Morgunblaðið - 10.10.1961, Síða 19

Morgunblaðið - 10.10.1961, Síða 19
Þriðjudagur 10. okt. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 ÓDYRAST Terrelyne drengjabuxur Smásala — Laugavegi 81. R ö s k u r Piltur óskast til afjrreiðslustarfa nú þegar. £UU*VÖUL Laugavegi 82. AfgreiSsiustúlka óskast KIDDABÚÐ Njálsgötu 64. ísafold prentsmiðja h.f. Okkur vantar prentara og sendisvein (eða siúlku). ísafoldarprentsmiðja h.f. Til leigu Ibúð, 5—6 herb. 1 Bungalow-íbúðarhúsi, á góðum stað í bænum með fullgerðri lóð, er til leigu nú þegar. Ibúðin er leigð með gólfteppum á göngum skála, stiga og stoíum. HAUKUR JÓNSSON, hdl., sími 17266 og 10237. veitir upplýsingar. Atvinnurekendur Ég hefi opnað verkfræðiskrifstofu að Bárugötu 20. Skipulegg framleiðslu, rekstur og framkvæmdir í verksmiðjum, á verkstæðum og öðrum vinnustöðum. Geri áætianir um stofnsetningu og rekstur nýrra fyrirtækja. Teikna verksmiðjur. Ákvarða vinnuaf- köst. Gerið svo vel og leitið upplýsinga tímanlega. JÓN BRYNJÓLFSSON, vélaverkfræðingur, sérgr. framleiðslu- og reksturstækni Bárugötu 20, sími 12-0-89. Nuevopanel 10 mm, spónlagt með eik, Castania — Hnotu — Emerro- eða Mahoni, fyrirliggjandi í stærðunum 240 — 122 cm. Krossviður Efni: Bubinga, 4 mm 205 x 80 og 200 x 100 cm. fyrirliggjandi. Plastplötur 3x6 fet. ALLT Á GAMLA VERÐINU. KRISTJÁN SIGGEIRSSON Laugavegi 13 — Sími 13879. L.B.5. og Violet sokkar nýkomnir Verzt Snét Vesturgötu 17. Húseigendur Tek að mér allskonar viðgerð ir og viðbætur á húsum, enn fremur að tvöfalda gler. Albert Jensen Sími 37009. íbúð 3ja herb. íbúð óskast til kaups Tilbúin undir tréverk eða lengra komin. Tilb. ásamt uppl sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. — Merkt „Austurbær — 5642“ Tilkynning trá bygginga - sam- vinnufélagi Kópavogs Til sölu er íbúð á vegum fé- lagsins við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Þeir félagsmenn, sem vilja nota sér forkaups- rétt sinn, snúi sér til Grétars Eiríkssonar, Álfhólsvegi 6A, Kópavogi. Sími 19912 fyrir 13. okt. ’61. fyrir hönd B. S. K. Grétar Eiríksson. Náttúrulækn- ingafélag Reykjavikur Fundur verður i Guðspekifé- lagshúsinu miðvikudaginn 11. október. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 8. landsþing N.L.F.Í. Félagsmál. — Stjórnin Biírciðaalan Laugavegi 146. Sími 11025. Ford Comet '61 ekin aðeins 5 þús. km., ým- isleg skipti koma til greina Opel Capitan ’59 nýkominn til landsins, bíllinn er alveg eins og nýr. Opel record ’57 Nýkominn til landsins. Höfum allar tegundir og ár- ganga bifreiða. Nú er tækifærið til að eignast góðan bíl á hagstæðu veröi, Úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan Laugavegi 140. Sími 11025. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiu u, en öðrum blöðum. — ÓhSCGt. Sími 23333 i*i 141\ - sextettinn Dansieikur Sðngvari: í kvöld kl. 21 Harald G. Haralds. H V Ö T Sjálfstæðiskvennafélagið heldur fund annað kvöld miðvikudag kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðis- húsinu. D A G S K R Á : Félagsmál. Frú Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar talar á fundinum. Skemmtiatriðí: Kvikmyndasýning, Dans og kaffidrykkja. STJÓRNIN. Silfurtunglið Þrið judagur Gömlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og íélagar sjá um fjörið. Sími 19611 BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. 3 hljómsveitir leika. ★ Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar ★ Hljómsveit Sverris Garðarssonar Söngvari Sigurdór ★ Hljómsveit Björns R. Einarssonar Allur ágóði af skemmtuninni rcnnur til Ríkarðs Jónssonar. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. MUNIÐ smurbrauðssöluna SKIPHOLTI 21 Veizlubrauð og snittur afgreitt með stutt- um fyrirvara. Sæla café Sími 23935 eða 19521

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.