Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. okt. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 3 Nyr fiskur SÆNSK-íslenzka frysti- húsið hefur á síðastl. ári gert ýmsar tilraunir við- komandi nýtingu fersk- fisks. í gærmorgun sendu þeir í tilraunaskyni fimm tonn af ísuðum fiski í al- Frystibíllinn ekur af stað austur í sveitir. uminíumkössum með kæli bíl austur í sveitir, og er þetta í fyrsta skipti sem tilraun er gerð til að koma glænýjum fiski til sveita- fólksins. (Ljósm. Ól.K.M.) til sveitafólksins Blaðamaður Morgunblaðs- ins átti í gær tal við for- stjóra Sænsk-íslenzka frysti- hússins, Björn G. Björnsson, og Einar Bergmann, verk- stjóra, sem hafa haft veg og vanda að þessum tilraun- um. Sögðu þeir, að reynslan hefði sýnt, að nýting fisks- ins yrði miklu betri, þegar hann væri ísaður í aluminí- umkassa og fluttur þannig í fiskmóttöku en með núver- andi aðferðum, þ.e.a.s. að ískössunum hlaðið inn í bílinn Nemendum fjölgar me'sr en nokkru sinni í MA AKUREYRI, 3. okt. — Mennta- skólinn á Akureyri var settur í dag. t vetur munu verða í skólan um um 450 nemendur og er það um 50 fleira en í fyrra.Þetta er mesta aukning sem orðið hefur á einu ári, því mest hafði hún áður orðið 35 nemendur á ári. Mest er aðsóknin að þriðja bekk eða bekknum eftir landsprófsdeild- ina og verður hann nú í vetur í 5 deildum í stað þriggja áður. 1 heimavist búa um 170 nem- endur, þar af munu vera um 60 etúlkur. 220 borða í heimavist- inni og er hún fullsetin og varð að neita nokkrum nemendum um fæði í vetur. Breytingar á kenn- araliði skólans verða þær helzt- ar, að fastráðinn er nýr kennari, Hólmfríður Jónsdóttir magister og mun hún kenna ensku. Þá er Friðrik Þorvaldsson kominn til starfa eftir ársdvöl í Þýzkalandi. Þessir stundakennarar hætta störfum: sr. Hákon Loftsson, Jón Margeirsson, sr. Björn O. Björns son, Halldór Blöndal og Aðal- steinn Jónsson. Þá hafa bætzt við nýir stundakennarar: Helgi Haligrímsson, Bjarni Sigurbjörns son og Ármann Dalmannsson. — Stefán. flytja hann á opnum vöru- bifreiðum og ísmolum hrauk- að ofan á. Því hefði þeim dottið í hug að flytja kass- aðan ísfisk út í sveitir lands- ins og fyrsta sendingin hefði farið fyrir nokkrum klukku- stundum. — Hve mikið magn af fiski er í hverjum kassa? —■ Það eru 50 kg. og sam- tals voru 5 tonn af ýsu í þessari sendingu. Ferskfisk- eftirlitið útvegaði okkur kass ana, sem eru mjög hentugir til slíkra flutninga. Þegar þeim er hlaðið upp, hvílir efri kassinn á handföngum þess neðra en ekki á sjálfum fiskinum. Við fengum lánaðan kæli- bíl, sem er í eigu Jóa h.f. í Njarðvík og er sá eini sinn- ar tegundar hér á landi. Það er skoðun okkar, að fleiri sams konar bílar þurfi að koma til landsins, og flytja fisk milli fiskvinnslustöðva. Með þeim mætti breyta öllu skipulagi fiskmóttöku hér á landi. Hefur mikið verið rætt um þau mál í okkar stétt og ýmsar hugmyndir komið fram, sem ekki er tímabært að skýra frá að sinni. En það er skoðun okkar, að í fram- tíðinni verði fiskurinn lagð- ur í kassa um leið og þeir koma upp úr skipunum, og kassarnir fluttir í kælibif- reiðum í fiskmóttökuna, hvernig svo sem öðru fyrir- komulagi verður háttað. í þessu sambandi má benda á, að Danir flytja ferskan fisk innanlands um langan veg, eða alla leið frá Esbjerg til Frederikshavn, með járn- brautarvögnum, sem útbúnir eru kæliklefum. Liggja einhverjar tölur fyr ir um það, hversu fiskurinn nýtist betur með því að kassa hann? — Við höfum tölulegt yfir- lit yfir tilraunir okkar, en þar sem þær eru enn á byrj- unarstigi teljum við ekki tímabært að birta þær. Hg. Úrval í nýjum búningi Um 200 síður á mánuði A MORGUN kemur tímaritið Úrval í verzlanir í nýjum bún- ingi og mun stærra en áður. Verður það rúmlega 200 síður og kemur út mánaðarlega. Rit- stjóri Úrvals er Sigvaldi Hjálm- arsson, en hann hefur sér til aðstoðar útgáfuráð, sem skipað er fjórum mönnum og einnig ráðunauta um greinar, sem þýdd ar eru úr frönsku, ítölsku og þýzku. Munu ráðunautar um greinar á erlendum tungumálum verða fleiri er fram í sækir. — Teiknari tímaritsins er Asgeir Júlíusson og sér hann einnig um uppsetningu auglýsinga, en auglýsingastjóri er Jón B. Gunn laugsson. Auglýsingarnar í rit- inu eru prentaðar á myndapapp- ír, sumar í fjórum litum. Útgef- andi og framkvæmdastjóri tíma ritsins er Hilmar A. Kristjáns- son. ★ Forráðamenn Úrvals héldu fund með fréttamönnum í gær og skýrðu frá tilgangi ritsins og efni þess. