Alþýðublaðið - 06.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1929, Blaðsíða 3
& L. Þ Y £> U B Á Ð HJ 3 Gigaretfnr. Fást í öllum verzlunum fi hverjum pakka er gulffalleg fslenzk iMfnd, og £œr hver sá, evsafnað faefir m;nd> œm. eina stækkaða mynd. ISIiiISHSSSiill Spariö yðnr tíma og peninga með þvi að aka i gjaldmaelisbifreiðum ew írspoka með salti í vasanum? Eða hvað álítur Guðmundur Hannesson ? Ölafur Fridriksson. Ffá sjómöiimmum. FB., 6. dez. Farnir tii Englands. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnín á „Gylfa“. Bæjai stjórnarfréttir. Sanngirniskrafa. Á bæjarstjórnarfundinum{ í gær var framlengd í nokkra mánuði leiga á tveimur landsvæðum tU atvinnurékstrar. ! sambandi við 'það brýndi Ólafur Friðriksson það fyrir Knúti borgarstjóra, að hann taki það fram við þá at- vinnurekendur, sem bæjarfélagið gérir það hagræði að leigja þeim iand rétt utan við aðalbygð Reykjavíkur, að bæjarstjómin ætlist. ekki til þess að fá greiðan borgaðan með þvi, að þeir noti sér aðstöðuna til að pína niður kaup verkafólks þess, sem hjá þeim vinnur, eða taka utanbæjar- menn í vinnu fyrir lægra kaup en reykvískt verkafólk sættir sig SÍð. Þeir ættu þvert á móti að kunna að meta það, sem bærinn gerir þeim til hægðarauka, með því að reynast verkamönnunum sanngjarnir og góðir viðskiftis. Ekki lofaði Knútur að beina þessari sanngirniskröfu til at- vinnurekenda þeirra, sem bærinn veitir þessa aðstöðubót, — hvað sem bann gerir. V erðlækkunarskattur. Haraldur Guðmundsson beindi því til Ijárhagsnefndar, að þess verði að vænta, að hún haldi ekki lengi úr þessu hjá sér tillögu hans um, að bæjarstjórnin skori á alþingi að setja þegar á næsta árj lög um háan skatt á þá verðhækkun landa og lóða ein- stakra manna, sem myndast hefir án sérstakra aðgerða eigendanna. Þessari tillögu skaut íhaldið til nefndarinnar 21. nóvember og ætti umhugsunarfresturinn því að vera orðinn nógu langur, þar sem einn fulltrúi íhaldsmanna, Pétur Halldórsson, hafði þá líka ein- mitt á sama bæjarstjórnarfundi látið svo um mælt, að haim væri þess fullviss, að allir bæjarfull- trúarnir myndu standa upp sem einn maður og mótmæla því, að sú verðhækkun, sem yrði á landi og lóðum vegna fólksfjölgunar og opinberra aðgerða, en án til- verknaðar eigenda eða landhafa, rynni í vasa einstákra manna. Bátalægi. .1 fundargerð hafnarnefndarinn- ar frá 2. þ. m. segir svo: „Lesið upp bréf frá stjóm Bátafélags Reykjavíkur, þeim Al- berti Þorvarðssyni og Sigurði Þorsteinssyni, og fara þeir fram á, að hafnarnefndin eftirláti bát- um félagsins „Iegupláss“ í krik* anum vestan Hauksbryggju. Geta þeir þess, að á næstu vertíð verði tuttugu bátar félagsins, sem þurfi að fá „legupláss" innan hafnar- innar.“ Nefndin fól hafnarstjóra málið til afgreiðslu. Bæjarstjónarkosningarnar. Samkvæmt ósk kjörstjömar á- kvað bæjarsHjórnin að heimila, að bæjarstjómarkosningin fari fram í barnaskólanum við. tjöm- ina. BoTgarstjóri gerði ráð fyrir, að kjördeildir verði a. m. k. 20. Eftirlaunasjóðurinn o. fl. Á fundinum var útbýtt fjölda breytingatillagna frá , Theódóri Líndal við fmmvarpið um eftir- launasjóð starfsmanna bæjarins. M. a. víll hann láta starfsmennina sjálfa greiða 3% af launum sín- um i sjóðinn. en í fmmvarpinu eru þeim engar iðgjaldagreiðslur ætlaðar. Jón Ásbjörnsson lagði til, að málinu yrði frestað þar til fjár- hagsáætlunin hefir verið afgreidd að fullu. Samþyktu íhaldsmenn þá tillögu. Tillögu þeirri, er fram kom á næsta bæjarstjómarfundi áður, um að skora á alþingi að veita góð og ódýr lán til húsabygg- inga, var vísað til húsnæðisnefnd- ar, Verður síðar fróðlegt að fylgj- ast iiieð þvi, hvern stuðning í- haldsmenn veita því máli á al- þingi — að bæjarstjórnarkosning- um afstöðnum. Umræður um fjárhagsáætlanir Reykjavíkurbæjai’ og hafnarinnar hófust á þessum fundi, en borg- arstjóri gerði ráð fyrir, að auka- fundur verði haldinn um áætlan- irnar föstudaginn: í næstu viku. Frá umræðunum verður sagt siðar. Mpý$mhéb.m» IV. Höfundur minnist hlýlega á Sigurð Kristófer Pétursson. Drep- ur höfundur á lífsskoðun hans. Hefir hann þetta meðal annars eftir honum: „Ég álít, að alvaldur sá, sem skipar niður öllum hlutum, af undursamlegri vizku, hverjum á ákveðinn stað og í ákveðnum til- gangi, hafi ekki í tilgangsleysi látið mig fæðast af þessari þjóð né í þessu landi. Ég er þess viss Og öruggur, að ég hefi verið lát- inn fæðast einmitt hér, gæddur líkama af þessum sérstaka kyn- stofni og erfðamenningu þessar- ar þjóðar, — alt í sérstökum til- gangi. — — Guð vill, að ég sé íslendingur.“ Er hér nákvæmlega rétt meö- farið. Undirritaður á bréf frá S. K. P., þar sem þessi lífsskoðuner skráð. Þegar höfundur hefir lýst skoð- un Kristófers, ritar hann þessi orð: „Víst er um það, að ísland ætti fleiri góða sonu og heimurina fullkomnari menn, ef þetta vitur- lega sjónarmið nyti almennrar hylli." Geislar hér fagurlega guðseðli Kiljans. (Frh.) H. J. Alþýðuhús á Akureyri Húsbygginganefnd verklýösfé- laganna á Akureyri hefir nú lagt til, að fest verði lóð undir Al- þýðuhús og helzt byrjað á bygg- ingu þess á næsta ári. Málið hefir verið til umræðu á fundum í verklýðsfélögunum og fengið beztu viðtökur. Er það einlægur vilji verkalýðsins, að byggingir sé hafin. Framfakssemi sfléraarvaldasiMa. Ætla stjórnarvöldlandsogbæjar að láta hætta að grafa þá, sem deyja í Reykjavík ? Það eru rúmlega 5 ár síðan ég. hóf máls á því, að velja þyrftl kirkjugarðsstæði fyrir Reykjavík, svo að þáð yrði sæmilega undir- búið í tæka tíðt Á hverju ári hef- ir verið talað um málið. Bæjar- landið hefir verið mælt og rann-< sakað. Margar uppástungur hafa komið um, hvar velja skyldx stað. ótal spekingar hafa setið á rökstólum, nefndir, bæjarstjórn, safnaðarstjórnir, ríkisstjórnin og hver veit hvað maxgir hafa þurft að láfta Ijós sitt skína. Loksins var ákveðið land i Fossvogi. — Þá var nú þaö stríð á enda, en ekkert er samt gert. Sóknarnefnd þjóðkirkjusafnaðarins samþykkir áskomn um að hraða undirbún- ingi, safnaðarstjóm fríkirkjunnar, sömuleiðis, en ekkert gengur. Enn þá er ekki farið að gera skipulagsuppdrátt af gaxðimuo og ekki byrjað að skurða landið. Kirkjumálaráðherra kennir borg- arstjóra og borgarstjóri lúrkju- málaráðherra!! Er þetta ekki dásamlegt dæmi upp á íslenzka stjómsemi og framkvæmdir? Eða er það dæmi upp á það, að þótt tveir mektar- menn, eins ög ráðherra og borg- arstjóri, séu ósammála um flesta hluti, þá geti þeir þó komið sér saman um að draga nauðyyníegt mál á langinn. Og af hverju? Af þvi að annar hlustar eftir bál- sjúkum röddum, sem vilja kúga fram líkbrenslu í krafti þess að hvergi sé hægt að grafa. Hinn af venjulegum íhaldssilaskap, hald- andi að alt af sé hægt aö halda áfram að nota gamla garðinn. > En mergurinn málsins er þetta: Á næsta sumri er ekki hægt að grafa hina látnu Reykvikinga að hætti siðaðra manna, ,ef ékki ei þegar hafist handa með undir- búning á kirkjugarði. Og það vist, að hvað mikið sem skrifáð verður um málið af velséðútd vinum kirkjumálaráðherrans, þd hætta Reykvíkingar ekki að gráfa þá dánu. I hálfá öld hafa nokktííi menn í ýmsum löndum barikt með miklum áhuga fyrir liKí brenslu. í hálfa öld hafa veriðíáil líkbrensluofnar í ýmsum af nóf grannalöndunum, og þó er það enn injög lág hundraðstala, seiri lætur brenna líldn. -4 Hai% merin svo, að þetta taki ReykMte rq h

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.