Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. okt. 1961 Hér eru íslands- og Reykjavíkurmeistarar Vals í 3. flokki A, aftari röð frá hægri: Mutclo IViac Dougall, þjálfari, Lárus Loftsson, Bragi Bergsteinsson, Stefán Sandholt, Björn Hafsteinsson, Friðjón Guðmundsson, Bergsveinn Alfonsson, Ingvar Ingólfsson, Gísli Gunnbjörnsson, Hauk- ur Gíslason, þjálfari. — Fremri röð: Pétur Sveinbjörnsson, Þórir Erlendsson, Þorlákur Her- mannsson, Guðlaugur Björgvinsson, Hermann Gunnarsson, Benedikt Bachmann. 99 Tve!r Finnar bæta helmsmetið i stangarstökki næsta ár“ Ummæli þjálfara þeirra vekja mikla athygli Þetta sýnir nauðsynina á þvi, að Signal innihaldi hvort tveggja í senn ríkulegt magn hreinsunar-og rotvamarefna í hverju rauðu striki Signal heldur munni yóar hreinum % X-SIG ð/lC-6445 Ferskur og hreinn andardráttur er hverjum manni nauösynlegur. ÞaÖ er þess vegna, aö Signal tannkremiö inniheldur hreinsandi munnskol- unarefni — sem gerir munn yðar hreinan. Munnskolunarefniö er í hinum rauðu rákum Signals — rákum, sem innihalda Hexachloro- phene hreinsunarefni. Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjallahvítum, það heldur einnig murmi yðar hreinum. FINNSKI þjálfarinn Valto Olenius hefur látið hafa eftir sér, að framför finnskra stangar- stökkvara á þessu ári sé aðeins byrjunin á því sem koma skal. t ár stöndum við jafnfætis Rúss- um og komum til með að ógna Bandaríkjamönnunum. Þegar við höfum fengið tvo menn, sem stökkva hærra heimsmetinu (4.83) og 7—8 aðra yfir 4.60 m, verður erfitt um samjöfnuð við okkiur. Ég hafði sett það takmark í ár, sagði Oleníus, að meðaltal 10 beztu væri 4.40, en það varð 4.43 m. Ef áfram heldur sem horf^ ir, verður meðaltalið næsta ár 4.60 m, en verði það undir 4.50 m, hefur okkur mistekizt. Olenius er ekki vanur að taka of stórt upp í sig, Og því vekja þessi ummæli hans mikla athygli. Hann hefur nú á sínum snærum um það bil 50 menn, sem stokkið hafa yfir 4 metra, en allir setja þeir markið hærra. Finnar kepptu nýlega við Júgó- Fæi 9 milljónir kióno fyrir eínn leik Á Á næsta ári verða liðin tíu ár síðan hinn frægi kmattspyrnu- maður Di Stefano réðist til Real Madrid. f tilefni þess er ætlunin að efna til stórleiks honum til heiðurs, og mun hann fá allgóðan ágóða leiks- ins, sem er áætlaður sem svar- ar 9 milljónum ísl. króna. Real Madrid hefur hafnað boði um að taka þátt í tólf liða keppni, sem halda skal næsta vor. f þessari keppni er mein- ingin að verði tvö lið frá hverju eftirtalinna landa: Skotlandi, Englandi, ítalíu, Spáni, Frakklandi og Ung- verjalandi. ir Real Madrid ætlar að bjóða öllum sínum leikmönnum, sem ekki verða kieppendur á Heimsmeistarakeppnánni, að vera þar viðstaddir og fylgj- ast með frá upphafi til enda. slava í Belgrad og sigruðu með 129 stigum gegn 81. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m hlaup, Strand F. 10.9 sek. 110 m gr. Lorger J. 14.5 sek. Þrístökk, Tamminen F. 15.14 m. 1500 m hlaup, Vuorisalo F. 3:47.9 sek. Hástökk, Hellen F. 2.02 m. Langstökk, Valkama F. 7.66 m. Stangarstökk, Ankio F. 4.46 m. Kringlukast, Lindroos F. 53.94 m og sleggjukast, Bezjak J. 60,41 m. Svíar unnu Belgíumenn 2:0 SVÍAR og Belgíumenn léku lands leik í knattspyrnu á miðviku- dagskvöld og fór leikurinn fram í Brussel. Var þetta Iður í und- anrásum heimskeppninnar. Sví- ar unnu með 2 gegn 0 og er för þeirra til úrslitakepþninnar í Chile nú tryggð. Yngve Brodd h. innh. skoraði bæði mörkin — bæði í síðari hálf leik. Um leikinn er það sagt, að Belgíumenn hafi sýnt nokkra yf irburði í samleik og góðum leik, en Svíar hafi sýnt fádæman sig- urvi ja og notað hörkuna til að berja niður hæfni Belganna. Á- horfendaskarinn var orðinn fjúk andi reiður er leik lauk. Dýrt lið BENEFICA heitir knattspyrnu- lið í Portugal sem óvænt sigraðl í keppninni um Evrópubikarinn sl. ár. Þetta er nú orðið „dýrt lið“. Forráðamenn liðsins hafa að undanförnu gert tilraun til að „selja“ liðið til leíkja í Englandi. Verðið: Urr. millj. M. kr. fyrir leik séu tveir leikir leiknir í för inni, ásamt öllum ferðakostnaði fríum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.