Morgunblaðið - 04.10.1961, Side 7

Morgunblaðið - 04.10.1961, Side 7
Miðvikudagur 4. okt. 1961 M O n ailTS B L A Ð l B 7 T'* sö/t/ Góð 5 herb. íbúðarhæð við Sogaveg. Skipti hugsanleg á minni íbúð. Mætti vera í Kópavogi. Nýleg 2ja herb. íbúð við Granaskjól. Sér hiti. Góðar svalir. Laus strax. 5 herb. íbúð í góðu timburhúsi við Bergstaðastræti. Tvöfalt gler. Svalir. Bílskúrsrétt- ur. 3ja herb. íbúðir í Kleppsholti. Skilmálar hagstæðir. 4ra herb. jarðhæð á Teigun- um. Sér inng. Sér hitaveita. Laus strax. 5 herb. fokheld hæð við Hraunbraut. Allt sér. Sér- staklega hagstæðir skilmál- ar. 4ra herb. íbúð í smíðum við Fögrubrekku. Allt sér. 2ja o>g 3ja herb. íbúðir í smíð- um í Vesturbænum. Sér hitaveita. FASTEIGNASKRIFSTOKAN Austursxræti 20. Simi 19545. Sölumaður: Guðm. I'orsteinsson 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. Gott pláss í risi fylgir, sem getur verið þvottahús og vinnupláss. 3ja herb. íbúð á sjöttu hæð við Sólheima. íbúðin er í vesturálmu, mjög fallegt útsýni yfir bæinn. 2ja og 3ja herb. íbúðir lausar til íbúðar strax. Einbýlishús 4 herb. og bilskúr í múrhúðuðu timburhúsi við Langholtsveg. Útb. 50—70 þús. Laust strax. Parhús í Smáíbúðahverfinu 6 herb. og bílskúr. Ræktuð lóð. Skipti á góðri 4ra herb. hæð koma til greina. Fasteignasala Aka Jakobssor ar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Óiafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. —■ Sími 14226. Austin A 70 Gírkassi, hásing og margt fleira til sölu. Uppl. í síma 37009. Sniökennsla Nokkur pláss laus á fram- haldsnámskeið. Kvöldtímar. Einnig síðdegisnámskeið sem hefst 11. okt. Sigrún Á Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Sími 19178. T résmíðameistarar Reglusamur piltur sem er að verða 18 ára óskar að komast sem nemi í húsasmíði. Vin- samlegast hringið í síma 32995. Vanur skipstjóri óskar eftir góðum vertíðar- báti við Faxaflóa á komandi vetrarvertíð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þ. 10. þ m., rnerkt: „Skipstjóri — 5396“. Leigjum bíla »| akið sjálf Afi J® i -1 Einbýlishús Til sölu einbýlishús, járn- klætt, á hitaveitusvæði í Aust urbænum. Tvær 2ja herb. íbúðir geta verið í húsinu. — Eignarlóð. Nánari uppl. gefur Ingi Ingimundarson, hdl. Tjarnargötu 30. Sími 24753. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Hringbraut, Hafn- arfirði. Sérinngangur, sér- hiti. Verð 350 þús. Útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð á hæð við Sam- tún. Verð 350 þús. Útb. 150 þús. 5 herb. hæð við Ingólfsstræti í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð með vinnuplássi. Baldvin Jónsson hrl. Simi 15545, Au iturstr. 12. 0} & e c — s co 2 Til sölu Glæsileg 4ra herb. íbúð í ný- legu sambýlishúsi í Hlíðun- um. Lítil tveggja herb. íbúS við Grettisgötu með öllu sér. Fokheld 5 herb. hæð með sér hita og inngangi og frá- gengnu þaki í Safamýri. 5 herb. hæð í Skipholti. Stórar íbúðir við Álfheima. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. — fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. ásamt verbúð, til sölu. — Góð fiskverkunarhús á Suður nesjum geta fullnægt mót- töku á 1500—2000 tonnum af fiski. — Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Uppl. á Gkipa- og verðbréfa- siilunni Vesturgötu 5, ekki í síma. Útgerðarmenn til sölu góðir fiskibátar með góðum vélum af flestum stærðum. Hagkvæmar greiðsl- ui. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339 Höfum kaupendur að vel tryggðum verðbréfum. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Til sölu: Nýtt einbýlishús 56 ferm. Tvær hæðir ásamt bílskúr við Akurgerði. Húseign 85 ferm. hæð og ris- hæð. 4ra herb. íbúð og 2ja herb. íbúð Að Efstasund. — Útb. 200 þús. Einbýlishús 4ra herb. íbúðir á hitaveitusvæði í Austur og Vesturbænum. íbúðar- og verzlunarhús á- samt stórum bílskúr (fyrir 4 bíla) á hornlóð við Efsta- sund. Æskileg skipti á 4ra—5 ht_rb. íbúðarhæð, sem mest sér og með bílskúr í bænum. Þrjú nýleg einbýlishús í Smá- íbúðarhverfi. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum. Raðhús í smíðum við Hvassa- leiti. 