Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ u /Jbróttafélag kvenna Leikfimi hefst hjá félaginu fimmtudaginn 12. okt. kl. 8 s.d. í Miðbæjarskólanum. — Kerint verður í tveim flokkum eldri og yngri. Innritun á sama stað.og í síma 14í>87. STJÓRNIN. Guðtaugur Einarsson /nálíluti.ingsskrifstoía Freyjugötu 37 — Símj 19740. RÝMINGARSALAN Stendur aðeins yfir 4 næstu daga. Ennþá er hægt að gera góð kaup á margskonar skófatnaði. Ennfremur seljast faliegir nælonsokkar á aðeins 35 og 40 krónur. . é Allt með stórlækkuðu verði SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR Snorrabraut 38. Með notkun Sea & Ski aukast áhrif sólarljóssins á húðina og hún verður því fyrr brún en ella. Sea & Ski hentar því vel okkar sólarlitla landi. SEASKI er mest selda krem sinnar tegundar í Ameríku ogf ryður sér óðum rúms á megin- landinu. Sea & Ski inniheldur efni skyld húðfitunni. Fyrir karlmenn er það því til- valið eftir rakstur sem mýkjandi og græðandi krem. Með notkun Sea & Ski varðveitir kvenþjóðin fíngerða húð sína gegn óblíðri veðráttu. Sea & Ski er bezta vörnin gegn ytri merkjum ellinnar! Söluumboð: Islenzk erlenda verziunarfél. Tjarnarg;. 18 — Sími: 15333. FALLEGUR STERKUR SPARNEYTINN RYÐVARINN ( BONDORIZED ) M-430 Sendiferðabifreið Verð: kr. 94.800,00. M-407 fólksbifreið Verð: kr. 111.700,00. M-423 Station-bifreið Verð: kr. 121.800,00. Allar þessar gerðir af Moskvitch bif reiðum vænt anlegar á næstunni. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFA VORA OG KYNNIÐ YÐUR HINA HAGSTÆÐU GREIÐSLU- SKILMÁLA. Bifreiðar & Landbúnaðarvéíar hf. Brautarholti 20 — Sími: 1 9 3 4 5. v/o AVTOEX PORT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.