Morgunblaðið - 28.09.1961, Side 17

Morgunblaðið - 28.09.1961, Side 17
Fimmtudagur 28. sept. 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 17 Ný dönsk lestrabók fyrír menntaskóia TJM ÁRABIL hefur skort hentuiga | Ikennslubók í dönsku við mennta skála hérlendis og aðrar hliðstæð ar menntastofnanir. Reynt hefur ver-'ð að bæta úr þessu með út- gáfu fjölritaðra hefta, en allir vita — bæði þeir, sem læra og kenna slíkar bækur — að útlit þeirra og frágangur er sízt til þess fallinn að vekja áhuga nem- enda. Nú er úr þessum vandkvæðum bætt að nokkru með útgáfu Ðanskrar Lestrarbókar I. bindis, sem þau Bodil Sahn, menntaskóla kennari og Erik Sönderholm, lektor við Háskóla íslands, hafa tekið saman. Frú Bodil er þaulreyndur ’af- bragðskennari, sem kennt hefur dönsku við Menntaskólann í Reykjavík um margra ára skeið við ágætan orðstír. Mér er til efs, að nokkur mað- ur hafi stutt betur dönskukenn- ara með ráðum og dáð en Erik Sönderholm, lektor. Hann hefur ásamt Haraldi Magnússyni, gagn- fræðaskólakennara, samið fjög- um binda kennslubók í dönsku fyrir gagnfræðaskóla, og undan-1 farna vetur haldið námskeið fyr-1 ir dönskukennara í háskólanum.j Þangað höfum við sótt fræðslu og svör við vandamálum okkar varð | andi dönskukennsluna. Aðsóknin að þessum nómskeiðum sannar,1 hve mikla alúð Erik Sönderholm hefur lagt við þetta starf. Endranær hefur hann ætíð ver- ið reiðubúinn að greiða götu okk- &r af sinni alkunnu Ijúfmennsku. Eins og öllum er kunnugt, hef- ur kennsla í tungumálum í flest- um skólum landsins farið að mestu fram á móðurmálinu, en ekki því máli, sem á að kenna. Þjálfun nemendana í að heyra og tala það tungumál, sem verið er I eð kenna, hefur verið hverfandi lítil. f formála þessarar bókar segja höfundar það skoðun sína, „að aldrei ætti að lóta nemendur þýða kvæði né skáldverk, sem í eðli sínu eru Ijóðræn". Ennfrem-1 ur segir í formálanum: „Flestir telja nú orðið æskilegt, að tungu I málakennsla breytist i það horf, að þýðingar á móðurmálið leggist niður, að eins miklu leyti og unnt er. í stað þýðinga ættu þá að koma orðaskýringar, samtöl um lesefnið o. fl.“ Það er sannarlega mál til kom- Jð, að horfið sé frá því að gera alla íslenzka unglinga að sérfræð- ingum í þýðingum eingöngu, held ur sé þeim einnig gert fært að skilja erlend tungumál af tali og íefa Þá i að tala sjálfa. í umræddri bók kennir margra grasa. Þar er að finna sögur,1 kvæði, ævintýr og ritgerðir eftir dönsk skáld og rithöfunda frá ýmsum tímum, er gert hafa garð- inn frægan; allt frá Ingemann, Poul Martin Möller, Winther og H. C. Andersen til Blixen, Brann er, Jörgen Nielsen og Frank Jæg- er svo nokkur nöfn séu nefhd. | Valið virðist mér hafa tekizt vel, en alltaf er erfitt að gera svo öllum líki í því efni. Hefði mér t. d. þótt vænt um að sjá þarna sýnishorn af skáldskap Blicher,1 Pontoppidan. Tove Ditlevsen og nokkur hinna hugljúfu smá- kvæða Frank Jæger og raunar fleiri núlifandi Ijóðskálda, en þannig má auðvitað lengi telja. Þau bíða sjálfsagt næsta bindis. Þá er og fjöldi valjnna blaða- greina í bókinni, sem auka mjög gildi hennar, hvað fróðleik og orðaforða snertir. Aftarlega í þessu I. bindi er stutt en greinargott yfirlit yfir þrólin norsks ritmáls, skrifað afj norska lektornum hér við háskól- «nn, Odd Didrichsen, og fylgjal sýnishorn af bókmáli og ný- norsku. Að þessu er mikill feng- ur. Hefði þó kannski mátt fylgja með nokkrar leiðbeiningar um, Ég er ekki einn um þá skoðun, gð heppilegt sé að geta kennt nýjar kennslubækur í handnti. Að því marki ber tvímælalaust að stefna. Reynsla eins til tveggja vetra kennslu gæti oftlega sniðið vankanta af kennslubókum. Þeir, sem hug hafa