Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIb Þriðjudagur 10. okt. 1961 Herbergi óskast með aðgangi að síma, helzt í Vesturbænum. — Nánari uppl. í síma 23605. Stuart trilluvél ÍVz ha. sem ný, til sölu á hagstæðu verði. — Uppl. í síma 12658. íbúð óskast Uppl. í síma 22150 Fermingaföt Til sölu ný grá jakkaföt — mjög falleg. Lítið númer. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 34570 Dansmúsík leikum dansmúsík fyrir fé lög og einstaklinga. Höfum einnig ágætt skemmtiatriði Uppl. í síma 23629. Kæliborð óskast strax, gamalt eða nýtt, greiðsla, samkomulag Tilb. sendist Mbl. merkt „5643“. Keflavík 2ja herb. íbúð óskast sirax. Uppl. í síma 1552. Stúlka óskast hálfan eða allan daginn, til afgreiðslustarfa. VALGEIR Laugamesvegi 116 Austin ’8 Til sölu er Austin 8, árg. 1947. Uppl. í síma 23783. iáðskona óskast, fátt í heimili, má hafa barn með sér. Uppl. í síma 10865 kl. 10 fh. til 4.30 sd. (ona með 2 stálpaðar telpur, ósk ar eftir einu til tveim herb og eldhúsi. Barnagæzla á kvöldin ef óskað er. UppL í síma 14025. 1 Jnglingur óskast til jóla á gott sveita heimili sunnanlands. Uppl. í síma 38265. Ivrópufrímerkin 1961 Til sölu. Tilb. sendist G. Jónsson, pósthóif 55, Kefla vík. íbúð óskast Vil taka íbúð á leigu, 80 ferm. eða stærri. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 10329. Áreiðanlegur ungur maður óskar eftir innheimtustarfi hjá at- vii 'yrirtæki. Uppl. í sima 35031. í dag er þriðjudagurinn 10. október. 283. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:38. Síðdegisflæði kl. 18:48. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringínn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanlr) er á sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. okt. er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Iloltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daf-a frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. ~ :15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir 1 Hafnarfirði 7.—14. okt. er Garðar Olafsson, sími: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. IOOF Rb. 1 = 11110108^ — 9. II. □ EDDA 596110107 — 1 Atkv. FREITIR Félagið ísland—Færeyjar heldur skemmtikvöld í Tjamarkaffi í kvöld (þriðjudag) kl. 9 e.h. M.a. verður sýnd færeysk kvikmynd. Allir Færeyingar velkomnir. — Stjómin. Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund 1 kvöld kl. 20:30 í fundarsal kirkjunnar. Rædd verða félagsmál, sýndar skuggamyndir, upplestur o.fl. Áfengisvarnarnefnd kvenna heldur fund í kvöld kl. 8:30 að Aðalstræti 12. Fulltrúar mætið vel og stundvíslega. Kristilegt stúdentafélag: — Norski stúdentapresturinn sér Leif Michael- sen talar á fundi á Gamla Garði í kvöld kl. 20:30 Ollum stúdentum heim ill aðgangur. Hraunprýðiskonur: Munið fundinn í kvöld kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. — Skemmtiatriði. — Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Hlégarði, fimmtu- daginn 12. þ.m. kl. 3 e.h. Bazar verður haldinn til styrktar orlofssjóði húsmæðra í Reykjavík, þann 15. okt. 1 Breiðfirðingabúð. — Nefndin hvetur þátttakendur til að skUa munum til eftirtalinna kvenna fyr ir 12. þ.m.: Steinunnar Finnbogadótt- ur, Ljósheimum 4, sími 33172; Onnu Rist, Kvisthaga 17, sími 23966; Sigur- laugar Guðmundsdóttur, Skólavörðu- stíg 12, sími 24739. — Bazarnefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held ur fund 1 Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8:30 e.h. Rædd verða félags mál, frú Auður Auðuns talar, kvik- myndasýning, kaffi og dans. Ljóstæknifélag íslands skrifstofa í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, opin kl. 11—12 f.h. alla virka daga. Sími 18222, pósthólf 60. — Leiðbeiningar um ljós og lýsingu. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók irá kl. 10-12 f.h. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. + Gengið + KauD Sala 1 Sterlingspund . 