Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 5
í>riðiuda£ur okt. 1961 MORGVNBLÁÐ1Ð 5 ■ MENN 06 = MALEFNI= FYRIR skömmu buðu Skóg- rækt ríkisins og Skógræktar- félag íslands fréttamönnum að sitja fund.með tveimur skóg- ræktarmönnum frá Alaska. Menn þessir R. R. Robinson, umsjónarmaður með náttúru- auðlindum í Alaska og James W. Scott, yfirmaður eldvarna þar í landi, hafa dvalizt hér mánaðartíma og kynnt sér starfsemi Skógræktar ríkisin,s og skógræktarfélaganna. * * * f sambandi við störf sín, ferðast Robinson og Scott mik- ið um skóga Aiaska og gefst því gott tækifæri til fræsöfn- unar. Samband Skógræktar- inuar við þá hófst er Hákon Bjarnason fór til Alaska 1945, en síðan hefur sambandið hald izt og aðrir starfsmenn Skóg- ræktar ríkisins farið þangað til fræsöfnunar t. d. Einar Sæ- mundsen 1950 og Baldur Þor- steinsson 1956. Þeir Robinson og ScOtt hafa veitt ómetanlega aðstoð við fræsöfnunina síðan samstarfið hófst. Allmörg ár eru síðan að fyrst kom til tals að þeir heim sæktu ísland til að kynna sér starfsemi Skógræktarinnar hér á landi Og hvernig þeim gróðri, er þeir aðstoðuðu við að flytja hingað hefði farn- ast. En þeir eru báðir störfum hlaðnir og þar af leiðandi hef ur heimsókn þeirra ekki kom- izt til framkvæmdar fyrr. Þeir komu til landsins í end- uðum ágúst og héldu heim- léiðis sl. laugardag. Hafa þeir ferðást um og gert sér far Vantar mann vanan skepnuhirðingu. — íbúð getur fylgt. — Uppl. í síma 22896. Til sölu Polaroid ljósmyndavél, — framkallar sjálf mvndirnar tilbúnar eftir 10 sek. — Einnig góð fiðla. Uppl. í síma 18624. Scott og Robinson um að kynnast sem bezt stað- háttum, ræktunarskilyrðúm og skógræktarframkvæmdum. * * * Robinson og Scott sögðu fréttamönnum nokkuð frá Al- aska, sem er 14 sinnum stærra en ísland. SÖgðu þeir að margt væri líkt með þessum tveimur löndum og engin á- stæða til að ætla, að skógur gæti ekki þrifist, eins vel á ís- landi og í heimalandi þeirra. Þeir sögðust ekki að svo komnu máli geta gefið ákveð in svör í sambandi við skóg- rækt hér á landi, en væru þó yfirleitt ánægðir með það, sem þeir hefðu séð. Áhugi almennings hérlendis á skógrækt þótti þeim athygl isverður, en sögðu að þó gegndi hér öðru máli en í Al- aska, þar sem mestur hluti landsins væri í eigu hins opin- bera. Skógar í Alaska eru lítið hagnýttir enn sem komið er, en aðalatvinnuvegur lands- manna eru fiskveiðar. Á und anförnum árum hafa tekjur af ferðamönnum farið stöðugt vaxandi. Scott skýrði nokkuð frá eld vörnum og sagði að í því sam- bandi yrði að flytja bæði menn og tæki flugleiðis, því að vegleysur væru mjög mikl ar. Við eldvarnarsveitirnar starfa um tvö þúsund menn og er kostnaður við rekstur þeirra um ein og hálf millj. dollara árlega. Robinson og Scott sögðust að lokum vera mjög ánægðir með dvöl sína hér. Kváðu þeir tegundir þær, sem fluttar hafa verið hingað frá Alaska yfir- leitt hafa dafnað mjög vel. Þeir rómuðu mjög gestrisn ina hér á landi og létu í ljósi hrifningu yfr náttúrufegurð landsins. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í N.Y. — Dettifoss er á leið til Rotterdam. — Fjallfoss fór frá Ant- werpen í gær til Hull. — Goðafoss er á leið til Reykjavíkur. — Gullfoss fer frá Kaupmh. í dag til Leith. — Lagar- foss fór frá Turku í gær til Jakobs- etd. — Reykjafoss er í Gautaborg. — Selfoss er á leið til Dublin. — Trölla- foss fór frá Dublin 30. f.m. til Cork. •— Tungufoss fór frá Raufarhöfn i gær til Norðfjarðar. H.f. Jöklar: — Langjökull er 1 Vest- mannaeyjum, fer þaðan til Noregs. — Vatnajökull er á leið til Haifa. