Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 21
 Föstudagur 6. okt. 1961 MORGVNBLAÐIi, 21 Hafnarfjörður Börn óskast til að bera blaðið til kaupenda AFGREIÐSLAN Arnarhrauni 14 — Sími 50374 Dömur Síðbuxur — Skíðabuxur, teyffjanlegar. Blússur, peysur og úlpur. Vfljá Báru Austurstræti 14 íbúð til leigu Stór hæð, 5—6 herbergi í Hlíðunum til leigu frá 1. nóv. n.k. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hlíð- arnar — 999 — 5737“. Húseígn til sölu í Stykkishólmi Tilboð óskast í húsið nr. 6 við Austurgötu, sem er einbýlishús, 3 herb., eldhús og bað á hæð, kjallari með miðstöð, þvottahérbergi, geymslu og vinnuher- bergi ,svo og nýr vandaður bílskúr. — Tilboðið, sem greini verð og útborgun, sendist undirrituðum fyrir 16. þ.m. Lárus Guðmundsson, skipstjóri, Stykkishólmi. Vil kaupa 3%—4 tonna vörubíl í góðu lagi. — Vil selja Rússa- jeppa, módel 1955, vel með farinn. — Upplýsingar í símt. 10494, milli 7—8 næstu kvöld. Dodge Weapon til sýnis og sölu að Laugarásvegi 13, sími 34303. Nauðunýaruppboð Húseignin Steinshús, Gerðum í Gerðahreppi, þing- lesin eign Helga Gestssonar, verður eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs o. fl. seld á nauðungar- uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri í dag, föstu- daginn 6. okt. 1961 kl. 5 s.d. — Uppboð þetta var auglýst í 71., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 3. október 1961. Bíiamiðstöðin VAGItl Amtmannsstíg 2C Simi 16389 og 23757. Ford ’59, lítið keyrður einka- bíll, lítur út eins og nýr, til sýnis og sölu í dag. Ford ’47 sendiferðabifreið, til sölu, stöðvarpláss getur. fyigt. Bílamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Saumastúlkur Félagsláf Aðalfundur Sundráðs Rvíkur verður haldinn miðvikudaginn 25. október nk. kl. 20 í réttarsal Lögreglunnar. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórn S. R. R. Farfuglar Sjálfboðaliðar fjölmennið um helgina til að standsetja Heiðar- ból fyrir veturinn. Nefndin. Knattspyn.udeild Vals. 2. flokkur B. Haustmeistarar. Munið myndatökuna á æfingunni í kvöld kl. 10.10. Þjálfarar. 3. flokkur B. Keppt verður við., K.R. á sunnudag kl. 10.30 í Haustmótinu. Þjálfarar. 4. flokkur B. Haustmeistarar. Munið myndatökuna í kvöld kl. 9. Allir verðr. að mæta. Þjálfarar. 4. flokkur A. Keppt verður við Þrótt á Valsvelhnum á sunnudag kl. 3 í Haustmótinu. Hafið sam- band við Murdo. Þj álfarar. 5. flokkur A. Keppt verður við Þrótt á Valsvellinum á sunnu- dag kl. 2 í Haustmótinu. Hafið samband við Murdo, Þjálfarar. Iþróttahúsið við Hálogaland tekur til starfa mánudaginn 9. október. íþróttabandalag Reykjavíkur. Handknattleiksdeild Víkings Aðalfundur handknattleiks- deildar Víkings verður haldinn laugardaginn 14. þ. m. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstaður augíýstur síðar. Stjórnin. K.R., knattspyrnudeild Æfingar verða sem hér segir: 3. flokkur A og B í kvöld kl. 6.30. 1. og meistaraflokkur í kvöld kl. 6.30. Innanhúsæfingar byrja í næstu viku. Stjórnin. Handknattleiksdeild Vals Æfingar verða í vetur sem hér segir: Þriðjurlaga: Kl. 6.50—7.40 2. fl. kvenna. Kl. 7.40—8.30 Mfl. kvenna. Þjálfari: Árni Njálsson. Kl. 8.30—9.20 3. fl. karla. Þjálfari: Gylfi Hjálmarsson. Kl. 9.20—11 mfl., 1. og 2. fl. karla. Þjálfarar: Þórður Þorláksson og Sigurhans Hjartarson. Föstudaga: Kl. 6.50—7.40 4. fl. karla. Þjálfari: Stefán Árnason. Kl. 7.40—8.30 3. fl. karla Kl. 8.30—9.20 mfl. og 2. fl. karla. Kl. 9.20—10.10 mfl., 1. og 2. fl. karla. Verið með frá byrjun. „Valur“. Skíðadeild K.R. Sjálfboðavinnan heldur áfram á laugardag kl. 2. Komið í bæinn aftur um kvöldið. Ferð^rá B.S.R. Stjórn skíðadeildar K.R. Vanar saumastúlkuf óskast. — Til greina kemur hálfsdagsvinna og heimasaumur. — Tilboð merkt: „5626“, sendist ufgr. Mbl. STIJLKA með gagnfræðaprófi og próf frá enskum skóla, ósk- ar eftir einhvers konar skrifstofustarfi. — Upplýs- ingar í sima 14800 í dag. Dug’egur sendisveinn óskast fyrir hádegi (frá 8,30—12). JÍUlÍalJMUti; Langholtsvegi 49 Atvinna Vantar röskan mann strax. til verksmiðjustarfa Nýja s»kóverksmið|an Bræðraborgarstíg 7 Skrifstofumaður Ungur reglusamur maður með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast til starfa á skrifstofu við launaútreikmng og vélabókhald. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 14 október, merkt: „Vélabókhald 5513“. Framtíðaratvinna Þekkt heildsölufyrirtæki í Reykjavík, æskir að ráða til sín mann, sem hefur staðgóða þekkingu og reynslu í bókhaldi og venjulegum skrifstofustörfum. Góð laun og framtíðaratvinna. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og starfs- reynslu, óskast sendar skrifstofu félagsins í Tjarn- argötu 14, fyrir 12. okt, n.k. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA Sendisveinn óskast hátt kaup Hflars Trading Co. h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.