Alþýðublaðið - 06.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1929, Blaðsíða 4
4 AL.f»ÝÐtfBLAÐíÐ Jólagjafir! Þeira, sem kaupa fyrir 18 kr. eða meira, gefum við í jélafliðf stóran ^sporöskjulagaðan spegil i gyltri um- gerð á meðan birgðir endast, — Verð og gæði hatt- anna er betra en nokkur önnur hattabúð getur boðið. Hattarnir út af fyrir sig eru kjarakaup. Bezta efni, ný- tízku snið. Flýtið ykkur að kaupa áður en speglarnir prjóta. Hattar írá 6 br. Hattabúðin, Laugavegi 20 B, (inngangur frá Klapparstíg, efri búðin). Telpnkiolar frá 5 kr. stk. allskonar o. m. fl. | UpBkutu m I* s Matthiidur Bjðrnsðóttir, || Laugavegi 23. j M s m s ákveðna kirkjugarðsstæði. En verði pverskallast við pví, þá munu nógu margir Reykvíkingar koma á stað þeim gusti, að stjórnarvöldunum finnist betur ráðið að beygja sig og láta þegar í stað byrja á verkinu. Felix Gudmundsson. Om ilaagisfflöt w'egliftö. ST. SKJALDBREIÐ nr. 117 held- ur fund í kvöld á venjul. tíma. Kjörnir fulltrúar á umdæmis- stúkuþing. Inntaka o. m. fl. Mætið. Æ. f. Næturlæknir er í nó.tt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Haraldur Ouðmundsson ritstjóri Alþýðublaðsins, fór í nótt með „Brúarfossi" vestur til Isafjarðar til að halda þingmála- fund með kjósendum sínum. ,Dagsbrún“ heldur fund annað kvöld kl.. 8 á vanalegum stað. Magnús V.. Jóhannesson talar um fátækramál í Danmörku. Rætt verður um bæjarmál, gjöfina til lyfsalans o. fl. Félagar! Fjölmennið! ísfisksala. Bœknr. Byltingtn i Rússlandí eftir Ste- fán PéturssoD) dr. phil. „Sm/ður er. ég nefndur*', eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-áuarpid eftir Karl Marx og Friedrích Engela. Bylttng og Ihald úr „Bréfi til LártT*. „Húsið vlð Norðurá*', fslenzfi leynllögregíasaga, afar-spennandi. Rök fafndöarstefnunnar. Otgef- ándi Jafnaðarmannafélag Sslands, Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alþbl. Four Aees cigarettur i 10 og 20 st. pk. i heildsðlu hjá Tóbaksverzlun Islands h. f. höfundarins, Einars H. Kvarans. Byrjar sýningin kl. 7y2. Áður en leikurinn hefst flytur dr. Guðm. Finnbogason stutt erindi. Kveikja ber á bifreiðmn og reiðhjólum kl. 3 og 20 mín. í dag og er ljóstím- inn til kl. 9 og 10 mín. í fyrra- málið. Síðan er logtíminn frá kl. 3 síðdegis til kl. 9 og 35 mín. að morgni til laugardags í næstu viku. S. G. T. Eldri danzarnir í G.-T.-húsinu á morgun. „Esja“ kom að austan úr hringferð í gær. „Draupnir" kom af veiðum í morgun með 500 kassa ísfiskjar. Danzleikur ingar upp allir á einu ári? „Sælir eru einfaldir!" Nei. Reykvíkingar vilja ráða þvi sjálfir, hvort þeir láta grafa sig eða sína eða hvort þeir láta brenna. Og það eru heimskir menn, sem halda, að þeir geti kúgað alla tij að brenna með því að svíkjast frá 'þeirri sjálfsögðu skyldu að haíu lil nothæfan kirkjugarð. Enn hafa ekki allir gleymt þvi, hvernig ástandið var 1918, þegar ekkert nothæft land var til reiðu til að jarða í. Og engum er til neins að gera ráð fyrir því, að Reykvíkingar láti nú fara að róta nm gamla garðinum meðan fjöldi bæjarbúa á þar ný og fárra ára gömul leiðí. Það tjá þvi engin undanbrögð. Það verður að byrja I þvi næstu daga að skurða hið ,3indri“ selur afla sinn í dag eða á morgun. Veðrið. Kl. 8 í imorgun var 7—4 stiga hiti, heitast í Reykjavík. Otlit hér um slóðir: Vaxandi norðaustan- átt. Úrkomulaust. — Allhvast og hvast víða hér á landi. Eggert Stefánsson söngvari fór til Vestmannaeyja fyrir skömmu og hefir hcddið þar tvær söngskemtanir við ágæta aðsókn. Hann söng í hinu nýja Alþýðu- húsi verkamanna í Eyjum og læt- ur hann hið bezta af því. Eggert mun halda kveðjuhljómleika hér n. k. fimtudag, því að hann er á förum til útlanda. „Lénharður fógeti“. Sérstök leiksýníng verbur C kvöld af tilefni sjötugsafmælis danzskóla Rigmor Hanson er í Iðnó annað kvöld og hefst kl. 8%. Danzleikurinn er fyrir börn, unglinga, fullorðna og gestj þeirra. — Börnum og unglingum hefir þótt leitt er fullorðnir hafa horftá þegar kenslan fer fram,og hefir 'því verið tekið það ráð að banna slíkt. Aftur á móti er for- eldrum nemenda boðið endur- gjaldslaust á danzleikinn, og eru foreldrar beðnir að koma í fylgd með bömunum. — Nemendur em mintir á að sækja aðgöngumiða sem fyrst. Þeii fást í allan dag í Hansons-búð. „Voblómið". Danzsýning Rigmor Hanson tti ágóða fyrir bamaheimilið „Vor- blómið" er í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Styrkið gott málefni og sæk- ið góða skemtun. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í Gamla Bíó. svörtn með Irrómloðnrbotnnu- um, setinm vlð íyrír að etns 2.05. Vlö bStnm ávutt stœrsta úrvalið i borginnl af alls- konar inniskófatnaði. — Altaf elttbvaö nýtt. Eiriknr Lelfsson, skóverzlnn. — Laugavegi 25. Soffínbúð. Pejrsufata Silki Alklæði Svuntuefni úr silki og ull Slifsi brocade og alm. Sjöl Silkifiauel Fóður Kápur S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, (betnt á móti Land sbaitkanum), fiverfissðtR 8, síœl 1294, talrai r.0 séc aiia konac tcskitarbipcsiit- nm, avo sem erfiijóO, itðgSngamiSs, bréf, calkniugK, kvittsnli o. s. frv., og sf- gielOb vlnnmiB ftjó tt og viS réttu verBi Nýreykt dilkakjöt, Velvænt dilkakjöt, Nýtibúin kæfa. o. m. fl. K|ðt og flskmets-' gerðin, Grettisgötu 50 B Sími 1467. Divanar, fjaðrasængur og madressur með sérstöku tæki- færisverði á Bárugötu 10. GardinnsteœgmF og hringir ódýrast 1 Britttngötn S. Inn- rðmmnn á sama stafi. Sokkar. Sokkar, Sokkar M prjónastofunmí Malin esru fen lemzktr. endingarbezfír, hlýjastSc. Hanið, að fjölbreyttasta út- valið af veggmy ndum og spa** öskjurðmmtim en á Freyjugötu 11, sfmi 2105. Rttstjórf og áðyíEgðflirmaðffiSi Hcraidcr GvbmundsaoH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.