Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 14
24 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. okt. 1961 Innilegt þakklæti til allra þeirra, er glöddu mig á sjötugsafmæli mínu rneð heimsóknum, gjöfum og skeyt- um 19. sept. sl. Elísabet Þórðardóttir, Hrafnistu Innilega þakka ég óllum sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og sKeytum á sjötugsafmæli mínu 25. september. Sigurbjörg Jónsdóttír, Klapparstíg 9 Innilega þakka ég Fljótamönnum og öðrum vinum, sem heiðruðu mig með gjöfum, heimsóknum og heillaóskum á fimmtugsafmæli mínu. Hrólfur Asmundsson, verkstjóri Börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, barna- barnabörnum og öllum vinum, sem glöddu mig með stórkostlegum gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum á sjötugs afmæli mínu þakka ég af heilum hug og bið guð að blessa ykkui öll. Margrét Sigfúsdóttir, Laugarnesvegi 67 Hjartanlegar þakkir til allra, sem með heimsóknum, gjöfum, skeytum og á annan hátt heiðruðu mig í tilefni af 85 ára afmæli mínn hinn 27. f.m. Guð blessi ykkur öll. Ásta S. Þorvaldsdóttir, Blönduhlíð 20. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum og hlýjum kveðjum á sjötugsafmæli mínu, 27 sept. sl. — Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurðardóttir, Skjoivegi 41, Vestmannaeyjum. Jarðarför móður okkar KRISTÍNAR EIRÍKSDÓTTUR í Bergstaðastræti 7 fer fram fimmtudaginn 5. okt. kl. 10,30 f.h. frá Dóm- kirkjunni. Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson, Þórður Magnússon. Maðurinn minn SÖLVI H. GEIRSSON lézt 30. sept. — Jarðarförin ákveðin síðar. Anita Geirsson, Geir H. Sölvason Útför STEINDÓRS JÓNS BJÖRNSSONAR Stórholti 24 fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. okt. kl. 3 e.h. — Blóm afþökkuð. Sigríður Steindórsdóttir, Guðjón Brynjólfsson og börn Jarðarför mannsins míns ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR skipstjóra sem andaðist 22. sept. 1961 sl. fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 5. okt. kl. 13,30. — Jarðarförinni verð- ur útvarpað. Ása Ásgrímsdóttir og börnin Maðurinn minn og faðir HARALDUR BJÖRNSSON , Jaðri, Garði verður jarðsunginn föstudaginn 6. þ.m. kl. 13,30 frá Fossvogskirkj u. Kristín Gísladóttir og börn Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins mins og föður okkar GUÐJÓNS K. ÓLAFSSONAR Ölvaldsstöðum. Sérstakar þakkir færum við séra Leó Júlíussyni, Borg- arnessöfnuði og sveitungum fyrir ómetanlega aðstoð. Margrét Ágústsdóttir og börn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarð^arför litla drengsins okkar, MARKÚSAR SIGURÐSSONAR Elín Einarsdóttir, Sigurður Markússon, Smáratúni 46, Keflavík SMintiiricL 1114 4 við Vitatorg. Til sýnis og sölu i dag Opel Rekord ’57. Stórglæsi- legur bíll. Nýkominn til landsins. Opel Kapitan ’55. Lágt verð gegn staðgreiðslu. Chevrolet ’53, 2ja dyra, mjög fallegur. Volkswagen ’58. Verð kr. 80 þús. Opel Kapitan ’60. Skipti hugs- anleg. Opel Rekord ’54. Skipti koma til greina. Stfínwma S/'/ff/: 1114 4 við /itatorg ( BfLÁSÁLAFI Mikið úr”al af nýjum og not- uðum bílum. — Mikil verð- lækkun. Aðal bílasalan er aðalbílasalan í bænum. Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. Aðaistreeti 16. Sími 19181. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTlG 2 Hafnarfjörður vantar börn til að bera blaðið til kaupenda. AFGREIÐSLAN Arnarhrauni 14 — Sími 50374. R akarasveinn óskast strax. Rakarastofan Vesturgötu 48 Sendisveinn óskast allan daginn. Bæjarutgerð Reykjavikur Lokað í dag til kl. 2 eftir hádegi og á morgun, fimmtudag, allan daginn. Verzlunin Paff h.f. Kona óskast til starfa í kaffistofu, 4—5 tíma á dag. — Upplýs- ingar í síma 15959 kl. 2—5 e.h. Akurnesingar Átthagafélag Akraness gengst fyrir söfnun handa RÍKHARÐI JÓNSSYNI á fyrsta spilakvöldinu í Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 9. 0 Allt sem inn kemur rennur í styrktarsjóðinn. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Röskur og áreiðanlegur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. LOFTUR ht. LJOSM YND ASTO F‘AN Pantið tíma i síma 1 47-72. Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Laugavegi 178 VINNURANNSOKNIR Vér viljum ráða mann, helzt tæknimenntaðan, til þess að taka þátt í þrem námskeiðum, sem haldin verða í vinnu- rannsóknum á vegum Iðnaðarmálastofnunnar íslands. Að námi loknu er ætlazt til, að umsækjandinn verði leiðbein- andi Fisksölusambandsins um vinnutilhögun o. fl., er snertir tramleiðslu og verkun saltfisks. Nánari upplýsingar gefur: Sölusombond íslenzkru Fiskirnmleiðendn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.