á að kynn- ast dönskum bókmenntum haía án efa gagn og gaman af þessari _ bók, og ætti hún að örva þá til framburð, par sem hann er frá- frekari kynna á ýmsum þeim brugðnastur dönskunni. j höfundum, sem þar er brugðið Ég sakna þess, að sænsku skuli íjósi á. Þá væri og þarflegt að ekki gerð hér svipuð skil, en e.1 t. v. er ætlunin að hafa kafla\im gefa út stuttan úrdrátt danskrar bókmenntasögu í sambandi við lestrarbækur þessar. Það er trúa mín, að bókin eigi eftir að reynast drjúggóð kennslu bók á því skólastigi, sem henni er ætlað. Er ástæða til að óska höfundum hennar og útgefenda til hamingju með velunnið og þarft verk. Reykjavík, , á haustjafndægri, 1961. Hjálmar Ólafsson. hana í II. bindi leskaflanna, sem boðað er í formálanum, að út muni koma á næsta hausti. H. C. Branner Krisiín Hansdóttir Minningarorð Bognaði aldrei, brotnaði í, bylnum stóra seinast. HINN 26. júní sl. andaðist að elliheimilinu í Keflavík Kristín Hansdóttir, rúmlega 91 árs að aldri. Hún var fædd að Sauða- dalsá á Vatnsnesi 20. febrúar 1870. Hún ól aldur sinn í Vest- ur-Húnavatnssýslu fram til árs- ins 1912. í kringum 1890 giftist hún Jósef Gunnlaugssyni. — Þau Kristín og Jósef eignuðust sam- an 7 börn.’ Fimm þeirra eru á lífi, en tvö þeirra dóu í æsku. Dreng misstu þau á fyrsta ári og stúlku níu ára gamla. — Fyrstu hjúskaparárin voru þau Aftast í bókinni eru æfingar, í húsmennsku. í níu ár bjuggu sem kennurum og nemendum eru Þau í Núpsseli, heiðarkoti, sem til mikils gagns. Þær eru alls 31 j nú er löngu komið í eyði. Árið talsins. Þar eru málfræðiatriði og 1912 flutti Kristín til Reykja- orðaforði tiltekinna kafla tekin víkur. Jósef, sem var allmiklu til rækilegrar meðferðar svo og! eldri, var þá mjög farinn að spurningar úr efni kaflanna. j heilsu og blindur mörg síðustu Þetta er mjög til fyrirmyndar ár ævi sinnar, fór til dóttur og léttis fyrir nemendur og kenn- ara. Vonandi vísir að handbók- kennara, sem raunar er nauðsyn- leg með hverri kennslubók, þ. e. tillögur höfunda um, hvernig kennarar geti hagað kennslunni. Spurningarnar úr köflunum eru allar efnislegar að einni undan- tekinni, þar sem nemendur eru beðnir að bera saman sjónarmlð tveggja höfunda á ákveðnu atriði. Reynir þar á skilning nemend- anna. Ef til vill er of snemmt á þessu stigi að reyna að fá nem- endur til þess að skýra frá eigin sjónarmiðum á sögum, persón- urn og atburðum, sem um er fjall að. Fráleitt hefði mér þó ekki þótt, svo dæmlsé nefnt, að stinga upp á því í sambandi við sögu H. C. Branner Hannibals træsko, að nemendur ræddu um uppeldis aðferðir Hovgárdskólans, skóla- andann, kennarana. sem lýst er o. s. frv. Slíkar spurningar gæfu nemendum tækifæri til þess að láta í ljós eigin skoðanir og skiln- ing á viðfangsefninu. Eins og fyrr segir er ef til vill .til of mikils ætlast af ekkí eldri nemendum. Ég drep þó á þetta hér til athug- unar vegna II. bindis. Prentsmiðjan Leiftur gefur bókina pt og er frágangur þ^nn- ar með ágætum. Letrið er þægi- lega stórt og pappír góður. Prent sinnar af fyrra hjónabandi, Ragnheiðar, og manns hennar, Gísla Guðjónssonar. Hjá þeim andaðist hann í Hlíð í Garða- hverfi, en þar búa þau enn í dag. : Keflavíkur. Fór amma þá til sonar síns, Gunnlaugs og konu hans, Þóru Loftsdóttur, en þau búa í Sandgerði á Suðurnesjum. Hjá þeim var hún til vorsins 1959 að hún fór á elliheimilið í Keflavík. Ég held að henni hafi likað þar mætavel og forstöðu- konan þar, Sigríður Bjarnadótt- ir, sýndi henni einstaka alúð og umhyggjusemi. Ömmu þótti mjög vænt um, eftir að hún var komin á elliheimilið, þegar hún fékk heimsóknir og það var ekki svo sjaldan. Þá hafði eng- inn verið lengi gestur hennar, þegar