4ra herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Austurbænum. Seljast tilbúnar undir tré- verk með sér hitaveitu fyr- ir hverja íbúð. 1. veðréttur laus. Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað o. m. fl. Itýja fasleignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Til sölu. Góð 4ra herb. hæð á bezta stað við Langholts- veg. Bílskúrsréttindi. í sama húsi 3ja herb. kjall- araíbúð. 2ja herb. hæð við Granaskjól. Lítið 3ja herb. einbýlishús við Þrastagötu. 3ja herb. hæð við Skúlagötu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún. 3ja herb. hæð við Langholts- veg. 4ra herb. hæð við Hraunteig. Ný 4ra herb. hæð við Álf- heima. Hálf húseign við Guðrúnar- götu. Ný 5 herb. hæð við Álfheima. Bílskúrsréttindi. Ný 6 herb. hæð með öllu sér í Háaleitishverfi. Lóð við Faxatún í Garða- hreppi. Verð kr. 30 þús. íinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Simi 16767 Biíreiðasaian Frakkastíg 6 Símar 18966, 19168 og 19092 Salan er örugg' hjá okkur. Við gætum fyllsta öryggis við samningagerðir. Reynið viðskiptin. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Símj 11360 7/7 sö/t; m.a. Ný 2ja herb. hæð við Austur brún. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grenimel. Sem ný 2ja herb. jarðhæð við Grettisgötu. Sér inng. Sér hitaveitu. 3ja herb. hæð við Samtún. Sér hitaveita. Sér inng. Ný 3ja herb. jarðhæð í tvíbýl- ishúsi á bezta stað í Kópa- vogi. .Bílskúrsréttur. Verð kr. 350 þús. Útb. 150 þús. 4ra herb. 1. hæð við Egils- götu. Tvöfalt gler 35 ferm. nýr bílskúr. 4ra herb. hæð við Kleppsveg. Sér þvottahús á hæðinni. Tvöfalt gler, harðviðarhurð ir og karmar. 4ra herb. jarðhæð við Siglu- vog. Sér inng. Sér hiti. Skipt lóð. 4ra herb. uppsteypt hæð við Sunnuveg. Allt sér. Sérlega glæsileg 4ra herb. hæð við Goðheima. Ný 5 herb. hæð við Goðheima. Glæsileg 5 herb. hæð við Grænuhlíð. 6 herb. hæð 160 ferm. við Út- hlíð. Bílskúr. Einbýlishús á bezta stað í Kópavogi. Hús í smíSum víðsvegar um bæinn. Höfum kaupanda að nýlegri 1. hæð ásamt bílskúr í gamla bænum. Góð útb. Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 Gott skrifstofn- herbergi til leigu nú þegar á fögrum stað við Miðbæinn. Stærð ca. 20 ferm. Uppl. í síma 24753. Stúlka óskast að HÓTEL BORG 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Austurbrún. 2ja lierb. íbúð við Drápuhlíð. 2ja herb. hæð við Granaskjól. Sér kynding. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. jarðhæö við Álf- heima. 3ja herb. hæð við Laugarnes- veg. 3ja herb. jarðhæð við Nökkva vog. 4ra herb. hæð við Álfheima. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. hæð við Eskihlið. 4ra herb. íbúð við Grettisgötu ásamt 1 herb. í kjallara. 4ra herb. íbúð við Mávahlíð. 5 herb. íbúð við Álfheima. Endaíbúð. 5 herb. íbúð við Barmahlíð. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. Ennfremur einbýlishús víðs vegar um bæinn og ná- grenni. Íbiíðir í smíðum 5—6 herb. íbúð við Stóragerði Fokheld með járni á þaki og gleri í gluggum. Ennfremur íbúðir tilbúnar undir tréverk og fokheldar víðsvegar um bæinn og ná- grenni. IGNASALAS • PEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðin u, en öðrum blöðum. — Volkswagen sendiferðabifreið „Rúgbrauð", hentug sem flutn inga- eða 9 manna fólksbif- reið, tveggja ára gömul, ekin 23.000 km, í ágætu lagi, til sölu. — Tilboðum sé skilað til þýzka sendiráðsins (síma 19535/36). BÍLVITINN horni Bergþórugötu og Vitastígs. Sími 23900 og 34721. Ameriskar kvenmoccasiur SKÖSALAN Laugavegi 1. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahiutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJöÐJtlN Laugavegi 168. — Sími 24180. Volkswagen rúgbrauð ’61, ek- inn 600 km. Volkswagen ’55—’60. Fiat ’54—’60. Moskwitch ’55—’59. Renault ’46—’55. Skodi ’47—’60. Volvo ’60. Chevrolet ’56, tveggja dyra, mjög góður. . Ford ’57, Orginal, mjög góður. Höfum flest allar árgerðir bifreiða. Bíia-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23 Sími 23900 og 34721. wm B f L A L E I G A N Eibnabankinn leig i r bí Ia- dn ökumanns sími 18 7^5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.