Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.10.1961, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. okt. 1961 MORGUNBLAÐli* 15 FYRSTA kvikmyndasýningin fór fram í hinu nýja Háskóla- bíói við Hagatorg í gærkvöldi. Sýnd var biblíukvikmyndin „Fiskimað'urinn frá Galileu", sem er amerísk stórmynd, tekin í litum. ★ ,,Fiskimaðurinn frá Gali- leu“. var frumsýnd í Banda- ríkjunum 1. október árið 1958 og var þá langstærsta kvikmynd sinnar tegundar. Aðalleikarar hennar eru 26, 88 fara með minni hlutverk og statistar eru 450 að tölu. í myndinni eru notaðir 750 mis munandi búningar og um 6000 færarilegir hltftir við leiksviðsbúnaðinn. 25 ' menn sáu um hárgreiðslu leikar- anna, 22 um förðunina, auk aragrúa kvikmyndatöku- manna, sérfræðinga og ann- arra hjálparmanna. Kvikmyndatakan fór fram í sérstökum dal, San Fern- andodalnum, sem er skammt frá Hollywood, og voru þar reistar 42 stórbyggingar, þar með taldar hallir og hof. Kostnaður við kvikmynda- tökuna nam mörgum milljón- um dollara. _ Til gamans má geta þess, að eitt sinn bjargaði krQnu- brjóstsykur vinnu hundr- aða manna 'heilan moirgun. 15 mánaða gamall telpu- hnokki, Betty Alonzo, sem leikur Föru prinsessu þegar hún var barn, fór að háskæla, þegar allt var tilbúið undir Eitt atriði úr kvikmyndinni: Fiskimennirnir við Genesaretvatn, Símon fiskimaður sést á miðri myndinni. íyrsta kvikmynd H áskölabíós kvikmyndatökuna. Hópur manna reyndi að hugga barn- ið. en árangurslaust, og leik- stjórinn sá fram á að allt morgunverk þeirra hefði ver- ið árangurslaust. Að lokum greip aðstoðarleikstjórinn til þess ráðs að gefa barninu brjóstsykur og það hreif; barnið hætti að gráta og hægt var að ljúka kvikmyndatök- unni, ■ sem kostaði nokkur þúsund dollara. Kvikmyndin er gerð eftir metsölubók Lloyd C. Douglas „The Big Fisherman“, sem hefur verið þýdd á 20 tungu- mál. Sagan fjallar um Símon, sem nefndur var ,,fiskimaður- inn mikli“, og seinna fékk heitið Pétur postuli. í kvik- myndinni er margþætt ástar- saga arabisks prins og júðsk- arabiskri prinsessu fléttað inn í söguþráðinn. Skiptist á rógur, móðgun, hefnd og bar- dagar annars vegar og hins- vegar ást og friðarboðskap- ur. Lýst er aftöku Jóhannes- ar skírara og frelsun Símonar fiskimanns, ásamt mörgu fleiru, sem of langt er að rekja hér. Framleiðandi kvikmyndar- innar er Rowland V. Lee og leikstjóri Frank Borzage. Að- alhlutverk leika: Howard Keel (Símon Pétur), Susan Kohner (Fara prinsessa), John Saxon (Voldi prins), Martha Hyer (Herodias) og Herbert Lom (Herodes). Dugleg og: ábygjfileg Stúlka óskast s t r a x . Verzlunin L A U F Á S Laufásvegi 58. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja, steypa upp og múrhúða að utan, 2ja hæða íbúðarhús í Safamýri. Uppdrættir og útboðslýsing verða afhent í teikni- stofu minni Tjarnargötu 4 gegn 200 kr. skilatrygg- ingu . ÞORVALDUR KRISTMUNDSSON, arkitekt. Somkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 5. Almenn samkoma kl. 8,30. Ingv- ar Kranström talar. Allir vel- komnir. Iðnaðarhúsnœöi 100—150 ferm. helzt á götuhæð óskast strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Iðnaður — 5747“. K. F. U. K. ad. Fundur í kvöld kl8,30. Séra Jóhann Hannesson prófessor tal- ar um „Díaoní þjónustu". — . Allt kvenfólk velkomið Flúrskinnspípur St Verðandi nr. 9 fundur í kvöld kl. 8,30 í GT húsinu. Kosning og innsetning embættismanna. Rætt verður um Flúrskinnspípur og startarar fyrirliggjandi. Trans-Ocean Brokerage Co. h.f., Hólavallagötu 7 — Sími 13626. vetrarstarfið. — ÆT I. O. G. T. Hrannarar vetrarstarfið er að hefjast. — Fundur 1 kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Fjölmennið með nýja félaga. — ÆT Skrifs tofus túl ka óskast, hálían eða allan daginn. FRIÐRIK JÖRGENSEN Ægisgötu 7. húsið verbur reist fyrir yðör HVAR SEM ER I BYGGÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.