hún sagði: „Ég held það sé kominn tími til að hella upp á könnuna". En bæði var að hún var sjálf mikil kaffimanneskja og svo vildi hún, að gestir hennar fengju einhverja hresS- ingu. Kaffið, sem hún lagaði, var bezta kaffi, sem ég hef fengið fram til þessa, en sterkt var það, svo litaði bollana. Enda sagði hún, að svo ætti líka að vera, annars væri ekk- ert gagn að þvi. Hún hélt fullum sálarkröft- • um fram á síðustu stund að segja má. Ég sá hana seinast 16. júní, eða tíu dögum áður en hún dó. Hún var þá allhress, en hinsvegar hafði hún verið lasin öðru hverju í allt vor. Önn^ir börn Kristínar en þau, sem þegar hefur verið minnzt á, eru: Axel, búsettur í New York. Er hanm elztur barna hennar. Yngst bamanna er Margrét Fríða, gift Sigurjóni Einarssyni, og eru þau búsett í Vestmannaeyjum. Ég vil að siðustu þakka Sig- ríði forstöðukonu fyrir alla hennar alúð og nasrgætni í garð ömmu minnar. Svo og Kjartani lækni, sem gerði allt sem hugs- anlegt var til að henni mætti líða sem bezt, enda mun hún ekki hafa liðið miklar þjáning- ar, heldur sofnað rólega þeim svefni, sem bíður okkar allra. Kristín var jarðsungin 1. júlí og gerði það sóknarprestur Keflavíkurkirkju, sr. Björn Jónsson. En amma hafði ein- mitt óskað eftir því að hann talaði yfir moldum hennar. Blessuð veri minning hennar. Jón B. Sigurbjörnsson. Þau Jósef og Kristín voru afi og amma þess, sem skrifar þessar línur. Afa þekkti ég ekki af eigin raun, því ég var aðeins fjögurra ára þegar hann dó, 1929. Ömmu þekkti-ég þeim villur hef ég ekki rekizt á við mun betur, því ég var með skjó+an yfirlestur, enda er það henni allt frá blautu barns- einn hvimleiðasti tæknioalli brka og má allra sízt sjást í kennslu- bókum. Nokkrar ágætar myndir eru í bókinni, flestar af höfundum. Hefðu þær gjarnan mátt vera fleiri og þá af atburðum og lands lagi. Oft hef ég átt ánægjulegt rabb við úiemendur tengdar góð- um myndum í kennslubókum. Ágætur kafli um Kaupmanna- höfn er í bókinni eftir Thorvald beini. Ég man að systir mín, Kristín, sem heitir í höfuðið á ömmu, sagði einu sinni, þegar hún var litil telpa: „Hún amma er bezta amma í heimi“. Og ég er alveg samþykkur þvi. Eftir að amma fluttist til Reykjavíkur vann hún fyrir sér á ýmsum stöðum, meðal annars í Landakotsspítala í nokkur ár. Einnig gerði hún hreinan Verzl- unarskóla íslands um árabil. Nörlyng. Gaman hefði verið, ef Árið 1932 keypti sonur hennar, Haraldur, jörðina Sjávarhóla á Kjalarnesi. Gerðist hún þá bú- stýra hjá honum í rösk átta ár. Ég fór með henni að Sjávar- hólum og var þar allan tímann, sem hún dvaldi þar. Árið 1940 fluttist amma aftur til Reykja- honum hefðu fylgt kort eða riss- myndir af borginni eða miðhluta hennar. Það myndi lífga kennsl- una. Væri ekki athugandi að hafa nokkra létta söngvatexta við al- kunn lög í öðru bindi. Það er mín reynsla, að mjög auki það i víkur og bjó hjá Sigurbirni áhuga og ánægju nemenda að fálsyni sínum og Guðrúnu Jóns- tækifæri til þess að taka lagið dóttur konu hans, en þau eru öðru hverju. Raunar hefðu nokkr ar stúdentavísur mátt fljóta með í þessu bindi. foreldrar mínir. Þar var hún næstu fimmtán árin. Vorið 1955 fluttust foreldrar mínir til — Svíþjóðarbréf Framh. af bls. 15 hópum sem ekki hafa fleiri en 15 nemendur, er oft hægt að fá almennari þátttöku og betri ár- angur. Reynslan hefur sýnt, að starfs aðferðirnar eru í meginatriðum þær sömu í bekk, sem hefur 20 nemendur Oig í bekk með 35 nem endum. Þar er bekkjarkennslan ríkjandi og kennarinn er að jafn aði sá eini, sem er virkur. Fjölmennar hekkjardeildir "N — litlir starfshópar. f amerísku tilraunaskólunuim, sem áður voru nefndir, er megin reglan sú að hafa stærð