Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. okt. 196 i Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fynr- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Aukastarf Stúlka með kunnáttu í Norðurlandamáli og vélrit- un óskast til að vinna hluta úr degi. Tilb. sendist blaðinu, merkt: „5395“. Keflavík — Suðurnes Svefnstólarnir komnir. Húsgagnaverzlun Gunnars Sigurfinnssonar. VANTAR 1 herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Hús- hjálp kemur til greina. — Sími 34992. Ú tgerðarmaður í Vestm.eyjum, óskar eftir ráðskonu í 6 mánuði. Má hafa með sér barn. Aðeins tveir fullorðnir í heimili. Upplýsingar ? síma 23404. Atvinnurekendur! Stúlka með stúdentsm. og vélritunarkunnáttu óskar eftir atvinnu. Tilb. merkt „Áreiðanleg — 5393“ send ist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m. Keflavík Tapazt hefur kassi með sængurfötum í. Merktur: Minný Laxfoss. Vinsaml. skilist að Hlíðardalssk., ölvusi. Flexoret myndavél til sölu. Uppl. i síma 32016 eftir kl. 7. MÚRARAR eða menn vanir múrverki óskast trl að múra 150 ferm. hæð. Uppl. í síma 17888. Stúlka óskast í sælgætisgerð frá 1—6 ’ daginn. Uppl. í sima 17694. Píanókennsla Er byrjaður að kenna. Gunnar Sigurgeirsson Drápuhlíð 34. Sími 12626. Kaupum evrópu-merkin 1961. Frimerkjasalan Lækjargötu 6A. Storesar Hreinir storesar, stífaðir og 3 strekktir. Fljót afgreiðsla, 1 Sörlaskjóli 44. Sími 15871. 1 f dag er miðvikudagurinn 4. október 277. dagnr ársins. Árdegisflæði kl. 2:38. Síðdegisflæði kl. 15:15. Siysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrir vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. sept. til 7. okt er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. sept. til 7. okt. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. L.jósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. fxJ Helgafell 59611047. IV/V. 1. Fjhst. I.O.O.F. 7 — 1431048Vá » Sp. kv. I.O.O.F. 9 — 1431048^ s 9 I. RMR Föstud. 6-10-20-VS-A-MT-HT. FRUIIR Frá Guðspekifélaginu: Baldursfund- ur í kvöld kl. 20:30. Efni: Innra starf félagsins. Framsögu hefir Sigvaidi Hjálmarsson. Átthagafélag Akraness byrjar vetr- arstarfið 5. þ. m. í Breiðfirðingabúð. Félagsvist. Bingó. Dans. Allir Akur- nesingar velkoimnir. — Stjórnin. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Hreinlegur mjólkurframleiðandi framleiðir I. flokks mjólk, jafnvel þótt fjósbyggingin sé léleg. Þess vegna er — þegar í dag — hægt að útrýma 2., 3. og 4. flokks mjólk. Þess vegna er fullkomið hreinlæti takmarkið. Mjólkureftirlit ríkisins. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Læknar íjarveiandi Alma Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Arni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson frá 17.9. í 2—3 vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlS til 10. okt. (Jón Hannesson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. — (Olafur Jónsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla vlrka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga. nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga. Hvar þú finnur fátækan á förnum vegl, gerðu’ honum gott en grættu’ hann eigi, guð mun launa’ á efsta degi. (Gömul lausavísa) Leiðist mér að liggja hér í Ijótum helli; betra’ er heima’ á Helgafelli að hafa dans og glímuskelli. (Vísa úr þjóðsögum). Sínum augum seggja hver á silfriíf lítur, einn hvað gæði eflaus metur, annar skaða haldið getur. ^ (Lausavísa úr Árnessýslu). DANSSKÓLI H e r m a n ns Ragnars er um þessar mundir að hefja starfs- semi sína. Þetta verður fjórða starfs- ár skólans og verður til húsa í Skáta- heimilinu við Snorrabraut eins og sL vetur. Þau hjónin Unnur og Her- mann Ragnar eru nýkomin frá Kaupmannahöfn þar sem þau sátu ráðstefnu danska dans- kennarasambandsins Terpsi- chore ásamt danskennurum frá öllum hinurn Norðurlönd- unum. Þarna komu fram allar þær nýjungar sem fram hafa komið í barnadönsum og sam- kvæmisdansi á síðustu mánuð- um. Börn og unglingar geta glatt sig yfir því að nú er kom inn nýr barnadans í hinum vin sæla Jive og cha-cha-cha takti sem heitir Jitter-polki ásamt Pojalej nýr dans fyrir börn við samnefndan gamlan vals. Nýju dansamir í ár eru Pachanga og Sucu-sucu en erfitt er að segja fyrir um vinsældir þessara dansa hér þar sem dansmennt okkar er svo stutt á veg komin. Auk þeirra hjónanna verð- ur Ingibjörg Jóhannsdóttir kennari við skólann eins og undanfarna vetur en hún hef- ur starfað við skólann frá byrj un og lauk kennaraprófi á sl. ári i Danmörku ásamt Unni konu Hermanns. Skólinn mun starfa með líku fyrirkomulagi og áður. Nemendur eru aðeins teknir fyrir allan veturinn en ekki til eins mánaðar, og engin kennsla fer fram á námskeið- um. — Tveir píanóleikarar munu aðstoða við kennsluna í vet- ur þeir Magnús Pétursson sem verið hefur aðalundirlcikari við skólann frá byrjun og Baldur Kristjánsson. JUMBO OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 1) — Vinir mínir, hóf Ljónstönn konungur mál sitt, — ég er gest- gjafi ykkar, og nú skuluð þið fá að heyra, hvers vegna ég hef — hm — stefnt ykkur hingað! Að svo mæltu leiddi hann þá inn í stórt hliðar- herbergi. 2) — Þetta stóra málverk á að sýna bardagann milli drekans og stríðsmannsins unga — bardagann, sem þið sáuð leikinn við hátíða- höldin um daginn. Nú segir yfir- töframaður ríkisins, Úlfaspýja galdra meistari, að nýr dreki.... 3) .... sé kominn á kreik í Rauða hafinu, og það er ósk mín, að ungur og hraustur maður taki að sér að koma ófreskjunni fyrir kattarnef. Örlögin hafa nú hagað því svo, að ég hitti ykkur óvænt — og þú, Júmbó, ert hér með útnefndur til þess að drepa drekann. x- * Xr GEISLI GEIMFARI >f Xr — Komdu með mér, Geisli. Ég skal sýna þér að við erum ekki a$ spauga!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.