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Esja fer frá Rvík kl. 13:00 í dag austur um land íhringferð. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. >yrill fór frá Akur- eyri síðdegis í gær á leið til Rvíkur. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suður leið. Herðubreið er á Aust^jörðum á norðurleið. Hafskip h.f.: — Laxá lestar á Suður- landshöfnum. Skipadeild SlS: — Hvassafell fór í gær frá Olafsfirði áleiðis til Onega. — Arnartfell fór í gær frá Ostende til Stettin. — Jökulfell er á Hvamms- tanga. — Dísarfell losar á Norð-austur- landshöfnum. — Litlafell er í Reykja vík, fer þaðan til Akureyrar. — Helga- fell fer í dag frá Leningrad áleiðs til Rostock og Hamborgar. — Hamrafell fór 27. f.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. — Fiskö fór 1. þ.m. frá Kópa- skeri áleiðis til Malmö. — Tubal lestar á Austfjörðum. Heilög ritning reyndar segir, rétt ef skil ég bókstafinn, kristinn maður, að þú eigir elska fjandmann þinn. En Bakkusi unna, ég aldregi gat það, hahs eitruðu brunna, ég ávallt hef hatað. Hann þjáir vora þjóð, mig þyrstir í hans blóV! Hann þjáir vora þjóð, mig þyrstir í hans blóð! (Hannes Hafstein orti undir lag- inu „Judit var en riker enka“ eftir Bellmann). Á laugardaginn opinberuöu trúlofun sína ungfrú Marsibil Harðardóttir, Álfheimum 38. og Elvar Þorvaldsson, Hátúni 9. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jarþrúður Williams, Básenda 3 og Hilmar Bernburg, Eskihlíð 15. X1 60 ára var í gær frú Jóhanna Árnadóttir, Hofteigi 12. Auglýsingin hér að neðan birtist í Tímanum á sunnudaginn. — Myndina, som _____- fylgir með, teikn aði Halldór Pét ursson. Barngóð stúllca með innbyggðum skápum, ^4- móti suCri á hitaveítusvæði ' á Meiumim, er tll leígu fyr- ir reglusaman mann. Enn I fremur. bílskúr á sama stað. íbúð óskast 2 herb. og eldhús óskast til leigu, barnagæzla getur komið til greina. Uppl. í síma 17614. Mæður Ábyggileg kona óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 18637. Geymið auglýsinguna. Smáíbúðahverfi — BústaSahverfi. Píanó- kennsla fyrir byrjendur. Uppl. í síma 33239. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A Húseigendur Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 18461 (milli kl. 9—5). Ráðskona óskast á gott sveitaheimili út á land. Má hafa börn. Uppl. í síma 23608. Stór svala-stofa til leigu með ljósi, hita og baði, Skipasundi 85. Uppl. eftir kl. 6 í risi. Storesar Hreinir storesar, stífðir og strekktir. Fljót afgreiðsla, Sörlaskjóli 44. Sími 15871. Óskum eftir tveggja til þríggja herb. íbúð. Þrennt í heimili. — Algjör reglusemi. Sími 10027. Eldri kona óskast til að gæta bams á öðru ári meðan í móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 16036. GÓÐUR RAFMAGNSGÍTAR ásamt magnara til sölu og sýnis kl. 2—4 í dag og á morgun Bragagötu 38A. Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu 4 Aðalgötu 10. Uppl. í símum 2047 og 1220. Píanókennsla Svala Einarsdóttir Skálholtsstíg 2. Sími 13661. Notað píanó til sölu Uppl. í síma 19833 á dag- inn og 33235 á kvöldin. Svissneskar og hollenskar vetrarkápur. Stór númer. Guðrún, Rauðarárstíg 1 — Sími 15077 Tulkennsla — Tnllækningni Viðtalsbeiðnir afgreiddar í síma 3—68-37 alla virka daga nema mánudaga kl. 18—19. Björn Guðmundsson Skuldabréf Ef þér viljið selja eða kaupa skuldabréf þá talið við okkur. fyrirgreiðslskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími eftir kl. 5 er 3-66-33 Lampar og skermar Allt á að seljast, gamla verðið, Mínus 20% afsláttur. Speglabúðin Laugavegi 15 — Sími 19635

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.