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að gefa íslenzkum lesendum kost á að fylgjast með úrvalinu úr tímarita- og blaða- greinum frá öllum heimsálfum. Ritið er því i sama flokki og „Reader’s Digest“, en slík rit eru hvarvetna mjög óbreytt. 25—35 greinar verða í ritinu mánaðarlega. Er þær styttar og samanþjappaðar, svo að lesend- ur geti notið sem mests efnis á sem styztum tíma og einnig er ein samanþjöppuð bók í hverju riti. 1 fyrsta ritinu er bók Lúð- víks Kristjánssonar, Á slóðum Jóns Sigurðssonar tekin til með- ferðar. ★ Þegar efni ritsins er ákveðið, fara ritstjóri, útgáfuráð og ráðu nautar yfir þúsundir blaðsíðna á mörgum tungumálum. Og ætl- unin er að Úrval miðli íslenzk- um lesendum þess merkasta, sem fjallað er um í blöðum og tímaritum heimsins. Eftir þá stækkun, sem hefur nú verið gerð, er Úrval orðið eitt stærsta rit sinnar tegundar í heiminum, alls 2500 blaðsíður á ári. Auk erlendra greina verða í ritinu valdar greinar úr íslenzk- um blöðum og tímaritum. Meðal fastra þátta í Úrval verður í hverjum mánuði grein „Ógleymanlegur maður“, er ýms ir íslenzkir menn rita um at- hyglisverðasta og ógleymanleg- asta persónuleika, sem þeir hafa kynnzt, „Svona er lífið“, gam- an um islenzka menn og atvik, „Vandaðu mál þitt“, leiðbeining- ar um auðgun og fegrun daglegs máls og „Má ég kynna?“ þátt- ur um íslenzka samtímarmenn. 1 verzlunum kostar ritið 20 kr. á mánuði. en ársgjaldið er 200 kr. STAK8TEIIVAR Lýðræðissamstarf í utanríkismálum Því ber mjög að fagna, að ung* ir áhugamenn úr öllum hinum lýðræðislegu stjórnmálaflokkum skuli hafa tekið höndum saman um að styrkja lýðræðislegt sam- starf um varnar-1 mál og afstöðuna til Atlantshafs- bandalagsins. f gærkvöld hélt fé lag þeirra, Varð berg, fund, þar sem töluðu þrír af forystumönn- um lýðræðis- flokkanna, ráð- herrarnir Jóhann Hafstein og Emil Jónsson og Ólafur Jóhann- esson prófessor. Með tilliti til þess hve afstaða Framsóknarflokksins til Atlantshafsbandalagsins hefur verið óákveðin að undanförnu, er ánægjulegt að einn af helztu forystumönnum flokksins og sá sem nýtur þar vaxandi trausts, Ólafur Jóhannesson prófessor, skuli hafa talað á fundi með hin- um ungu áhugamönnum. Tæki- færissinnarnir í Framsóknar- flokknum eru þar sýnilega á und- anhaldi og vissulega ber að vona að heilbrigt samstarf geti á ný tekizt á milli allra lýðræðisflokk- anna í utanrikis- og varnarmál- um, hvað sem líður ágreiningi um innanlandsmál. Hvað mundi gerast? Alþýðublaðið ræðir í gær um hina kynlegu afstöðu systurblaff- anna, Þjóffviljans og Tímans, til kaupgjaldsmála og segir orffrétt í ritstjórnargrein: „Hvað mundi gerast ef Fram- sókn kæmist skyndilega til valda? Samkvæmt skrifum Tím- ans má ætla, að læknar fengju 100% hækkunina og sjúkrasam- lögum yrði bjargaff meff stór- felldri hækkun sjúkrasamlags- gjalda. Verkfræffingar fengju sínum kröfum framfylgt, 15—30 þúsund krónur á mánuði, og þar sem sýndur mundi „skilningur á kjörum láglaunafólks" hlytu affr- ar stéttir aff fylgja í kjölfariff meff allt aff 100% hækkun. Landbún- affarvörur mundu stórhækka — en auðvita'ff yrffu engar hækkanir á framfærslukostnaði almenn- ings. Þaff var affeins hjá viðreisn- inni! Stjórnarandstaðan er sem sé bú- in að finna hina fullkomnu stefnu: hún er með allt að 100% kauphækkun fyrir alla en á móti öllum hækkunum á vörum og þjónustu.“ Ósamræmd skrif Þótt Tíminn og Þjóöviljinn hafi undanfarna mánuði kappkostað mjög rækilega aff samræma skrif sín, svo aff naumast hefur mátt á milli sjá, þá veldur þó hækkun landbúnaðarafurffa nokkrum erf- iðleikum í því sambandi. Kaup- staffabúar eru aff vonum óánægff- ir meff þá hækkun verffs landbún- affarafurða, sem óhjákvæmilega hlaut aff fylgja í kjölfar kaup- hækkananna í sumar. Þjóffvilj- inn hamrar því á því dag eftir dag, aff verff afurðanna sé alltof hátt og kennir aff sjálfsögðu rík- isstjórninni um. Aftur á móti segir Tíminn verðið til bænda vera svo stórlega of lágt, aff enn er þaff boffað aff landauðn muni verða í sveitum íslands. Nú vita menn hvert mismunurinn á verði því, sem bændur fá og því, sem neytendur greiða, rennur. Aff vísu er líklegt aff þar mætti nokk uð spara og betur á halda ea varla geta Framsóknarmenn ásak aff ríkisstjórnina fyrir þann liff. Aftur á móti er þaff, aff þeirra dómi, stjórnarvöldum að kenna að bændur fái ekki nógu hátt verð. Niðurstaðan af hinum sam eiginlegu skrifum fóstbræffranna er því í stuttu máli sú, aff verff landbúnaðarvara sé bæði alltof hátt og alltof lágt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.