Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. sept. 1961 „Vildi fá Guðm. Þorsteins- son í mitt bandaríska lið“ — segir bandariski körfuknattleiks- bjálfarinn Wyatt eftir mánaðar- dvöl hér á landi — ÉG mundi vilja fá Guð- mund Þorsteinsson í skóla- liðið mitt. Hann hefur frá- bæra hæfileika sem körfu- knattleiksmaður. Hann hef- ur auk þess sérlega góðan vöxt fyrir íþróttina og gæti með meiri og réttri þjálfun náð mjög langt í þessari grein. Þannig fórust bandaríska körfu knattleiksþjálfaranum mr.- Wyatt orð er við hittum hann á förnum vegi. Wyatt heldur heimleiðis í dag eftir mánaðardvöl hér á veg- um Körfuknattleikssambands fs- lands en hann kendi einnig á vegum 'tþróttakennaraskólans. — Allir sem námskeið hans sóttu ljúka upp einum munni um þa5, hve ágætur kennari hann hafi ver ið og hve árangursríkt hafi verið að fá hann. • Skortir þjálfun • Wyatt sagði að sér litist vel á ýmsa körfuknattleiks- menn okkar og þeir gætu án Lillenström vann LILLESTRÖM vann í kvöld af- mælismót sem haldið var í Nor- egi og var þar um útsláttar- keppni í knattspyrnu að ræða. í úrslitaleik vann Lilleström Val- erengen með 5 gegn engu. efa náð langt. En það skortir mjóg á að þeir komi sér í fulla þjálfun. Þeir reykja eins og skorsteinar og skemmta sér um of. Það er hörmulegt að sumir af þeim beztu skuli koma út að línunoii meðan á kappleik stendur, ganga upp og niður af mæði og biðja.um að verða teknir útaf til hvíld- ar. Piltarnir í mínu liði biðja um það eitt að vera inná sem lengst, fara helzt aldrei út af. Og þannig er rétt þjálfun. • Vill koma aftur Wyatt sagði að hann hefði mik inn hug á að koma hingað aftur. Sagði hann það ósk sína að geta komið hingað næsta vetur 1—2 mánuði fyrir landsleik íslendinga og Norðurlandanna í bikarkeppni Norðurlanda. Drengirnir eru sam vinnuþýðir Og námfúsir og ég er viss um að sá tími myndi nægja til þess að tryggja islenzkan sigur í bikarkeppninni. Wyatt sagði að körfuknatt- leikur hér væri að sínu áliti mun betri en. á Norðurlönd- unum. Hins vegar skorti okk- ar menn nægilega þjálfun og þrek. íslenzku liðin eiga að geta leikið sér að liðunum á Keflavíkurvelli og án efa náð langt á alþjóða vettvangi. • Æfingaaðstaðn Um aðstöðuna sagði Wyatt að hún væri að vísu ekki góð. En æfingaaðstaða yrði þó að teljast gallalaus í KR-húsinu. Lengd sal arins væri næg Og það skipti mestu máli. Minna skipti þó á breidd vallarins skorti. En í KR- húsinu er stórhættulegt að æfa og verður aldrei æft af fullu kappi fyrr en handknattleiks- mörkin hafa verið gerð þannig að hægt sé að flytja þau á brott meðan körfuknattleikur er leik- Hmhb GUÐMUNDUR Þorsteinsson, sem Wyatt vildi gjarna taka með sér til Bandaríkjanna. — Guðmundur er ÍR-ingur og margfaldur fslands- og Reykja víkurmeistari með ÍR. Stonley Motth- ews yngri vinnur sigra STANLEY Matthews yngri — sonur hins heimsfræga enska knattspyrnumanns Stanley Matthews, vann nú nýlega meistaramót enskra unglinga í tennis. Er þetta annað árið í röð sem hann vinnur þann meistaratitil. Matthews yngri sem er 15 ára, er sagður líklegur til að verða „konungur" enskra tenn isleikara. Norskt met NORSKI kringlukastarinn