja: „Þjóðverjar og Berlínarbúar hafa eins og all- ar aðrar þjóðir rétt til sjálfs- ákvörðunar.“ Þeir segja enn- fremur: „Við erum hlutlausir og viljum hvorki tilheyra Vestri né Austri og ekki held- ur hinum svonefndu óháðu ríkjum. En enginn getur tekið frá okkur réttinn á að for- dæma kommúnismann og — eins og Svíþjóð, Sviss og Aust- urríki — finna til tengsla viS hin vestrænu lýðræðisríki. Við höfum mótazt af Kristni og vestrænni menningu. Frakk land hefur veitt okkur algert sjálfstæði, en heldur þrátt fyr- ir það áfram að aðstoða okk- ur. Og við höfum enga ástæðu til að afneita þeim vináttu- böndum, sem tengja okkur við Frakkland. En við áskiljum okkur að sjálfsögðu rétt til gagnrýni þegar stefna Frakk- lands er ekki í samræmi við sannfæringu okkar.“ (Stytt úr grein C. A. des Gautries í Information). Ódýrar bifreiðafelgur Jeppa-felgur 16” kr. 361,50 Volkswagen-felgur 15” — 311,00 Opel-felgur 13” — 278,00 Ford vörubíla-felgur 20” — 1595,00 Chevrolet vörubíla-felgur 20” — 1607,00 Ennfremur höfum við ávallt fyrirliggjandi flestar stærðir hjól- barða. — Kaupið hjólbarðana þar sem þeir fást settir undir bifreið yðar, það sparar óþarfa fyrirhöfn. Póstsendum hvert á land sem er. Hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 — Sími 35260. FORD Ný tækni — Bætt þjónusta HJÓLSJÁIN markar tímamót fyrir bifreiðaeigendur. HJÓLSJÁIN stillir stýrisgang bifreiðarinnar. HJÓLSJÁIN eykur aksturshæfni bifreiðarinnar. HJÓLSJÁIN veitir öryggi í akstri. HJÓLSJÁIN minnkar hjólbarðaslit. HJÓLSJÁIN er vísindalegt afrek í bílaiðnaðinum. ALLAR NÝJAR bifreiðar frá FORD-umboði SVEINS EGILS- SONAR H.F. verða afhentar stilltar eftir Hjólsjánni. FORD-umboðið Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.