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar .— 41,66 41,77 100 Danskar krónur 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur _ 831.55 100 Finnsk mörk ________ 13,39 100 Franskir frank.... 872,72 100 Belgískir frankar 86,28 100 Gyllini ......... 1.189,74 100 Svissneskir frank. 994,15 100 Tékkneskar kr. ™ 596.40 100 Austurr. sch...... 166,46 100 Vestur-jiýzk mörk 1.077,54 100 Pesetar ........... 71,60 1000 I.írur ........... 69,20 833.70 13,42 874,96 86,50 1.192,80 996.70 598.00 166,88 1.080,30 71,80 69,38 Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöSum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held- ur bazar þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Minningarspjöid og Heillaóskakort Barnaspitalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. 1 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæisnis, Heilsuverndarstöðinnl, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarf jarðar. Nýlátinn er suður og vestur í Chile maður nokkur, er álitinn var vellauðugur. Ókvæntur var hann og barnlaus, en stór frænd garður hafði hnappazt að hon- um á miðjum aldri, meðan hann barst mjög á. Seinustu árin hafði hann búið með tveimur indíána kerlingum í kofa fátæklegum, en slíkt bústaðarval var talin sér- vizka hans. Upp úr sextugsafmæl inu tók hann upp á því að gera hvern frændann og hverja frænk una af annarri arflausa og til- kynnti þeim það jafnharðan bréflega. Varð það til þess, að ættingjarnir t tóku að láta sér mjög annt um hann í von uim að endurvinna hylli hans, senda hon um hlutabréf og gjafir, sem eink um voru koníaksflöskur, þar eð vitað var, að það þótti honum brenndra vína bezt. Sá eða sú, JÚMBÖ OG DREKINN + + + sem sendi gjafir iðulega, fékk gjarnan bréf frá Hernandez —» svo hét fcarlinn, þar sem látið var liggja að því, að hann þyrfti að endurskoða afstöðu sína til sendandans. Urðu slík bréf til þess, að enn ríkulegri gjafir streymdu að karli. — Nú hrökk gamli maðurinn upp af standin um um daginn hátt á áttræðis- aldri. Mætti ættin öll hjá lög- fræðingi, sem geymdi erfðaskrá millans. Brá þeim heldur í brún, þegar hann hafði rofið innsiglið og tók að lesa skjalið, en í þvi stóð: Þar sem undirritaður er með réttu ráði og fullri rænu, skv. staðfestingu tveggja lögvotta hef ég eytt hverjum eyri í kven- fólk og áfengi. — f ljós kom við rannsókn, að karluglan hafði farið á hausinn um sextugt og lifað eftir það á hyllivonagjöfum ættingjanna. Teiknari J. Mora 1) Þegar dimmt var orðið, læddist Spori upp í herbergi Júmbós. — Hlustaðu nú á, sagði Júmbó. — Ég er alls ekki svo smeykur við drek- ann lengur. Og nú skalt þú strax skunda til kastala galdrameistarans. 2) — Ha, ég?.... Held- urðu að það sé hyggilegt? sagði Spori og deplaði aug- unum kvíðafullur. — Já, ég á við.... Það er nótt og — og hann er galdramaður, og ég er.... 3) — Og þú ert hugleys- ingi! greip Júmbó fram í. — Farðu til kastalans og komstu að því, hvort hann er heima á nóttunni. Safnaðu þér upplýsingum um eins mikið af leyndarmálum hans og þú mögulega getur — og flýttu þér svo aftur hingað! 4) Spori herti sig upp og reyndi að gleyma gæsahúð skelfingarinnar, sem þakti hann frá hvirfli til ilaj. Og loks kom hann til kastalans. —. Skyldi nú galdramaður- inn vera heima? Já — jæja v-... Það var nú einmitt þ- það, sem hann á-átti að k- komast að.... Hugsanir hans voru allar á ringulreið. >f * Xr GEISLI GEIMFARI >f >f OíJR PE/AANDS/tAHSOMS FROW ALL NINE PLANETS AND TOTAL AMNeSTY-OR The eiRLS p/eHOfuaaLY! Hfuo /s rue r/r/eo kílkm OFr//£ c/r/MMAi r/r/o rrr — Hvað á ég að segja öryggis- eftirliti jarðar? — Kröfur okkar! Lausnarfé frá öllum þremur plánetunum og fulla sakaruppgjöf — að öðrum kosti munu stúlkurnar deyja á hryllileg- an hátt! — Bíddu! Það er að koma skeyti! — Já! Sennilega frá félaga okkar! — Féiaga ykkar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.