Stein Haugen hefur sett nýtt norskt met í kringlukasti. Kastaði hann 55.82 m á Bislett nýlega. Gamla metið átti hann sjálfur og var það 54.68 m. „Eg ætla að eyða, eyða, eyöa ó, ó ég ætla að kaupa svo margt" 23 ÁRA gamall kolanámu- maður, Keith Nicholson, var ekki alveg laus við heppn- ina í dag. 1 ljós kom að hann hafði unnið 152.319 sterlingspund eða um 18.3 milljónir íslenzkra króna!! Hann hefur látið upp þann ásetning sinn að kaupa sér hús úti í sveit og verða lista- maður. ★ „TIPPAÐ1“ FYRIR 20 KR. Nicolson hefur puðað í kola námum í Castleford í Yorkshire síðan hann var 15 ára gamall. Hann varði fyrir helgina tæp- CETEBE CETEBE Pólsk viðskipfi Ver&lœkkun Verðlœkkun CETEBE, Lðdz b ý ð u r : BÓMULLARMETRAV ÖRUR HÖRMETRAVÖRUR off RAYONMETRAVÖRUR á 1 æ k k u ð u v e r ð i lega 3V2 shilling (röskar 20 kr.) í getraunaseðil. Ein „kúnstin“ í ensku getraun unum er að geta sér til um 8 jafnteflisleiki af þeim 30—40 leikjum sem tilgreindir eru á seðlinum. Nicholson hafði valið þetta allt og ég fæ mér olíu* Uti“. „Nú ætla ég að eyða, eyða og eyða“, sagði kona hans, ljóshærð og lagleg þriggja barna móðir. „Ég ætla að fá mér „cocktail“-kjóla, kvöld- 23 ára kolanámumaður vann 18,3 millj. isl. kr. i getraunum i Englandi I rétt. Tíu leikanna, sem til- greindir voru á seðlinum lauk með jafntefli og hann hafði 8 þeirra á sínum seðli og var einn um alla vinningsupphæð- ina. — Árum saman hefur þenn an unga kolakarl dreymt um að verða listamaður. Hann hefur fengizt við gerð vatns- litamynda og hefur selt þær á 300 krónur stykkið. „Mig hefur dreymt um að læra að mála með olíulitum, en litimir hafa til þessa ver- ið mínum f járhag um megn“, sagði hánn. „Nú breytist kjóla og allt þetta yndislega stáss sem mig hefur alltaf dreymt um. Þvottavélar fyr- ir mig og foreldrana og ó, ó, ó, svo margt, svo margt. Ég bara man ekki hvað það er allt saman“, sagði unga frú- in. — Nicholson renndi fingrun- um gegnum dökkt hár sitt og bætti við spekingslega: „Við fáum okkur líka lítið laglegt hús úti á landsbyggð- inni. Ég fer ekki aftur ofan í kolanámuna. Það er búið með það strit“. Afffreiðslutími 2 til 3 mánuðir. Fjölbreytt og fallegt sýnishornasafn. Svíum gekk allvel móti A-Þjóðverjum SVÍUM gengur öllu betur í lands keppninni við Austur-Þjóðverja en þeir höfðu búizt við fyrir- fram. Keppnin fer fram í Leipzig og lýkur í kvöld. Af árangri fyrra dags má nefna það að Svíar unnu tvöfaldan sig- iSLENZK ERLENDfl VERZLUNA RFÉLAGIÐ HF. Tjarnargötu 18 — Símar 15333 og 19698. ghANit leqsíeinaF oq J plötur J ur í 100 m hlaupi og 110*grinda- hlaupi, en A.-Þjóðverjar tvöfald- an sigur í 3000 m hindrunar- hlaupi. Af árangri má nefna: 100 m hlaup Owe Jonsson 10.5, Sven Hörtevall 10.7. 110 m gr.hl. Forsnader Svíþjóð 14.5, Ove Anderson 14.7. Sleggjukast. Asplund 61.92, 2. Niebisch A.-Þýzkalandi 61.49. 3000 m hindrunarhlaup. Buhl A.-Þýzkal. 8.35.6, 2. Dörner A.- Þýzkal. 8.45.6, 3. Tjörnebo 8.53.8, 4. Tedenby 9.08,2. Samkomur Hjálpræðisnerinn Fimmtudag kl. 8.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. —« Erik Martinsson talar. — Alkr velkomnir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.