Morgunblaðið - 10.10.1961, Page 14

Morgunblaðið - 10.10.1961, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. okt. 1961 Innilegar þakkir til allra skyldra og vandalausra fyrir gjafir, heillaóskir, heimsóknir og allskonar vin- semd í tilefni af gullbrúðkaupsdegi okkar. María Jónsdóttir, Einar Þórðarson. Innilegt þakklæti fyrir alla vinsemd, heimsóknir, gjafir og heillaóskir á 60 ára afmæli mínu 1. þessa mánaðar. Helga Jónsdóttir, Vesturgötu 65, Akranesi. Beztu þökk frá mér til vina og vandamanna fyrir gjafir, blóm, skeyti, kort og kveðjur allar, á 70 ára jafmæli mínu. t Oddný Stefánsson ~ i Jarðarför ÞÓRUNNAR E. HAFSTEIN sýsli imannsekk j u, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 11. okt. kl. -10,30 fyrir hádegi. Jarðað verður í Gamla kirkju- Igarðinum. i Vandamenn. \ Móðir okkar, tengdamóðir og amma HÓLMFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR » frá Litla Hálsi í Grafningi, •andaðist að Elli- og hiúkrunarheimilinu Grund 5. októ- ber. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- .daginn 12. október kl. 1,30. Jóhannes Helgason, Eirný Guðlaugsdóttir, Sigurbjörn Á. Einarsson, Helga Halldórsdóttir, og barnabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar KRISTÍNAR EIRÍKSDÓTTUR Bergstaðastræti 7, Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson, Þórður Magnússon. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður INGIBJARGAR SIGMUNDSDÓTTUR frá Vatnsenda, Bergstaðastræti 54, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 11. þ.m. kl. 1,30 e. h. — Blóm og kransar afbeðin. En þeim sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Helgi Kr. Jónsson, Sigmundur R. Helgason, Pálína Þuríður Sigurjónsdóttir. Jarðarför BALDURS EÐVALDSSONAR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin kl. 14. Systkini hins látna. Faðir okkar og tengdafaðir, KRISTJAN EINARSSON Miklubraut 1, lézt í sjúkrahúsinu Sólheimum 8. okt. Jarðarförin aug- lýst síðar. Börn og tengdabörn. Okkar kæri vinur EINAR ÍSBERG málarameistari, Baldursgötu 34, andaðist í sjúkradeild Hrafnistu 5. þ.m. Jarðarförin ákveðin frá Fossvogskirkju mánud. 16. okt. kl. 13,30. Guðrún Kristjánsdóttir og fóstursonur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐRCNAR ÁGtíSTU ÞÓRARINSDÓTTUR Pétur Guðmundsson, börn, tengdabörn og barnabörn. ÖKTGGI - EMDIMG NotiS aðeins Ford varahluti FORD- umboðið u KRISTJÁNSSON K.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími: 35-300 LÚÐVlK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími 14855. Kona óskast við uppþvott. Sæla café Brautarholti 22. Clœsilegum konum hœfa glœsileg föt Úrval af svissneslcum og hollenzkum vetrarkápum Guðrúnarbúð er á Klapparstíg 27 milli Laugavegs og Hverfisgötu. SELF POLISHING E Dri Brite, sjálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = DRI BRITE (frb. Dræ bræt) a) drjúgt í notkun b) hlífir dúknum. c) — er vatnshelt. Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægileffu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Umboðsmenn: AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. h.f. Fœst alstaðar! Nýkominn: PLYFA PROFIL krossviður (teak og mahogny) Fallegasta og vand- aðasta veggklæðning, sem fáanleg er. Plötustærð 250 x 61 cm. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.