Morgunblaðið - 03.10.1961, Side 4

Morgunblaðið - 03.10.1961, Side 4
4 MORGUNBLAÐ I Ð Þriðjudagur ) okt. 1961 Gott herbergi með innbyggðum skápum til leigu við Álfheima. — Smávegis bamagæzla æski leg. Sanngjörn leiga. — Sími 3-73-59. Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Bílskúr til sölu Bílskúr úr Vatnsklæðn- ingu með hverfihurð til sölu og fluttnings. Uppl. í síma 19547. Ungur maður með háskólaprófi óskar eftir atvinnu. Góð ensku- og dönsku-kunnátta. Bíl- próf. Uppl. í síma 33499. íbúð óskast! 3ja—4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 23326. Vantar mann vanan skepnuhirðingu, — íbúð getur fylgt. Uppl. í síma 22896. Mig vantar 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. — William Jensen Leifsgötu 9B. — Tilboð, merkt: „Hjón með tvö börn — 5782“. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmiði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Simi 16805. Kona óskast til að sjá um eldri konu. Gott húsnæði og kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 32646. Lítið verzlunarpláss eða verzlun við Laugaveg- inn eða í Hiðbænum ósk- ast strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „Föstudagskvöld — 5784“. Skrifborð Stórt, danskt mahogny skrifborð ásamt stól til sölu. Uppl. í síma 34703 e. h. Keflavík Tek að, mér bókhald. — Uppl. í síma 1848. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Garðahreppi eða Hafnar- firði. Uppl. í sima 50855 eftir kl. 7. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 36129. Bamarúm 2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. f ðag er þriðjudagurinn 3. október. 276. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:08. Síðdegisflæði ki. 13:52. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra ki. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. sept. til 7. ekt er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá ki. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. sept. til 7. okt. er Eirikur Björnsson, sími 50235. I.jósastofa Hvitabanðsins, Fornhaga 8: L,jósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. 1 sima 16699. I.O.O.F. Rb. 4 = 1111038(4 — 9.O. RMR Föstud. 6-10-20-VS-A-MT-HT, Á þessum indæla morgni sit ég við ghiggann minn, þar sem heimurinn stalðrar vtð um stund, eins og veg- farandi, kinkar til min kolli og fer. Þessar litlu hugsanir mínar eru eins konar laufskrjáf; þær hvísla um bleð- ina í huga múium. — Tragore. + Gengið + KauD Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kanadadollar .. 41,66 41,77 100 Danskar krónur 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.55 833.70 100 Finnsk mörk ~...~ 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyliini 1.189,74 1.192,80 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr.. 596.40 598.00 100 Austurr. sch... 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Pesetar ........ 71,60 71,80 1000 Lírur ...... 69,20 69,38 tíLÖÐ OG TIMARIT Samtíðin, októberblað er komið út, Efni: Draumur um Rvík (forustu- grein) Freyja skrifa kvennaþætti. — Margar sögur eru 1 ritinu. Grein um væntanlegar flugferðir til tunglsins. Bridgeþáttur. Ur ríki náttúrunnar. Lælcnar fjarveiandi Alma Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson frá 17.9. í 2—3 vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. —• (Olafur Jónsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kjartan R. Guðmunðsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Söfnin Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið prxðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Mynd þessi sýnir er forseti fslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, gekk til messu í kirkju ís- |lenzkra Lúterstrúarmanna í Vancouver, á ferð sinni um jKanada. Börn stóðu heiðurs- ■vörð. Kvenfélag Háteigssóknar: — Fundur í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8,30 e.h. Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið fynsta fund vetrarins í kvöld í sam- komusal félagsins í kirkjunni. Rætt um vetrarstarfið o.fl. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. — Fundur í Tjamarcafée, í kvöld, kl. 20:30. Erindi um félagsmál. Kvik- mynd um þjálfun vangefinna barna. Félagskonum heimilt að taka með sér gesti. Kaffi-veitingar, — Stjórnin. Ef framleiða á góða vöru, verður að vanda tii hráefnis í upphafi. — Til þess að fá úrvals mjólkurafurðir, verð- ur mjólkin, sem nota á til vinnslu, að vera 1. fl. vara. — Mjólkureftirlit ríkisins. Dansk kvindeklub heldur fund í kvöld 3. okt. kl. 8,30 í Storkklúbbnum uppi. Set ékki ást þína á fjallstindinn, þó að hann sé hár. JÚMBÓ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 1) Það gafst enginn möguleiki til að flýja — en á hinn bóginn var gert vel við þá félaga. Borin var inn stór karfa full af banönum, perum og ananas, svo að Júmbó og Spori þurftu ekki að kvíða hungri. 2) En hvers vegna höfðu þeir ver- ið handteknir? Nokkrum klukku- stundum síðar kom foringinn aftur til baka: — Hinn 'Voldugi herra minn mun veita ykkur móttöku nú þegar, ef þið viljið gera svo vel að fylgja mér, sagði hann kurteislega. 3) Og auðvitað fóru þeir með hon. um — það var ekki um neitt annað a^ gera. En mikil var undrun þeirra, þegar þeir stóðu skyndilega augliti til auglitis við sinn gamla kunn- ingja, hans hágöfgi Ljónstönn kon- ung hinn þriðja! Xr Xr Xr GEISLI GEIMFARI >f >{- V UNLESS THE eOVEKNMENTS OF THE NINE PLANETS éBANT OUR DEMANDS FOR MONEY AND PARDONS —* THE OIRLS WILL SUFFER e//OL£SSLY// I — Ef ekki ríkisstjórnir stjarnanna níu verða við kröfum okkar um pen- inga og náðun, verða stúlkurnar pyntaðar takmarkalaust! — Þið getið ekki.... — Ekki það? Maddi, vertu hér uppi með doktor Hjalta og haltu vörð um eyðingarslökkvarann! — Komdu með mér, höfuðsmaður! Við filrnlnm skrpnna til Vítis!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.