starfs- hópanna, bekkjardeildanna, mis munandi eftir því hvert mark- miðið er með kennslunni. Algengast er að verja um 40% af vikulegum kennslutíma í hóp fræðslu þar sem nemendumum er kennt í stórum hópum. Oft er 2—3 venjulegur bekkjardeildum kennt saman, jafnvel um 100 nem endum og ef þá um hreina bekkj arkennslu að ræða. Venjulega er þá verkskipting milli kennaranna, þannig að reyndustu og þróttmestu kennar- arnir taka að sér þessa hóp- kennslu. Þeir segja frá og útskýra ýmislegt með sýnikennslu, m. a. með myndum ýmiskonar, skugga myndum, kvikmyndum og með sjónvarpi. i Um 20% af námstímanum er svo varið til að kenna nemend- unum í smáhópum í námsflokk- um og litlum starfshópum, þar sem ekki eru fleiri en 15 nemend ur í hverjum hóp. En á hvern hátt er svo þeim 40% af vikulegum starfstíma nemendanna í skólanum varið? Jú, auk þess, sem áður er talið fá nemendurnir ýmisskonar verk efni einstaklingsbundið sem þeir eiga að vinna að sjálfstætt hver fyrir sig undir leiðsögn kennara. Margvísleg hjálpartæki eru not- uð, ekki hvað sízt tæki sem þjálfa huga og hönd. Nemendum eru þá oft gefin aukaverkefni eftir hugðarefrvum og getu. Bóka safn skólans er mikið notað og nemendunum leiðbeint að færa sér það í nyt og að nota heimild- arrit. Með þessu fyrirkomulagi hefur ýmislegt áunnizt. Stundaskrá ^kólans er ekki lengur nemia að litlu leyti ófrávikjanleg dagskip an, sem bindur námið og kennsl una. Starfsdagur skólans er ekki bútaður sundur í tiltekinn fjölda af 40 eða 45 mínútna kennslu- stundum. Lengd kennslustunda er háð því — hliðstætt því, sem algengt er á vinnustað — hvers eðlis verkefnið er. Flestir kennarar, sem hafa not að starfrænar kennsluaðferðir kannast við það, að oft eru nem endur ekki meir en svo komnir í gang með verkefnið, þegar bjall an hringir og tíminn er búinn. Þess vegna er hentugra að nota 2 eða jafnvel 3 tíma til slíkra ein staklingsbundinna verkefna. Ennfremur hafa verið gerðar tilraunir með það að hverfa frá fastákveðinni námsskrá fyrir duglegum nemendum leyft að glíma við námsefni sem annars er ætlað eldri nemendum og þannig er þeim gefinn kostur á að hraða náminu að einhverju leyti. Þáttur kennarans er mikilvægur. Líklegt er, að mörgum finnist, að ýmislegt af því, sem hér hefur verið nefnt, sé svo frábrugðið því fyrirkomulagi, sem er ríkj- andi, að hæpið sé og jafnvel engan veginn æskilegt, að þeirri skipan verði komið á í nánustu framtíð. Við skoðum hina hefðbundnu bekkjardeild, bekkjarkennsluna og afmarkað námsefni fyrir alla nemendur í hver jum aldursflokki eitthvað ófrávíkjanlegt í starfi skólanna. Margir kannast þó við, hve til tölulega góðum árangri hægt er að ná í námi, þegar nemenduin um er skipt í fámenna starfs- hópa, sem vinna óháðir hver öðr um að sjálfstæðum verkefnum eins og algengt er, þar sem kenn arinn, t.d. farkennarinn, verður að hafa fleiri en einn aldursflokk nemenda samtímis í kennslustof unni. Ekki er þar með mælt með farskólafyrirkomulaginu sem fyr irmynd, en vafalaust er náið per sónulegt samband kennara og nemanda mikill ávinningur. Prófessor Torsten Husén lauk erindi sínu á þessa leið: Persónu- lega er ég þeirrar skoðunar, að það muni reynast okkur erfitt að leysa vandamál gagnfræðastigs skólanna og menntaskólanna með öðru móti en því að skipuleggja starfið eitthvað í þá átt, sem hér hefur verið rætt um og taka upp starfsaðferðir, sem nýta betuir en nú er gert störf og starfsorku kennaranna, og stuðla þannig að því að 'störf skólanna verði fjöl- breytilegri og lífrænni til hags- bóta fyrir samfélagið og til góðs fyrir samborgarana í nútíð ag framtíð. Magnús Gíslason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.