Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur okt. 1961 MORGVNBL4Ð1Ð 19 Dansskóli Rigmor Hanson I GT-húsinu Samkvæmisdanskennsla hefst 8. október fyrir börn, unglinga, fullorðna, byrjendur og framhald. Kenndir m. a. nýjustu dansarnir: Pachanga, Súcú- Súcú, Bamba, o. fl. — og vitanlega Vals, Tango, Foxtrott. Rúmba, Cha-Cha, Jive, Jitterbug o. fl. — Upplýsingar og innritun daglega frá kl. 3 í síma 17882 og 37512. Balletskólinn Tjarnargótu 4 tekur til starfa 6. okt. n.k. Kenndur verður ballet. Barnaflokkar fyri rog eftir hádegi, unglinga- og kvennatímar á kvöldin. Innritun daglega í síma: 24934 og 37359 kl. 1—6 og 8—10. Skírteini afhent að Tjarnargötu 4, 5. hæð, miðvikudag 4. okt. og fimmtudag 5. okt. kl. 3—6 og 8—10 e.h. Stulkur óskast strax Naust, Vesturgötu 6—8. Hansnámskeið Síðasti innritunardagur, er í dag þriðjudag 3.. okt. í Alþýðuhúsinu kl. 3,30 fyrir börn og kl. 8 fyrir fullorðna. Kennsla hefst sama dag. Þjóðdansafélag Reykjavíkur IMorski stúdentapresturinn sr. Leif Michaelsen talar á almennri samkomu í kvöld kl. 8,30 í husi KFUM og K, Antmannstíg 2 B. Allir velkomnir Kristilegt stúdentafélag HALLBJÖBG BJARNADÓTTIR Kvöldskemmtun skemmtir í Austur- bæjarbíói annað kvöld miðvikudag 4. þ.m. kl. 9. NEO-tríóið aðstoðar -K Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal Vesturveri og Austurbæ j arbíói. BÍLASALAN Sími 23889. Höfum til sölu flestar tegund- ir og árgerðir bíla. Alls konar skipti og greiðslufyrirkomu- lag. Hagkvæm viðskipti. — Örugg þjónusta. Bílasalan Bræðraborgarstíg 29 Sími 23889. ítb TheOriginal Duncan ental Reykjapípur í miklu úrvali fásv hjá: Tóbakshúsinu Austurstræti Tóbaksv London, PO Box 808 Hjartarbúð Lækjargötu 2 Tóbakssölunni Laugavegi 12. Sendum í póstkröfu Einkaumboð Steinn Björnsson & Co Hafnarstræti 22 — Símf 24204 Félagslíf Handknattleiksdeild KR Æfingar í íþróttahúsi KR í vetur verða sem hér segir: Þriðjudaga: kl. 7.45 4. fl. karla kl. 8.35 3 fl. karla kl. 9.25 meist- ara- og 1. fl. kvenna kl. 10.1.5 meistara-, 1. og 2. fl. karla. Föstudaga: kl. 7.45 2. fl. kvenna kl. 8.35 3. fl. karla kl. 9.25 meist- ara- 1. og 2. fl. karla kl. 10.15 meistara- og 1. fl. kvenna. Sunnudaga: kl. 9.30 4. fl. karla kl. 10.20 2. fl. kvenna. Æfingar hefjast þriðjudaginn 3. október. Stjórnin. Handknattleiksdeild Vals Æfingar verða í vetur sem hér segir: Þriðjudaga: kl. 6.50 til 7.40 2. fl. kvenna kl. 7.40 til 8.30 mfl. kvenna kl. 8.30 til 9.20 3. fl. karla kl. 9.20 til 11 mfl. 1. og 2. fl. karla. Föstudaga: kl. 6.50 til 7.40 4. fl. karla kl. 7.40 til 8.30 3. fl. karla kl. 8.30 til 9.20 mfl. og 2. fl. kvenna kl. 9.20 til 10.10 mfl. og 2. fl. karla. Valur Frá Farfuglum Mynda og skemmtikvöldið verður fimmtudaginn 12. október nk. í Bréiðfirðingabúð uppi. Þeir félagar sem vildu lána „Slides“ til sýningar, eru vinsam legast beðnir um að hafa sam- band við skrifstofuna að Lindar götu 50, nk: fimmtudag kl. 8,30— 10, sími 15937. Stjórnin Somkomai Fílkdelfía Safnaðarsamkoma kl. 8,30 — Ársfj órðuni'ssamkoina. óhscafjí Sími 23333 Dansieikur KK í kvöld kl. 21 Söngvari: Harald G. Haralds Silfurtunglið Þriðjudagur Gómlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og íeiagar sjá um f jörið. Sími 19611 BÍLVITINN Sími 23900 — Efst á Vitastíg Til sólu og sýnis 4ra dyra RAMBLER STATION ’57 BÍLA- BÁTA- og VERÐBRÉFASALA Bergþórustíg 23 — ’Sími 23900 Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar okkur hálfan eða allan daginn Guðm. Guðmundsson & Co. Hafnarstræti 19 Barnfóstra Oska eftir barngóðri stúlku eða eldri konu til að gæta barns á fyrsta ári. — Upplýsingar í síma 36662 eftir kl. 5,30. Húsnœði til leigu Um 90 fermetra húsnæði á góðum stað við Lauga- veg er til leigu nú þegar. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. — Upplýsingar í síma 2-22-34. Vatnsverja Verksmiðjan KÍSILL er komin v til Akraness hjá H. Böðvarsson & Co. Lækjargötu 6 B Sími 15555—35636

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.